Opna (to open) conjugation

Icelandic
85 examples

Conjugation of eiti

Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
opna
I open
opnar
you open
opnar
he/she/it opens
opnum
we open
opnið
you all open
opna
they open
Past tense
opnaði
I opened
opnaðir
you opened
opnaði
he/she/it opened
opnuðum
we opened
opnuðuð
you all opened
opnuðu
they opened
Future tense
mun opna
I will open
munt opna
you will open
mun opna
he/she/it will open
munum opna
we will open
munuð opna
you all will open
munu opna
they will open
Conditional mood
mundi opna
I would open
mundir opna
you would open
mundi opna
he/she/it would open
mundum opna
we would open
munduð opna
you all would open
mundu opna
they would open
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að opna
I am opening
ert að opna
you are opening
er að opna
he/she/it is opening
erum að opna
we are opening
eruð að opna
you all are opening
eru að opna
they are opening
Past continuous tense
var að opna
I was opening
varst að opna
you were opening
var að opna
he/she/it was opening
vorum að opna
we were opening
voruð að opna
you all were opening
voru að opna
they were opening
Future continuous tense
mun vera að opna
I will be opening
munt vera að opna
you will be opening
mun vera að opna
he/she/it will be opening
munum vera að opna
we will be opening
munuð vera að opna
you all will be opening
munu vera að opna
they will be opening
Present perfect tense
hef opnað
I have opened
hefur opnað
you have opened
hefur opnað
he/she/it has opened
höfum opnað
we have opened
hafið opnað
you all have opened
hafa opnað
they have opened
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði opnað
I had opened
hafðir opnað
you had opened
hafði opnað
he/she/it had opened
höfðum opnað
we had opened
höfðuð opnað
you all had opened
höfðu opnað
they had opened
Future perf.
mun hafa opnað
I will have opened
munt hafa opnað
you will have opened
mun hafa opnað
he/she/it will have opened
munum hafa opnað
we will have opened
munuð hafa opnað
you all will have opened
munu hafa opnað
they will have opened
Conditional perfect mood
mundi hafa opnað
I would have opened
mundir hafa opnað
you would have opened
mundi hafa opnað
he/she/it would have opened
mundum hafa opnað
we would have opened
munduð hafa opnað
you all would have opened
mundu hafa opnað
they would have opened
Mediopassive present tense
opnast
I open
opnast
you open
opnast
he/she/it opens
opnumst
we open
opnist
you all open
opnast
they open
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
opnaðist
I opened
opnaðist
you opened
opnaðist
he/she/it opened
opnuðumst
we opened
opnuðust
you all opened
opnuðust
they opened
Mediopassive future tense
mun opnast
I will open
munt opnast
you will open
mun opnast
he/she/it will open
munum opnast
we will open
munuð opnast
you all will open
munu opnast
they will open
Mediopassive conditional mood
I
mundir opnast
you would open
mundi opnast
he/she/it would open
mundum opnast
we would open
munduð opnast
you all would open
mundu opnast
they would open
Mediopassive present continuous tense
er að opnast
I am opening
ert að opnast
you are opening
er að opnast
he/she/it is opening
erum að opnast
we are opening
eruð að opnast
you all are opening
eru að opnast
they are opening
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að opnast
I was opening
varst að opnast
you were opening
var að opnast
he/she/it was opening
vorum að opnast
we were opening
voruð að opnast
you all were opening
voru að opnast
they were opening
Mediopassive future continuous tense
mun vera að opnast
I will be opening
munt vera að opnast
you will be opening
mun vera að opnast
he/she/it will be opening
munum vera að opnast
we will be opening
munuð vera að opnast
you all will be opening
munu vera að opnast
they will be opening
Mediopassive present perfect tense
hef opnast
I have opened
hefur opnast
you have opened
hefur opnast
he/she/it has opened
höfum opnast
we have opened
hafið opnast
you all have opened
hafa opnast
they have opened
Mediopassive past perfect tense
hafði opnast
I had opened
hafðir opnast
you had opened
hafði opnast
he/she/it had opened
höfðum opnast
we had opened
höfðuð opnast
you all had opened
höfðu opnast
they had opened
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa opnast
I will have opened
munt hafa opnast
you will have opened
mun hafa opnast
he/she/it will have opened
munum hafa opnast
we will have opened
munuð hafa opnast
you all will have opened
munu hafa opnast
they will have opened
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa opnast
I would have opened
mundir hafa opnast
you would have opened
mundi hafa opnast
he/she/it would have opened
mundum hafa opnast
we would have opened
munduð hafa opnast
you all would have opened
mundu hafa opnast
they would have opened
Imperative mood
-
opna
open
-
-
opnið
open
-
Mediopassive imperative mood
-
opnast
open
-
-
opnist
open
-

Examples of opna

Example in IcelandicTranslation in English
Breskur hárgreiðslumeistari fær að opna stofu í ÞýskalandiBritish hairdresser can open a salon in Germany
Reyndum breskum hárgreiðslumeistara var meinað að opna stofu í Þýskalandi.An experienced British hairdresser was prevented from opening a salon in Germany.
- Það stendur til að opna aftur.- Yeah. It's going to open up.
Flýttu bér að opna hann, elskan.- Well, hurry and open it, dearie.
Góðvinur okkar, saksóknarinn, iðar í skinninu að opna bréf sem ég skildi eftir hjá honum.Our good friend, the district attorney... ...is just itching to open a letter that I left with him.
Enterprise Europe Network aðstoðar lítil fyrirtæki að notfæra sér hinn opna evrópska markað.The Enterprise Europe Network helps small businesses take advantage of the open European market.
Ráðlegt er að senda rafræna umsókn, en látið viðhengi ekki fylgja þar sem sum fyrirtæki munu hugsanlega ekki opna þau af ótta við tölvuveirur.It is advisable to use electronic applications, but do not add attachments, as some companies might not open them for fear of computer viruses.
Breskur hárgreiðslumeistari fær að opna stofu í ÞýskalandiBritish hairdresser can open a salon in Germany
Reyndum breskum hárgreiðslumeistara var meinað að opna stofu í Þýskalandi.An experienced British hairdresser was prevented from opening a salon in Germany.
- Má ég opna augun núna?- Can I open my eyes now?
Dyrnar eru opnar.The front door is open.
Lyftir hausnum, opnar munninn og drukknar.Put their head back and open up their mouths and drown.
Ef þú opnar aftur munninn þá mun ég negla hann aftur.If you open your mouth once more... I swear to God, I'm going to nail it shut.
Kiefels Electric-sölusýningin opnar klukkan tíu.The official opening of the Kiefel Electric Trade Fair... ...is at 10:00.
Ádur en Mark opnar gjafirnar sínar, er ég med nokkud óvaent, svo ég vil ad Bid fylgid mér.Before Mark opens his presents, I have a surprise for you, so I want you to all follow me.
Sé öllum leidum lil samskipta haldid opnum fyrir alla er þad besta rádid til ad girda fyrir deilur sem valda tjóni.Keeping channels of communication open to all is the best antidote to counter-productive confrontation.
Með sveigjanleika og opnum huga geta bæðí atvinnurekendur og atvinnuleitendur haft gagn af hinum ýmsu birtingarmyndum evrópsks vinnumarkaðar sem þróast dag frá degi. Atvinnuleitendur munu kynnast ýmsum spennandi þróunarmyndum vinnunnar, þar meðal arvistun starfa og “job shares” (tveir eða fleiri einstaklingar deila með sér einu star), en atvinnurekendur njóta þess að starfsfólkið er dugmikið og ölbreyti-legt, enda taka þeir fegins hendi við umsóknum utanlands frá og sjá til þess að jafnvægi sé á milli vinnu og hvíldar.With flexibility and an open mind, both employers and employees can benet from the constantly developing labour market patterns in Europe: jobseekers can explore the exciting range of working patterns developing, including distance working and job shares, while employers can ensure a diverse, vibrant workforce by readily embracing applications from abroad and ensuring that employees are able to achieve a healthy work-life balance.
Bligh skipherra, að mínu mati, var ferð þín í opnum báti merkilegasta sigling í sögu sæferða.Captain Bligh, in my opinion, your open-boat voyage... ...was the most remarkable conduct of navigation in the history of the sea.
Hvað ef hann starir á mig opnum augum?What if his eyes are open, looking at me?
Við opnum ekki fyrr en fimm.We don't open till 5:00.
Svona, opnið hurðina!Come on, open the door!
Signore Salieri, opnið hurðina, verið nú góðir!Signore Salieri, open the door, be good now!
Signore, ef þér opnið ekki hurðina... þá borðum við allt saman og skiljum ekkert eftir handa yður.Signore, if you don't open this door. . . . . .we' re gonna leave nothing for you.
Vinsamlegast opnið hliðið!Please open the gates! Please!
Börnin góð, opnið bækurnar á blaðsíðu 16.Children, open your books to page 16.
Þegar ég opnaði augun var tónlistin enn í gangi.When I opened my eyes, the music was still there.
Èg opnaði dyrnar.I opened the door to get out.
Harold hefur verið hér í 18 ár, síðan ég opnaði.Harold`s been here 1 8 years, since I opened.
FILMUGE YMSLA Bilaður rafliði opnaði vatnstunnur rafalsins -A faulty relay opened the generator breakers.
Ég opnaði skálann og loftaði út.I opened her up and aired her out.
Í Portsmouth opnaðir þú tunnuna og hr. Maggs lét bera ostana í land.Back in Portsmouth... ...that cask was opened by you... ...and Mr. Maggs had the cheeses carried ashore.
- Þú opnaðir hann í síðustu viku.- You just opened this account last week.
Nei, þú opnaðir skelina.No, you opened this clam.
Þú opnaðir bara augun og leist í kringum þig.You just opened your eyes, and you looked around the room at everybody.
Hvað ef ég segði þér að einhversstaðar á eyjunni sé mjög stór kassi? Hvað sem þú ímyndaðir þér, hvað sem þú vildir að væri í honum, þegar þú opnaðir kassann, væri það þar.What if I told you that somewhere on this island there's a very large box, and whatever you imagined, whatever you wanted to be in it, when you opened that box, there it would be?
En við opnuðum líka dyrnar fyrir Beckett og hans líkum.But opened the door to Beckett and his ilk.
Fyrir 10 dögum. Rétt eftir að við opnuðum síðuna.Ten days after the site opened.
Hvernig við opnuðum okkur fyrir ævintýrum eða lokuðum á tækifæri af ótta við að særast.The times we opened ourselves up to great adventures... ...or closed ourself down for fear of getting hurt.
Allt frá því að þeir opnuðu verslunina.Ever since they opened that store.
Þegar Bandaríkin opnuðu hliðin og hleypti inn öllum Ítölunum, af hverju heldurðu að það hafi verið gert?When America opened the floodgates... ...and let all us Italians in, what do you think they did it for?
Áður en þeir opnuðu í kvöld laumaðist ég inn, komst að því hvaða borð hann hafði pantað og kom fyrir hljóðnema.Before they opened tonight, I snuck in, found out which table he'd reserved, and planted a bug.
Hann starfaði hjá frænku minni og frænda frá því að þau opnuðu kvikmyndahúsið.He worked with my aunt and uncle since they opened the cinema.
Hinar stungurnartvær ristu upp kviðarholið og opnuðu smáþarmana.The remaining two punctured the abdomen and opened the small intestines.
Segjum að búningurinn minn opnist þegar síst varir... ...og ég er með ber brjóstin.What if, at a key moment in the game, my uniform bursts open... ...and my bosoms fly out?
Ég er hrædd um. . . að hlífin mín opnist ekki.I'm afraid... ...my chute won't open.
Borgin er full af spenningi og eftirvæntingu er beðið er eftir að skýlisdyrnar opnist á hverri stundu, og veiti íbúum Southland fyrstu nasasjón af Treer MegaZeppelin.The city is filled with excitement and anticipation as the hangar doors are scheduled to open at any moment, giving Southland residents their first glimpse at the Treer MegaZeppelin.
- Að skýin opnist iðjabjört af dýrð sem yfir mig skal rigna svo ég vakna, græt og þrái meiri draum.- The clouds methought would open, and show riches ready to drop upon me, that when I waked, I cried to dream again.
Attundi öryggisloki opnaðist sjalfkrafa.Relief valve number eight opened automatically.
Farmallinn opnaðist aftur.The Krelman opened up again.
Hazlitt-bókin opnaðist á "Mér leiðist að lesa nýjar bækur".When Hazlitt came, he opened to "I hate to read new books."
Jörðin opnaðist undir mér.The ground opened up on me.
- Það opnaðist![ GASPS ] It opened!
En svitaholurnar opnuðust vel.But really opened up my pores, you know?
Þegar manneskjan uppgötvaði kjarnorkuna opnuðust dyr inn í nýjan heim.When man entered the atomic age, he opened a door into a new world.
Það varð heitt og mikil gufa. En svitaholurnar opnuðust vel.I'm kind of hot and steamy, but it really opened up my pores, you know?
Himnarnir opnuðust og rödd engils var á símsvaranum.Trust me this is real. ...one day... - Cut it out. ...the heavens opened, and the sweet voice of an angel is on my phone machine.
Þá nótt opnuðust augu mín.It was that night my eyes were opened. That very night.
Ef þú rekur mig út núna er eins og þú hafir aldrei opnað dyrnar.If you throw me out now, it's like you never opened your door,
Þegar Cherokee-svæðið var opnað fyrir hvítum landnemum.When they opened the Cherokee Strip to white settlers.
Ég held að flaugin hafi opnað maðksmugu, göng um rúm-tíma, öðru nafni Einstein-Rossen brú.Senator, I believe that the Machine opened up a wormhole... ...a tunnel through space-time, also known as an Einstein-Rossen Bridge.
Aðeins Bjargvætturinn getur opnað dyrnar og aðeins á þessum tíma er hægt að opna dyrnar.Only the One can open the door... ...and only during that window can the door be opened.
Nú get ég tjáð mig enn frekar með þessum textum Nú þegar James hefur opnað þær dyr fyrir okkur Lars.Now I can further express myself with these lyrics now that, you know, James has opened that door for Lars and I.
Viltu að ég opni þetta?Do you want me to open it?
Þú gerir ekkert þó að ég opni dyrnar er það?If I open the door, you won`t pull anything on me, right?
Ég þarf bara að bíða eftir að hann opni niðri.I'm just waiting for them to open up downstairs.
Aðrir halda að Þetta opni dyrnar að annarri vídd.Others believe it might open up a doorway to some other dimension.
Ég á við að hann opni sig.No, I'm talking about opening up.
Við erum opnir í báða enda.We're open on both ends.
Við hvetjum vísindamenn okkar tiI að vera opnir fyrir nýjungum en þeir geta gengið of Iangt.It's true. We encourage our scientists to open their minds... ... however, they can get carried away.
"Þrír opnir skurðir í hálsi, brjósti og við nafla.""Three cuts opened throat, chest and belly."
Fulltrúi, getum við vænst í skiptum fyrir samvinnu okkar að þú opnir bækur ykkar fyrir okkur?So, Detective, in exchange for our cooperation, can we be assured that you will open your books to us?
Kveikjurafliðar númer fjögur opnir.Detonation relays four open.
Olga, opnaðu dyrnar!Olga, open this door!
Gerðu það, opnaðu dyrnar!Please, open this door, quickly!
Gakktu að hliðinu og opnaðu það.March up to the gate And bid it open
-Michael, Joey, opniði!-Michael, Joey, open up!
Fingurnir eru að opnast.My f¡ngers are beg¡nn¡ng to open.
Norð vestur leiðin sem tengir Ameríku, Evrópu og Asíu í gegnum pólana, er að opnast.The north-west passage that connects America, Europe and Asia via the pole, is opening up.
Ballestarhurð að opnast.Ballast doors should open any minute.
Hliðið er að opnast.The gate. It's opening!
Óbeinn studningur af bessu tagi stendur notendum til boda og gerir beim kleift ad sjá og dæma sjálfir um þá möguleika sem opnast med því ad safna, sannreyna og leggja fram upplýsingar á skipulegan hátt. auk þess sem þeir geta fært sér þær i nyt sjálfir við eigin verkefni.Such indirect forms of leverage will be made available for end­users enabling them to see and judge for themselves the possibilities opened up by the act of gathering, validating and presenting information in a structured way, and to apply it to specific purposes of their own.
Þegar pláneturnar þrjár eru myrkvaðar opnast svartholið."When the three planets are in eclipse, the black hole, like a door, is opened.
Eftirlitið óttast að með ráðningu þinni... ...kynnu dyr að opnast... ...að stuðningsmenn frá skólum í suðri... ...gerist löggæslumenn ungra fátækra íþróttamanna... ...og dragi þá til háskóla sinna.The NCAA fears that with your recruitment a door might be opened - that boosters from lots of schools in the south will become legal guardians for young athletes without means and funnel them to their Alma Maters.
Hún opnast aðeins utanfrá eins og peningaskápur.And like a safe, it... It can only be opened from the outside.
Fyrst gáttin opnaðist opnast hún aftur.If the portal opened once, it can open again.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

anna
manage
bana
kill
efna
carry out
egna
bait
funa
blaze
fúna
rot
gína
gape
hæna
lure
inna
do
jóna
ionize
lána
lend
mana
dare
mæna
tower
olla
ollie
orða
mention syn

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

lemja
hit
lofa
promise syn
mala
grind
messa
mass
myrða
murder
nefna
name
olla
ollie
orða
mention syn
plokka
pluck
randa
stroll around

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'open':

None found.
Learning languages?