Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Senda (to send) conjugation

Icelandic
51 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
sendi
sendir
sendir
sendum
sendið
senda
Past tense
sendi
sendir
sendi
sendum
senduð
sendu
Future tense
mun senda
munt senda
mun senda
munum senda
munuð senda
munu senda
Conditional mood
mundi senda
mundir senda
mundi senda
mundum senda
munduð senda
mundu senda
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að senda
ert að senda
er að senda
erum að senda
eruð að senda
eru að senda
Past continuous tense
var að senda
varst að senda
var að senda
vorum að senda
voruð að senda
voru að senda
Future continuous tense
mun vera að senda
munt vera að senda
mun vera að senda
munum vera að senda
munuð vera að senda
munu vera að senda
Present perfect tense
hef sent
hefur sent
hefur sent
höfum sent
hafið sent
hafa sent
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði sent
hafðir sent
hafði sent
höfðum sent
höfðuð sent
höfðu sent
Future perf.
mun hafa sent
munt hafa sent
mun hafa sent
munum hafa sent
munuð hafa sent
munu hafa sent
Conditional perfect mood
mundi hafa sent
mundir hafa sent
mundi hafa sent
mundum hafa sent
munduð hafa sent
mundu hafa sent
Mediopassive present tense
sendist
sendist
sendist
sendumst
sendist
sendast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
sendist
sendist
sendist
sendumst
sendust
sendust
Mediopassive future tense
mun sendast
munt sendast
mun sendast
munum sendast
munuð sendast
munu sendast
Mediopassive conditional mood
mundir sendast
mundi sendast
mundum sendast
munduð sendast
mundu sendast
Mediopassive present continuous tense
er að sendast
ert að sendast
er að sendast
erum að sendast
eruð að sendast
eru að sendast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að sendast
varst að sendast
var að sendast
vorum að sendast
voruð að sendast
voru að sendast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að sendast
munt vera að sendast
mun vera að sendast
munum vera að sendast
munuð vera að sendast
munu vera að sendast
Mediopassive present perfect tense
hef senst
hefur senst
hefur senst
höfum senst
hafið senst
hafa senst
Mediopassive past perfect tense
hafði senst
hafðir senst
hafði senst
höfðum senst
höfðuð senst
höfðu senst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa senst
munt hafa senst
mun hafa senst
munum hafa senst
munuð hafa senst
munu hafa senst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa senst
mundir hafa senst
mundi hafa senst
mundum hafa senst
munduð hafa senst
mundu hafa senst
Imperative mood
send
sendið
Mediopassive imperative mood
senst
sendist

Examples of senda

Example in IcelandicTranslation in English
Vinnuveitandinn tekur yrleitt fram tölvupóstfang sitt sem áhugasamir umsækjendur eru beðnir um að nota til að senda ferilskrá sína og kynningarbréf.The employer usually mentions his/her email address to which interested candidates are asked to send their CV and covering letter.
Venjan er að umsækjendur hei umsóknarferlið með því að senda ferilskrá og kynningarbréf.To start the application procedure, applicants usually send a CV and a covering letter.
Ef þú sendir umsóknina með tölvupósti er ráðlegt að sendaIf you send your application by e-mail, it is recommended that you send your covering letter, CV, photo
Þú verður að senda vottorðin og afrit af prófskírteinum þínum ásamt kynningarbréfi þínu og ferilskrá.You must send the testimonials and the copies of your diplomas together with your covering letter and your CV.
Algengasta aðferðin til að sækja um starf er þó: að senda ferilskrá, gangast undir verklegt hæfnispróf fyrir viðkomandi starf til að sýna kunnáttu og þekkingu, eiga viðtal við yrmann mannauðsdeildar.However, the most common application method is: send the CV, do an aptitude test on practical training for professions to show skills and knowledge, have an interview with the person in charge of the human resources department.
Varist atvinnumiðlanir sem biðja þig um peninga áður en þeir senda til þín lista yfir laus störf.Beware of agencies that ask for money before sending you a list of vacancies.
Því er rétt að hafa tilbúna þýðingu á prófskírteini, en ekki senda eintak með umsókninni.So be sure to have a translated diploma ready, but do not send a copy with your application.
Vinnuveitandinn tekur yrleitt fram tölvupóstfang sitt sem áhugasamir umsækjendur eru beðnir um að nota til að senda ferilskrá sína og kynningarbréf.The employer usually mentions his/her email address to which interested candidates are asked to send their CV and covering letter.
Venjan er að umsækjendur hei umsóknarferlið með því að senda ferilskrá og kynningarbréf.To start the application procedure, applicants usually send a CV and a covering letter.
Ef þú sendir umsóknina með tölvupósti er ráðlegt að sendaIf you send your application by e-mail, it is recommended that you send your covering letter, CV, photo
Cook skipstjóri segir að ef Georg kóngur komi ekki sendi hann hatt.Captain Cook say if King George don't come, he send hat.
Ég sendi ekki Horace Miller.- I won't send Horace Miller.
Ég beið í þrjá daga en hún hvorki kom né sendi skilaboð.I waited three days. She didn't come. She didn't even send a message.
Ég beið í þrjá daga en hún hvorki kom né sendi skilaboð. það var hræðilegt að bíða.I waited three days. She didn't come. She didn't even send a message.
Ég sendi einhvern til að hjálpa þér.I will send someone over to help you.
Þegar þú sendir umsókn þína til vinnuveitanda mátt þú búast við svari innan nokkurra daga eða vikna, og vinnuveitandinn mun venjulega boða þig í viðtal augliti til auglitis.When you send your application to an employer, you can expect an answer within several days or weeks, and the employer will usually invite you to a personal interview.
Ef þú sendir umsóknina með tölvupósti er ráðlegt að sendaIf you send your application by e-mail, it is recommended that you send your covering letter, CV, photo
Venjulega sendir þú ferilskrá, hefur samband við vinnuveitandann í síma, með tölvupósti eða í eigin persónu.Normally you send a CV, contacting the employer by phone, email or in person.
Þegar sendar eru rafrænar umsóknir, ber að hafa í huga að senda ekki stórar skrár eða skrár sem þú hefur ekki prófað áður en þú sendir tölvupóstinn nema um sé að ræða gögn sem fariðFor electronic applications, unless you are told to do it by mail, do not send large files or files that you did not test before using
Hins vegar ætti ekki að senda þau á fyrsta stigi umsóknarferlisins þegar þú sendir ferilskrá þína og kynningarbréf.However, they should not be sent in the initial application phase when you send in your CV and covering letter.
Viđ sendum honum myndir og bréf í nokkur ár en gleymdum honum ūegar ég fékk áhuga á skautum.So we start sending him like pictures and letters and stuff for years... but then I got really into ice- skating, so we sort of forgot about him.
Ef við sendum boð héðan komumst við ekki burt.If we send a message from here, we won't be able to get away.
- Við sendum þetta.- We're sending. - Up scope.
- Við sendum honum blóm!- We'll send him flowers!
- Merki Kains er á þessum manni, og merki Kains verður á okkur öllum ef við sendum hann með blóði drifnar hendur til að ganga hina helgu sali stjórnarinnar ...þar sem Washington...- The mark of Cain is on this man, and the mark of Cain will be on all of us if we send him with bloodstained hands to walk the hallowed halls of government... ...where Washington...
1 Þegar sótt er um auglýst starf, sendið umsókn á ensku (eða á skandínavísku tungumáli ef þú talar eitthvert þeirra) ásamt: kynningarbré, ferilskrá, (hámark 1 blaðsíða – ferilskrár tæknimenntaðra umsækjenda kunna að vera lengri og ítarlegri t.d. til að lýsa þeim tækjum og aðferðum sem þeim er kunnugt um)When applying for an advertised job vacancy, send an application in English (or in a Scandinavian language if you speak one of them) with a covering letter and a CV (maximum one page, but CVs for technical candidates might be longer and more detailed, e.g. to list the dierent technical tools and applications you are familiar with).
Látið unglingadeild vita og sendið aðstoð.Alert Juvenile and stand by to send help.
Kallið þyrlurnar frá Riga til baka og sendið þær á staðinn.Recall the Riga 's helicopters and send them to contact source point.
Og sendið fótgöngulið og riddaralið inn.And send in the infantry and cavalry.
Kannski sendið þið krakka sem buðu sig ekki fram?Maybe you'll send kids that didn't sign up?
Nu, fangar minir segja að pið hyggist fara með eldsneytið burt ur eyðilandinu. pið senduð pa af stað i morgun til að finna farartaeki.Now, my prisoners say... ...you plan to take your gasoline out of the Wasteland. You sent them out this morning to find a vehicle.
Þið senduð þá afstað í morgun til að finna farartæki.You sent them out this morning to find a vehicle.
Þessi maður sem þið senduð? Hvernig lítur hann út?The man you sent in-- What does he look like?
Á myndunum sem þið senduð okkur sást að fórnarlambið var með för á ökklum.On the photos you sent... ...the victim had these slight indentations on his ankles.
Þið senduð hann út.- You sent him out there.
Og þeir sendu mig heim!And they sent me home.
Þeir sendu Karli á Spáni þennan verðmæta fugl.They sent the foot-high jeweled bird to Charles in Spain.
Þeir sendu hann á galeiðu undir stjórn meðlims í reglunni.They sent it in a galley commanded by a member of the Order.
-Ég veit það ekki. þetta eru sögulegar staðreyndir, ekki kenndar í skólum en hluti af sögunni engu að síður. þeir sendu Karli á Spáni þennan verðmæta fugl. þeir sendu hann á galeiðu undir stjórn meðlims í reglunni.These are facts, historical facts... ...not schoolbook history, not Mr. Wells' history, but history, nevertheless. They sent the foot-high jeweled bird to Charles in Spain. They sent it in a galley commanded by a member of the Order.
Þegar heimamenn sendu dansmeyjarnar burt hófust áflog."When the Hawaiians sent the hula girls home, a fight started."
Einnig ber að hafa eftirfarandi í huga:•stílið umsóknina á stjórnanda mannauðsdeildar þegar um er að ræða stærri fyrirtæki, forstjóra eða eiganda ef fyrirtækið er smátt í sniðum eða í meðallagi (reynið að komast að nöfnum þessara aðila), eða ráðningarskrifstofunni ef umsóknarferlinu er stjórnað af slíkri stofnun,•útfærið aðeins eina hugmynd í hverri málsgrein,•ef umsókn er send með tölvupósti skal ætíð senda hana til aðeins eins fyrirtækis/vinnuveitanda í ein, þar sem slíkt gefur til kynna áhuga á því fyrirtæki sem um ræðir,•þessi umsókn mun virka sem nafnspjald umsækjanda, þannig að þrátt fyrir að notað sé hefðbundið orðalag ætti að gera hana persónulega til aðgreiningar frá öðrum mögulegum umsækjendum.You should also remember the following:•address it to the head of the human resources section in the case of larger companies, to the company manager or owner in the case of small to mediumsized enterprises (if possible, try to find out their name), or, if the recruitment procedure is being conducted by a selection and recruitment agency, to the agency;•develop only one idea per paragraph;•if sent by e-mail, always remember to send it to only one company/employer at a time, as it reveals your interest in that particular company;•this application is your visiting card, so despite using conventional language you should give it your personal touch, so that it will set you off against all the other potential applicants.
Segðu okkur það sem við viljum vita, eða þú verður send til himna.Tell us what we want to know or I'll send you to heaven.
Ef þú hættir þessu ekki verðurðu send til sálfræðings.Stop that or they'lI send you to a shrink.
Hann fer fyrir sérsveitinni sem verður send.He leads the Ranger team we're sending in.
Það þarf dagsetningu áður en boðskortin eru send.You have to know your " date" date... ...to send out your save-the-dates.
Eyjan sem viđ stöndum á er sökkvandi eins og er, sendandi ūessa leynikķđa, hvađ í fjáranum drakkstu?The island that we stand on well it's currently sinking sending those secret codes what the heck were you drinking?
Ráðlegt er að beita öllum tiltækum úrræðum og aðferðum í þessum tilgangi – netið, ölmiðla, persónulegt tengslanet (afar árifaríkt í Lettlandi). Ekki er hægt að vera viss um að fá boð um að mæta í viðtal jafnvel þótt þú har sent ferilskrá þína til margra fyrirtækja.It is advisable to use every possible means and method to this end — Internet, media, personal contacts (very eec-tive in Latvia).You cannot be sure of being invited to an interview even if you have sent your CV to dierent companies.
Vinnuveitandinn biður venjulega um að fá umsóknareyðublaðið sent með tölvupósti eða bréfapósti.The employer usually asks the application form to be sent via email or by regular mail.
Oftast er ekki þörf á meðmælabréfum en ef þau eru til á ensku getur þú sent þau ásamt umsókninni.Letters of recommendation are usually not needed but if provided in English they can be sent along with the application.
Segđu Chaney ađ ég hafi sent ūig.Tell Chaney I sent you.
Alla ađra daga hefđi hún öskrađ á mig og sent mig upp í herbergi.And any other time, you know... any other day, she would have just yelled at me and sent me to my room.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

banda
beckon
benda
bend
binda
tie
henda
throw
kynda
light
lenda
land
mynda
form
pynda
torture
randa
stroll around
seiva
save
sekta
fine
semja
negotiate
serða
fuck
synda
swim
tinda
tooth

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

lenda
land
olla
ollie
passa
fit
raða
put in order
renna
flow
saga
saw
semja
negotiate
serða
fuck
skemma
damage
skutla
throw so as to glide

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'send':

None found.