Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Binda (to tie) conjugation

Icelandic
60 examples
This verb can also mean the following: bind
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
bind
bindur
bindur
bindum
bindið
binda
Past tense
batt
bast
batt
bundum
bunduð
bundu
Future tense
mun binda
munt binda
mun binda
munum binda
munuð binda
munu binda
Conditional mood
mundi binda
mundir binda
mundi binda
mundum binda
munduð binda
mundu binda
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að binda
ert að binda
er að binda
erum að binda
eruð að binda
eru að binda
Past continuous tense
var að binda
varst að binda
var að binda
vorum að binda
voruð að binda
voru að binda
Future continuous tense
mun vera að binda
munt vera að binda
mun vera að binda
munum vera að binda
munuð vera að binda
munu vera að binda
Present perfect tense
hef bundið
hefur bundið
hefur bundið
höfum bundið
hafið bundið
hafa bundið
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði bundið
hafðir bundið
hafði bundið
höfðum bundið
höfðuð bundið
höfðu bundið
Future perf.
mun hafa bundið
munt hafa bundið
mun hafa bundið
munum hafa bundið
munuð hafa bundið
munu hafa bundið
Conditional perfect mood
mundi hafa bundið
mundir hafa bundið
mundi hafa bundið
mundum hafa bundið
munduð hafa bundið
mundu hafa bundið
Mediopassive present tense
binst
binst
binst
bindumst
bindist
bindast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
bast
bast
bast
bundumst
bundust
bundust
Mediopassive future tense
mun bindast
munt bindast
mun bindast
munum bindast
munuð bindast
munu bindast
Mediopassive conditional mood
mundir bindast
mundi bindast
mundum bindast
munduð bindast
mundu bindast
Mediopassive present continuous tense
er að bindast
ert að bindast
er að bindast
erum að bindast
eruð að bindast
eru að bindast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að bindast
varst að bindast
var að bindast
vorum að bindast
voruð að bindast
voru að bindast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að bindast
munt vera að bindast
mun vera að bindast
munum vera að bindast
munuð vera að bindast
munu vera að bindast
Mediopassive present perfect tense
hef bundist
hefur bundist
hefur bundist
höfum bundist
hafið bundist
hafa bundist
Mediopassive past perfect tense
hafði bundist
hafðir bundist
hafði bundist
höfðum bundist
höfðuð bundist
höfðu bundist
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa bundist
munt hafa bundist
mun hafa bundist
munum hafa bundist
munuð hafa bundist
munu hafa bundist
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa bundist
mundir hafa bundist
mundi hafa bundist
mundum hafa bundist
munduð hafa bundist
mundu hafa bundist
Imperative mood
bind
bindið
Mediopassive imperative mood
binst
bindist

Examples of binda

Example in IcelandicTranslation in English
Ég þarf eitthvað til að binda með.I need somethin' I can tie.
Ég hélt ekki að þú værir stelpa sem kynni að binda slaufu.Didn't think you'd be the kind of girl who knew how to tie a bow tie.
Eitthvað sem hægt er að binda með slaufu og grafa.They want a reason, something to tie up with a Iittle Bow and bury in the back yard.
Þú átt að binda mig.You gotta tie me up.
Það er svo langt síðan að ég man ekki hvort á að binda.God, it's been so long, I've forgotten who gets tied up.
Ég þarf eitthvað til að binda með.I need somethin' I can tie.
Hann vildi binda á ykkur fæturna.He wanted to tie your feet.
Leyfđirđu John ūessvegna ađ binda ūig aftan á trukk og draga ūig eins og hund?Is that why you let John tie you to the back of a truck and drag you around like a dog?
Ég hélt ekki að þú værir stelpa sem kynni að binda slaufu.Didn't think you'd be the kind of girl who knew how to tie a bow tie.
Dad er 1 2 húsalengdir hédan. Fljótur ad binda reimarnar.It's like 1 2 blocks from here, so tie quickly.
Ég bind ūig viđ vagn í skrúđgöngunni minni.When I have my parade, I'll tie your ass to the front of a float.
Og ég bind hann við sprengjuna, hleyp og segi: "Éttu sprengju, kommi. "And I tie him to the bomb, and I run, and I'm all, "Eat bomb, commie."
Ég bind.- I'll tie it.
Ég bind þig við vagn í skrúðgöngunni minni.When I have my parade, I'll tie your ass to the front of a float.
Og fífliđ bindur ūađ viđ kúna sína.And this fool gonna tie it to his cow.
Og bindur sjķarahnúta á hanaAnd tie it into sailor knots
Þú bindur þig bara fasta. Og við fljúgum langt í burtu frá ljótu moldvörpunni og sóðalega húsinu hennar. Langt í burtu yfir fjöllin og til heitu landanna, þar sem sólin skín skærar en hér.Just tie yourself on with your sash... ...and we'll fly from the ugly mole and his dingy house... ...far away, across the mountains... ...to the warm countries... ...where the sun shines more brightly than it does here... ...and it's always summer, with its lovely flowers... ...dear little Thumbelina.' "
En ef hún bindur hann?How about if she ties him up?
En hann er enginn venjulegur rađmorđingjavesalingur... sem bindur freknķttan puttaferđalang á ūjķđveginum.However, he ain't like your usual limp-ass serial killer, tie up a freckle-headed hitchhiker on a highway.
Nei, viđ bindum ūau í skipinu fyrir sũninguna.Just before the show starts, we'll tie them up at the bottom of the boat.
Hún stelur bindum... og gefur pabba sínum ūau. Hún er fyndin. Ég vil hana.She steals ties and gives them to her father.
Við bindum þetta hinum megin.We'll tie it off from the far side.
Hví bindum við ekki eitthvað við leggi hans og hendum honum framan af bryggjunni?Why don't we just tie something to his legs, throw him off the pier?
Nei, við bindum þau í skipinu fyrir sýninguna.Just before the show starts, we'll tie them up at the bottom of the boat.
Má ég sjá bindið?May I look at the tie?
Walter Lee, lagaðu bindið, þú lítur út eins og bófi.Walter Lee, fix your tie, you look like somebody's hoodlum.
Ég man hann sagði mig ekki verðugan, ég kom niður og tók af mér bindið, ég týndi því og Penny spurði mig hvar það væri og þá byrjaði að rigna.I remember that he said I wasn't worthy, and then came down and took off my tie, then I lost my tie, Penny said "Where was it," and then it started to rain...
Munnþurrkan þín passar við bindið.Your napkin matches your tie.
Gjörðu svo vel að taka af þér bindið.Take your tie off, please.
Hann kallaði á Max, rauðan þráðinn Trölli kaus, og stórt horn batt á hundsins haus.So he called his dog Max... ...and he took some red thread... ...and tied a big horn on top of his head.
Hann batt belti um hálsinn á mér.He tied a belt around my neck.
Hann batt fætur mínar og hendur viđ rúmiđ.He tied my hands and my legs to the bed.
Flugstjķrinn batt ūig.The captain tied you.
Hann kallađi á Max, rauđan ūráđinn Trölli kaus, og stķrt horn batt á hundsins haus.So he called his dog Max and he took some red thread and tied a big horn on top of his head.
Fađir minn var ķvopnađur ūegar ūú bast hann og skaust hann í hausinn.My father wasn't armed when you tied him up and blew his head off.
Eftir að þú bast dótið þitt niður, fékkstu þér blund.After you tied your stuff down, you took a nap.
Eftir ađ ūú bast dķtiđ ūitt niđur, fékkstu ūér blund.After you tied your stuff down, you took a nap.
bast pá svo sannarlega.Well, you sure tied them.
Faðir minn var óvopnaður þegar þú bast hann og skaust hann í hausinn.My father wasn't armed when you tied him up and blew his head off.
Við bundum hendurnar á herra Clutter við rör yfir höfðinu á honum.We tied Mr. Clutter's wrists to a pipe over his head.
Viđ bundum hendurnar á herra Clutter viđ rör yfir höfđinu á honum.We tied Mr. Clutter's wrists to a pipe over his head.
Hin bundu mig af ūví ég vildi ekki gera ūađ sem ūau vildu.The others tied me up because I wouldn't go along with their plans.
Ūeir vöknuđu snemma og bundu útlimi mína. Og kefluđu mig međ hagamús, földu sporin sín, ferđuđust á vatni svo ég fyndi ekki lyktina, og... hver ūarfnast ūeirra, hvort sem er?They woke up early and tied my hands and feet and they gagged me with a field mouse, covered their tracks, went through water so I'd lose their scent, and... who needs 'em, anyway?
Hin bundu mig af því ég vildi ekki gera það sem þau vildu.The others tied me up because I wouldn't go along with their plans.
Þeir vöknuðu snemma og bundu útlimi mína. Og kefluðu mig með hagamús, földu sporin sín, ferðuðust á vatni svo ég fyndi ekki lyktina, og... hver þarfnast þeirra, hvort sem er?They woke up early and tied my hands and feet and they gagged me with a fieldmouse, covered their tracks, went through water so I'd lose their scent, and... who needs 'em, anyway?
Þeir vöknuðu snemma og bundu útlimi mína. og kefluðu mig með hagamús, földu sporin sín, ferðuðust á vatni svo ég fyndi ekki lyktina, og... hver þarfnast þeirra, hvort sem er?They woke up early and tied my hands and feet, and they gagged me with a fieldmouse and barricaded the cave door, and covered their tracks, went through water so I'd lose their scent, and... and... who needs 'em, anyway?
Þú veist að ég vil ekki vera með bindi.- Falling in love - You know I don't like to wear a tie.
Hér eru milljón menn með bindi.- There are a million guys in ties.
Og núna... Ūetta er bindi.And now... this is a tie.
Síđan ūú byrjađir... Hefurđu tekiđ eftir ūví? Ég vel litríkari bindi.- Since you started working here have you noticed I've been wearing more colorful neckties?
Já. Ég afklæđi ūær og bindi ūær.I undress and tie them up.
Þór, bittu krakkann.Dolph, tie up the brat.
- Taktu bandið og bittu það við tréð.- Take this string and tie it in the tree.
- Taktu bandiđ og bittu ūađ viđ tréđ.- Take this string and tie it in the tree.
Ūķr, bittu krakkann.Dolph, tie up the brat.
Farðu aftur inn og bittu þig, afbrigðilegi þrjótur.Go back to your room and tie yourself up, you kinky bastard.
Nema hún hafi bundið fargið við sig sjálf og stokkið út í.Unless she tied the weight around herself and jumped in.
Eftir að við höfðum bundið alla og leitað um allt skildi ég að sá sem sagði það hafði haft rangt fyrir sér.Once we tied up everybody and searched all over, ... I knew the guy that told us about it was wrong.
Ég hefði bundið þig við rúmið.I would have tied you to the bed.
Hún er með dýnamítið bundið við sig.She's got the dynamite tied to her.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

banda
beckon
benda
bend
biðja
ask
birta
show
henda
throw
kynda
light
lenda
land
mynda
form
pynda
torture
randa
stroll around
senda
send
synda
swim
tinda
tooth
vanda
do something carefully
venda
turn

Similar but longer

blinda
blind

Random

afsanna
refute
belja
roar
bifa
budge
birgja
supply
bjalla
be noisy
blína
stare
bursta
brush
byrja
begin
þreyta
strive
þurrka
dry

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'tie':

None found.