Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Verja (to defend) conjugation

Icelandic
60 examples
This verb can also mean the following: prevent, spend, guard, make, coat, make use of, protect, cover with a protective layer, cover
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
ver
verð
ver
verjum
verjið
verja
Past tense
varði
varðir
varði
vörðum
vörðuð
vörðu
Future tense
mun verja
munt verja
mun verja
munum verja
munuð verja
munu verja
Conditional mood
mundi verja
mundir verja
mundi verja
mundum verja
munduð verja
mundu verja
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að verja
ert að verja
er að verja
erum að verja
eruð að verja
eru að verja
Past continuous tense
var að verja
varst að verja
var að verja
vorum að verja
voruð að verja
voru að verja
Future continuous tense
mun vera að verja
munt vera að verja
mun vera að verja
munum vera að verja
munuð vera að verja
munu vera að verja
Present perfect tense
hef varið
hefur varið
hefur varið
höfum varið
hafið varið
hafa varið
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði varið
hafðir varið
hafði varið
höfðum varið
höfðuð varið
höfðu varið
Future perf.
mun hafa varið
munt hafa varið
mun hafa varið
munum hafa varið
munuð hafa varið
munu hafa varið
Conditional perfect mood
mundi hafa varið
mundir hafa varið
mundi hafa varið
mundum hafa varið
munduð hafa varið
mundu hafa varið
Mediopassive present tense
verst
verst
verst
verjumst
verjist
verjast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
varðist
varðist
varðist
vörðumst
vörðust
vörðust
Mediopassive future tense
mun verjast
munt verjast
mun verjast
munum verjast
munuð verjast
munu verjast
Mediopassive conditional mood
mundir verjast
mundi verjast
mundum verjast
munduð verjast
mundu verjast
Mediopassive present continuous tense
er að verjast
ert að verjast
er að verjast
erum að verjast
eruð að verjast
eru að verjast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að verjast
varst að verjast
var að verjast
vorum að verjast
voruð að verjast
voru að verjast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að verjast
munt vera að verjast
mun vera að verjast
munum vera að verjast
munuð vera að verjast
munu vera að verjast
Mediopassive present perfect tense
hef varist
hefur varist
hefur varist
höfum varist
hafið varist
hafa varist
Mediopassive past perfect tense
hafði varist
hafðir varist
hafði varist
höfðum varist
höfðuð varist
höfðu varist
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa varist
munt hafa varist
mun hafa varist
munum hafa varist
munuð hafa varist
munu hafa varist
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa varist
mundir hafa varist
mundi hafa varist
mundum hafa varist
munduð hafa varist
mundu hafa varist
Imperative mood
ver
verjið
Mediopassive imperative mood
verst
verist

Examples of verja

Example in IcelandicTranslation in English
Ég er ekki að verja hana.Hey, I'm not defending her.
Reyndu ekki að verja hann, Mary Stuart.Don't try to defend him, Mary Stuart.
Róhan verður að verja sig og í því felst fyrsta ögrun okkar því Róhanríki er veikt og riðar til falls.Rohan must defend itself, and therein lies our first challenge... ...for Rohan is weak and ready to fall.
Borgarstjórinn réð hann til að verja borgina fyrir róbótum.He now works for the mayor, defending the city from giant robots.
Til að vernda svæðin verðum við að verja okkur.To protect our sectors, we must be able to defend ourselves.
Ég er ekki að verja hana.Hey, I'm not defending her.
Reyndu ekki að verja hann, Mary Stuart.Don't try to defend him, Mary Stuart.
Fulltrúarnir voru ađ verja sig.The deputies were defending themselves.
Ég verđ ađ verja hann.I've got to defend him.
Og þriðja grein segir að véImenni megi verja sig.But the Third Law states that a robot can defend itself.
Og hvernig ver Rķbert sig ef hann hefur ekkert sverđ?And how does Robert defend himself if he has no sword?
Og ég stend glaõur viõ hliõ ykkar og ver landiõ ennSOLDlERS: And I'd gladly stand up next to you And defend her still today
Ef ég ver Michael halda allir kviðdómar að ég telji sakleysi hans líklegt.If I defend Michael, any jury will figure I have reason to believe he's innocent.
Hann má eiga það að hann ver sig ekki.The Count doesn't defend himself, I will say that.
Hann ver doktorsritgerðina sína fyrir Kaupmannahafnar-háskóla í vor.He plans to defend his thesis at the University.
Og ef ég á að verja ykkur, verð ég að vita sannIeikann.And if I'm gonna defend you, I have to know the truth.
Ég verð að verja hann.I've got to defend him.
Ég verð að verja það.I have to defend it.
Þú verð manninn sem drap...You said you're defending the man that ki...
Þú verð hann því þú hefur hrifist af honum!You're defending him because you've become infatuated with him!
Ef við verjum ekki landið tekur Sarúman það með valdi.If we don't defend our country, Saruman will take it by force.
Ef viđ verjum ekki landiđ tekur Sarúman ūađ međ valdi.If we don't defend our country, Saruman will take it by force.
Wiđ verjum eyjuna okkar hvađ sem ūađ kostar.We shall defend our isle, whatever the cost may be.
Wið verjum eyjuna okkar hvað sem það kostar.We shall defend our isle, whatever the cost may be.
Við verjum öll yfirráðasvæði okkar á ólíkan hátt.We all have different ways of defending our territory.
Það minnir hann víst á þá daga þegar hann varði okkur með eldi og stáli frekar en innantómum orðum.I think it reminds him of the days when he defended us with fire and steel... ...rather than hollow words.
Hann varði sig bara. Sex strákar réðust á hann.Mother, he only defended himself an attack of six types.
Reyndar varði hann þig þegar við nefndum það við hann.In fact, when we raised this question, you defended him.
- Já. Ég varði hana samt af krafti en hún sökk engu að síður.I defended her mightily enough, but she be sunk nonetheless.
Í Moskvu varði forsetinn hernaðaraðgerðirnar gegn Radek en þær þóttu vera einstæðar.In Moscow tonight, President Marshall defended... the joint military action against the Radek regime... an act the administration had been calling a one-time intervention.
Og samt varðir þú hann. það eiga allir rétt á verjanda.And yet you defended him. Everyone is entitled to a defense.
Eiturlyf, skothrið, við vörðum okkur.The door opened. They fired. We defended ourselves.
Árið 1528 vörðu þessi virki... 400 Mölturiddarar og 800 málaliðar... gegn 40.000 Tyrkjum.PATTON: In 1 528, these forts were defended by. . . . . .400 Knights of Malta and 800 mercenaries. . . . . .against a force of 40,000 Turks.
Herra, heyr mitt ráð. Þú safnar liði á vörð ellegar verst með hógværð eða brottför.Sir, it is fit you make strong party, or defend yourself by calmness or by absence.
Herra, heyr mitt ráđ. Ūú safnar liđi á vörđ ellegar verst međ hķgværđ eđa brottför.Sir, it is fit you make strong party, or defend yourself by calmness or by absence.
Þið verjist einungis sé á ykkur skotið.You will defend yourselves if you're fired upon. Otherwise, do not engage.
Hlũđiđ fyrirmælum og verjist alltaf.Obey my commands at all times, defend yourselves at all times.
Ūiđ verjist einungis sé á ykkur skotiđ.You will defend yourselves if you're fired upon. Otherwise, do not engage.
Hlũđiđ fyrirmælum og verjist alltaf. Látiđ hanskana snertast og bakkiđ.Obey my commands at all times, defend yourselves at all times.
Hlýðið fyrirmælum og verjist alltaf.Obey my commands at all times, defend yourselves at all times.
Hlutverk hersins er ađ verjast.The job of the Army...to defend.
Hann reyndi að verjast og það skýrir sárin á höndum hans og örmum.He tried to defend himself, that explains cuts on hands and forearms.
Viđ ūurfum stađ til ađ verjast.We need a place we can defend.
Hann reyndi ađ verjast og ūađ skũrir sárin á höndum hans og örmum.He tried to defend himself, that explains cuts on hands and forearms.
Ūađ er engin leiđ fyrir menn okkar ađ verjast ūessum ķvini.Our men have no way of defending themselves against this enemy.
Hann reyndi að verjast og það skýrir sárin á höndum hans og örmum.He tried to defend himself, that explains cuts on hands and forearms.
Þar er gott að verjast.It will be a good place to defend.
Þú verður að verjast.You still got to defend.
Það er engin leið fyrir menn okkar að verjast þessum óvini.Our men have no way of defending themselves against this enemy.
Við þurfum stað til að verjast.- We need a place we can defend.
Enda þótt það hafi verið lagt til er þetta árás af því tagi sem við höfum varist árum saman. Ég hvet ráðið til að átta sig á sannleikanum.Although it has been suggested that this is the same kind of attack... ...we've defended for years, I urge the Council to realize the truth.
Enda ūķtt ūađ hafi veriđ lagt til er ūetta árás af ūví tagi sem viđ höfum varist árum saman. Ég hvet ráđiđ til ađ átta sig á sannleikanum.Although it has been suggested that this is the same kind of attack we've defended for years, I urge the Council to realize the truth.
Herra, hann er vel varið virki.My lord, it is a well-defended fortress. Holy Mary, mother of God.
Skrásetjið í gerðabók herdeildarinnar að Stein kapteinn sé verjandi offiser, Orde lautinant sækjandi offiser.Let the regimental records show Captain Stein appearing as defending officer... ...Lieutenant Orde as prosecuting officer.
Skrásetjiđ í gerđabķk herdeildarinnar ađ Stein kapteinn sé verjandi offiser,Let the regimental records show Captain Stein appearing as defending officer,
Skrásetjið í gerðabók herdeildarinnar að Stein kapteinn sé verjandi offiser,Let the regimental records show Captain Stein appearing as defending officer,
Ég er verjandi Aarons Stampler.I'm defending Aaron Stampler.
Darcy, þú ert verjandi Aghanis, þú hlýtur að vera ánægður.Mr Darcy, you were defending Mr Aghani. You must be delighted.
Haldiđ völdum ađ hrekja í útlegđ ūá sem ykkur verja uns heimskan sem ei skilur fyrr en skynjar, lætur loks eftir ykkar verstu fjendur sem eru sjálfir ūiđ og bũđur fram sem ūræla í hendur ūjķđ án ūess ađ hefja brand!Have the power still to banish your defenders, till at length your ignorance, which finds not till it feels, making but reservation of yourselves, still your own foes deliver you as most abated captives to some nation that won you without blows.
Haldið völdum að hrekja í útlegð þá sem ykkur verja uns heimskan sem ei skilur fyrr en skynjar, lætur loks eftir ykkar verstu fjendur sem eru sjálfir þið og býður fram sem þræla í hendur þjóð án þess að hefja brand!Have the power still to banish your defenders, till at length your ignorance, which finds not till it feels, making but reservation of yourselves, still your own foes deliver you as most abated captives to some nation that won you without blows.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

berja
beat
byrja
begin
ferja
ferry
merja
squash
vefja
wrap
veiða
hunt
veina
wail
vekja
wake
velja
choose
vella
bubble
velta
roll
venda
turn
venja
accustom
verða
become syn
verpa
throw

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

sæða
inseminate
tálga
whittle
trega
mourn
uppfæra
refresh
vaxa
grow
verða
become syn
vernda
protect
væla
cry
ýla
howl
þagga
silence

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'defend':

None found.