Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Leiða (to lead) conjugation

Icelandic
33 examples
This verb can also mean the following: hold hands, hold, conduct
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
leiði
leiðir
leiðir
leiðum
leiðið
leiða
Past tense
leiddi
leiddir
leiddi
leiddum
leidduð
leiddu
Future tense
mun leiða
munt leiða
mun leiða
munum leiða
munuð leiða
munu leiða
Conditional mood
mundi leiða
mundir leiða
mundi leiða
mundum leiða
munduð leiða
mundu leiða
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að leiða
ert að leiða
er að leiða
erum að leiða
eruð að leiða
eru að leiða
Past continuous tense
var að leiða
varst að leiða
var að leiða
vorum að leiða
voruð að leiða
voru að leiða
Future continuous tense
mun vera að leiða
munt vera að leiða
mun vera að leiða
munum vera að leiða
munuð vera að leiða
munu vera að leiða
Present perfect tense
hef leitt
hefur leitt
hefur leitt
höfum leitt
hafið leitt
hafa leitt
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði leitt
hafðir leitt
hafði leitt
höfðum leitt
höfðuð leitt
höfðu leitt
Future perf.
mun hafa leitt
munt hafa leitt
mun hafa leitt
munum hafa leitt
munuð hafa leitt
munu hafa leitt
Conditional perfect mood
mundi hafa leitt
mundir hafa leitt
mundi hafa leitt
mundum hafa leitt
munduð hafa leitt
mundu hafa leitt
Mediopassive present tense
leiðist
leiðist
leiðist
leiðumst
leiðist
leiðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
leiddist
leiddist
leiddist
leiddumst
leiddust
leiddust
Mediopassive future tense
mun leiðast
munt leiðast
mun leiðast
munum leiðast
munuð leiðast
munu leiðast
Mediopassive conditional mood
mundir leiðast
mundi leiðast
mundum leiðast
munduð leiðast
mundu leiðast
Mediopassive present continuous tense
er að leiðast
ert að leiðast
er að leiðast
erum að leiðast
eruð að leiðast
eru að leiðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að leiðast
varst að leiðast
var að leiðast
vorum að leiðast
voruð að leiðast
voru að leiðast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að leiðast
munt vera að leiðast
mun vera að leiðast
munum vera að leiðast
munuð vera að leiðast
munu vera að leiðast
Mediopassive present perfect tense
hef leiðst
hefur leiðst
hefur leiðst
höfum leiðst
hafið leiðst
hafa leiðst
Mediopassive past perfect tense
hafði leiðst
hafðir leiðst
hafði leiðst
höfðum leiðst
höfðuð leiðst
höfðu leiðst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa leiðst
munt hafa leiðst
mun hafa leiðst
munum hafa leiðst
munuð hafa leiðst
munu hafa leiðst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa leiðst
mundir hafa leiðst
mundi hafa leiðst
mundum hafa leiðst
munduð hafa leiðst
mundu hafa leiðst
Imperative mood
leið
leiðið
Mediopassive imperative mood
leiðst
leiðist

Examples of leiða

Example in IcelandicTranslation in English
Umræður eru hafnar innan ramma ESB ferlisins fyrir hreint loft (35). Þær kunna að leiða til þess að núverandi mörk verði endurskoðuð og færð niður.Discussions are under way within the framework of the EU Clean Air for Europe process (35) that may lead to present limits being reconsidered and eventually tightened.
Ég yrði að leiða þá í gegn.- I'd have to lead them through.
Hann ætlar að leiða mig frá indíánunum.To lead me away from his Indian friends.
Sá sem leitar vitneskju verður að leiða mig.He who seeks the knowledge must lead me.
Mig langar að leiða ykkur í bæn.l"d like to lead you in prayer.
EEA notar heildræna starfsaðferð sem best er lýst með DPSIR-umgerðinni sem er ákveðið orsakasamband frá aflvökum [Driving forces], til álags [Pressures] ástands [States] og áhrifa [Impacts], sem að lokum leiða til viðbragða [Responces] (sjá: Viðauka 9).The EEA uses an integrated approach which is best described with the framework of DPSIR a chain of causal links from Driving forces, over Pressures to States and Impacts, finally leading to Responses (see: Annex 9).
Aframhald núverandi ofveiði mun því að öllum líkindum leiða af sér verulegar breytingar í öllu lífkerfi hafanna.The continuation of present trends of over-fishing will therefore probably lead to substantial changes across the entire marine ecosystem.
Umræður eru hafnar innan ramma ESB ferlisins fyrir hreint loft (35). Þær kunna að leiða til þess að núverandi mörk verði endurskoðuð og færð niður.Discussions are under way within the framework of the EU Clean Air for Europe process (35) that may lead to present limits being reconsidered and eventually tightened.
Loftslagsbreytingar auka á þessi áhrif, og leiða þær til hækkaðs hitastigs og sýringu sjávar, sem nú þegar dregur úr getu sjávar og hafsvæða til að draga í sig gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu og gerir sumum hlutum lífríkis sjávar erfitt fyrir.Climate change is adding to the pressures, leading to impacts such as higher temperatures, ocean acidification, which are already decreasing the ability of seas and oceans to absorb greenhouse gases from the atmosphere and for some marine biota to function.
Hvort sem um er að ræða samgöngur eða orkuframleiðslu, landbúnað eða viðskipti, ferðaþjónustu eða lýðheilsu, þá getur öll starfsemi manna orðið til þess að setja af stað atburðarás ófyrirætlaðra afleiðinga sem leiða til hraðra og ólínulegra breytinga og vendipunkta í umhverfinu.From transport to energy, agriculture to trade, tourism to people's well-being, all human activities can manifest themselves in a way that can have cascading sets of unintended consequences, leading us potentially to rapid non-linear changes and tipping points for the natural environment.
Ég leiði sjáandann.I'll lead the Seer.
Og hvar leiði ég þessa menn?And where would I be leading these men?
- Zak. - Ertu hræddur um að lífstíll þinn - leiði til þess að þú deyir einn og yfirgefinn?Lifestyle you chose could lead to dying sad and alone?
Ég þýddi það sem er í bókinni og ég leiði því særinguna og Arthur og nokkrir aðrir aðstoða okkur.I've translated what's in the book, so I'll be leading the invocation and Arthur and a few others will be assisting us.
Mig grunar að maginn á Budderball leiði hann oft til óþekktar.I have the feeling little Budderball's tummy always leads to naughtiness.
Þessi samvinna mun einkum og sér í lagi verða båttur i bví starfi sem leiðir af síðustu samevrópsku ráðstefnu umhverfisráðherra sem haldin var í Sofiu, Búlgaríu í oktober 1995 og leiðir til næstu samevrópsku ráðstefnu umhverfisráðherra sem danska stjórnin býður til í mai 1998.In particular, this cooperation will directly contribute to the work leading from the last panEuropean Environment Ministerial Conference held in Sofia, Bulgaria in October 1995, to the next panEuropean Environment Ministerial Conference to be hosted by the Danish govern ment, in May 1998.
Áriðkvæmtun svæðum leiðir súrnun til aukins flæðis als og þungmálma og afleiðingin er mengun grunnvatns.In sensitive areas, acidification leads to increased mobility of aluminium and heavy metals, causing groundwater pollution.
Meiri stuðning þarf í sambandi við þessi landbúnaðarsvæði. Lækkað afurðaverð knýr marga bændur til að beita hagkvæmari aðferðum við búskapinn, sem leiðir til meiri sérhæfingar og meiri framleiðslu, en aðrir sjá þann kost vænstan að bregða búi.Increased support for these farmland areas is needed as declining prices for agricultural produce are driving many farmers either to increase production efficiency, leading to intensification and specialisation of farms, or to stop farming.
Þessi aukna tíðni og fjölbreytileiki í matsgerðum leiðir nú hins vegar til óskilvirkni, tvígernings og ósamræmis, og getur það dregið úr árangri.However, this growth in the number and diversity of assessments is leading to inefficiencies, overlaps and inconsistencies, which can undermine their effectiveness.
endurnýjanlegum orkulindum og minnkandirafmagnsframleiðsla með kjarnorku þar sem kjarnorkuververða lögð niður leiðir líklega til aukningar á losunkoltvísýrings í andrúmsloft.electricity production as nuclear plants start to bedecommissioned, are then likely to lead to increased carbondioxide emissions.
Við leiðum þá að undna stiganum. Já, stiganum.We lead them to the Winding Stair.
Svo gröfum við djúpa holu og leiðum Kemfljótt að henni.Then we'll dig an enormous pit and make the items lead to it
Þið leiðið hópinn í dag. 360 vélar varpa sprengjum með ykkar skipun. Verið því nákvæmir.Now, you're leading the group today... ...360 planes are bombing on your command... ...so let's be accurate.
Þið leiðið hópinn í dag. 360 vélar varpa sprengjum með ykkar skipun. Verið því nákvæmir.Now, you're leading the group today... ... 360 planes are bombing on your command... ... so let's be accurate.
Ef það er ekki gert farið þið út af brautinni og þið leiðist burt frá svörunum sem þið leitið.Failure to do so will definitely take you off your path and lead you away from the answers you seek.
leið liggur beint niður á við.That road leads straight into the ground.
Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.Give us this day our daily bread and forgive us our trespasses as we forgive those who trespass against us; and lead us not into temptation, but deliver us from evil.
Og eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu.And lead us not into temptation, but deliver us from evil.
leið liggur ekki til Gullborgarinnar, er það?That path doesn't lead to the City of Gold, does it?
Við fylgjum nú mörgum vísbendingum og erum viss um að vera á réttri leið.Uh, we are following up on as many leads and are confident we're on the right track.
Neysluhyggja er leiðandi hugmyndafræði.Consumerism is the leading ideology.
Callahan-stofnunin er leiðandi í rannsóknum á heilaskaða í Kyrrahafinu.Callahan Institute is the leading brain-injury clinic in the Pacific Rim.
Meira en nokkurntíma þurfum við markmið eða leiðandi hugmyndir sem munu gefa því sem við erum að gera tilgang.More than ever do we need goals or leading ideas that will give purpose to whatever we are doing.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

beiða
ask
friða
pacify
lemja
hit
lenda
land
lepja
lap
leyna
hide
leysa
loosen syn
meiða
hurt
veiða
hunt

Similar but longer

dáleiða
hypnotize

Random

hrífa
enchant
klípa
pinch
kóróna
crown
krefja
demand
kroppa
pick
kyngja
swallow
kæfa
smother
laspra
blame
lána
lend
leiðrétta
correct

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'lead':

None found.