Cooljugator Logo Get an Icelandic Tutor

leiða

to lead

Need help with leiða or Icelandic? Get a professional tutor! Find a tutor →
Wanna learn by yourself instead? Study with our courses! Get a full course →

Conjugation of leiða

This verb can also mean the following: hold hands, hold, conduct
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
leiði
leiðir
leiðir
leiðum
leiðið
leiða
Past tense
leiddi
leiddir
leiddi
leiddum
leidduð
leiddu
Future tense
mun leiða
munt leiða
mun leiða
munum leiða
munuð leiða
munu leiða
Conditional mood
mundi leiða
mundir leiða
mundi leiða
mundum leiða
munduð leiða
mundu leiða
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að leiða
ert að leiða
er að leiða
erum að leiða
eruð að leiða
eru að leiða
Past continuous tense
var að leiða
varst að leiða
var að leiða
vorum að leiða
voruð að leiða
voru að leiða
Future continuous tense
mun vera að leiða
munt vera að leiða
mun vera að leiða
munum vera að leiða
munuð vera að leiða
munu vera að leiða
Present perfect tense
hef leitt
hefur leitt
hefur leitt
höfum leitt
hafið leitt
hafa leitt
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði leitt
hafðir leitt
hafði leitt
höfðum leitt
höfðuð leitt
höfðu leitt
Future perf.
mun hafa leitt
munt hafa leitt
mun hafa leitt
munum hafa leitt
munuð hafa leitt
munu hafa leitt
Conditional perfect mood
mundi hafa leitt
mundir hafa leitt
mundi hafa leitt
mundum hafa leitt
munduð hafa leitt
mundu hafa leitt
Mediopassive present tense
leiðist
leiðist
leiðist
leiðumst
leiðist
leiðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
leiddist
leiddist
leiddist
leiddumst
leiddust
leiddust
Mediopassive future tense
mun leiðast
munt leiðast
mun leiðast
munum leiðast
munuð leiðast
munu leiðast
Mediopassive conditional mood
mundir leiðast
mundi leiðast
mundum leiðast
munduð leiðast
mundu leiðast
Mediopassive present continuous tense
er að leiðast
ert að leiðast
er að leiðast
erum að leiðast
eruð að leiðast
eru að leiðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að leiðast
varst að leiðast
var að leiðast
vorum að leiðast
voruð að leiðast
voru að leiðast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að leiðast
munt vera að leiðast
mun vera að leiðast
munum vera að leiðast
munuð vera að leiðast
munu vera að leiðast
Mediopassive present perfect tense
hef leiðst
hefur leiðst
hefur leiðst
höfum leiðst
hafið leiðst
hafa leiðst
Mediopassive past perfect tense
hafði leiðst
hafðir leiðst
hafði leiðst
höfðum leiðst
höfðuð leiðst
höfðu leiðst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa leiðst
munt hafa leiðst
mun hafa leiðst
munum hafa leiðst
munuð hafa leiðst
munu hafa leiðst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa leiðst
mundir hafa leiðst
mundi hafa leiðst
mundum hafa leiðst
munduð hafa leiðst
mundu hafa leiðst
Imperative mood
-
leið
-
-
leiðið
-
Mediopassive imperative mood
-
leiðst
-
-
leiðist
-
Practice these conjugations with an Icelandic tutor - first lesson 50% off!

If you have questions about the conjugation of leiða or Icelandic in general, you can practice and get feedback from a professional tutor.

Examples of leiða

Umræður eru hafnar innan ramma ESB ferlisins fyrir hreint loft (35). Þær kunna að leiða til þess að núverandi mörk verði endurskoðuð og færð niður.

Discussions are under way within the framework of the EU Clean Air for Europe process (35) that may lead to present limits being reconsidered and eventually tightened.

Ég yrði að leiða þá í gegn.

- I'd have to lead them through.

Hann ætlar að leiða mig frá indíánunum.

To lead me away from his Indian friends.

Sá sem leitar vitneskju verður að leiða mig.

He who seeks the knowledge must lead me.

Mig langar að leiða ykkur í bæn.

l"d like to lead you in prayer.

EEA notar heildræna starfsaðferð sem best er lýst með DPSIR-umgerðinni sem er ákveðið orsakasamband frá aflvökum [Driving forces], til álags [Pressures] ástands [States] og áhrifa [Impacts], sem að lokum leiða til viðbragða [Responces] (sjá: Viðauka 9).

The EEA uses an integrated approach which is best described with the framework of DPSIR a chain of causal links from Driving forces, over Pressures to States and Impacts, finally leading to Responses (see: Annex 9).

Aframhald núverandi ofveiði mun því að öllum líkindum leiða af sér verulegar breytingar í öllu lífkerfi hafanna.

The continuation of present trends of over-fishing will therefore probably lead to substantial changes across the entire marine ecosystem.

Umræður eru hafnar innan ramma ESB ferlisins fyrir hreint loft (35). Þær kunna að leiða til þess að núverandi mörk verði endurskoðuð og færð niður.

Discussions are under way within the framework of the EU Clean Air for Europe process (35) that may lead to present limits being reconsidered and eventually tightened.

Loftslagsbreytingar auka á þessi áhrif, og leiða þær til hækkaðs hitastigs og sýringu sjávar, sem nú þegar dregur úr getu sjávar og hafsvæða til að draga í sig gróðurhúsalofttegundir úr andrúmsloftinu og gerir sumum hlutum lífríkis sjávar erfitt fyrir.

Climate change is adding to the pressures, leading to impacts such as higher temperatures, ocean acidification, which are already decreasing the ability of seas and oceans to absorb greenhouse gases from the atmosphere and for some marine biota to function.

Hvort sem um er að ræða samgöngur eða orkuframleiðslu, landbúnað eða viðskipti, ferðaþjónustu eða lýðheilsu, þá getur öll starfsemi manna orðið til þess að setja af stað atburðarás ófyrirætlaðra afleiðinga sem leiða til hraðra og ólínulegra breytinga og vendipunkta í umhverfinu.

From transport to energy, agriculture to trade, tourism to people's well-being, all human activities can manifest themselves in a way that can have cascading sets of unintended consequences, leading us potentially to rapid non-linear changes and tipping points for the natural environment.

Ég leiði sjáandann.

I'll lead the Seer.

Og hvar leiði ég þessa menn?

And where would I be leading these men?

- Zak. - Ertu hræddur um að lífstíll þinn - leiði til þess að þú deyir einn og yfirgefinn?

Lifestyle you chose could lead to dying sad and alone?

Ég þýddi það sem er í bókinni og ég leiði því særinguna og Arthur og nokkrir aðrir aðstoða okkur.

I've translated what's in the book, so I'll be leading the invocation and Arthur and a few others will be assisting us.

Mig grunar að maginn á Budderball leiði hann oft til óþekktar.

I have the feeling little Budderball's tummy always leads to naughtiness.