Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Særa (to wound) conjugation

Icelandic
52 examples
This verb can also mean the following: hurt, injure
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
særi
særir
særir
særum
særið
særa
Past tense
særði
særðir
særði
særðum
særðuð
særðu
Future tense
mun særa
munt særa
mun særa
munum særa
munuð særa
munu særa
Conditional mood
mundi særa
mundir særa
mundi særa
mundum særa
munduð særa
mundu særa
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að særa
ert að særa
er að særa
erum að særa
eruð að særa
eru að særa
Past continuous tense
var að særa
varst að særa
var að særa
vorum að særa
voruð að særa
voru að særa
Future continuous tense
mun vera að særa
munt vera að særa
mun vera að særa
munum vera að særa
munuð vera að særa
munu vera að særa
Present perfect tense
hef sært
hefur sært
hefur sært
höfum sært
hafið sært
hafa sært
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði sært
hafðir sært
hafði sært
höfðum sært
höfðuð sært
höfðu sært
Future perf.
mun hafa sært
munt hafa sært
mun hafa sært
munum hafa sært
munuð hafa sært
munu hafa sært
Conditional perfect mood
mundi hafa sært
mundir hafa sært
mundi hafa sært
mundum hafa sært
munduð hafa sært
mundu hafa sært
Mediopassive present tense
særist
særist
særist
særumst
særist
særast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
særðist
særðist
særðist
særðumst
særðust
særðust
Mediopassive future tense
mun særast
munt særast
mun særast
munum særast
munuð særast
munu særast
Mediopassive conditional mood
mundir særast
mundi særast
mundum særast
munduð særast
mundu særast
Mediopassive present continuous tense
er að særast
ert að særast
er að særast
erum að særast
eruð að særast
eru að særast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að særast
varst að særast
var að særast
vorum að særast
voruð að særast
voru að særast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að særast
munt vera að særast
mun vera að særast
munum vera að særast
munuð vera að særast
munu vera að særast
Mediopassive present perfect tense
hef særst
hefur særst
hefur særst
höfum særst
hafið særst
hafa særst
Mediopassive past perfect tense
hafði særst
hafðir særst
hafði særst
höfðum særst
höfðuð særst
höfðu særst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa særst
munt hafa særst
mun hafa særst
munum hafa særst
munuð hafa særst
munu hafa særst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa særst
mundir hafa særst
mundi hafa særst
mundum hafa særst
munduð hafa særst
mundu hafa særst
Imperative mood
sær
særið
Mediopassive imperative mood
særst
særist

Examples of særa

Example in IcelandicTranslation in English
Hann skaut á hann og ætlaði að særa hann en það misfórst.He shot at him to wound him and missed his aim.
Reyndirðu ekki að særa hann, skjóta hann í fótinn eða eitthvað?You didn't try to wound him, shoot him in the leg or something?
Má ekki bara særa menn?Can't you just wound them or something?
Hann skaut á hann og ætlaði að særa hann en það misfórst.He shot at him to wound him and missed his aim.
Reyndirðu ekki að særa hann, skjóta hann í fótinn eða eitthvað?You didn't try to wound him, shoot him in the leg or something?
Hægja á, særa, kannski drepa.Slow, wound, kill, perhaps.
Þegar þú klippir á hann losnar um aðra... hérna, hérna og hérna. Þeir skjótast til baka og særa greyið enn meira.When you cut it, it's going to release this and this, and this, and they'll coil back rather violently, which I'm afraid will only wound the poor fellow further.
Tíminn særir alla skíthæla.Remember, time wounds all heels.
Hann særði strák.He wounded some kid.
Hann særði annan strák og skaut á lögreglumann.He wounded another kid and shot at an officer.
Þetta særði mig.I'm wounded.
-Nei, særði maðurinn.He's wounded. - Yes, sir.
Jafnvel þegar ég efaðist um hann... jafnvel þegar ég særði hann... þá var Pétur sannur.Even when I doubted him... even when I wounded him... Peter was true.
Við vorum allir særðir á einn eða annan hátt.We were all wounded one way or another.
Ég ber ábyrgð á 70 manns hér, flestir eru illa særðir.I'm responsible for 70 people here, more than half of them seriously wounded.
Ef þú ert hissa erum við þegar særðir.If you're surprised, we're wounded already.
- Hve heit? - þyrlan varð fyrir skotum og sprengjum. það eru fallnir og særðir um borð og lentu ekki á áfangastað.- How hot? - Chinook took hits from small arms, RPGs. They have dead and wounded, and didn't land at the objective.
122 særðir og þeim fjölgar.122 wounded and still counting.
Grið verða gefin særðum Bretum og þeim sem gefast upp.Quarter will be given to British wounded and any who surrender.
Þeir nota kerrur til að aka særðum og vistunum.They're using carts to move their wounded and the supplies.
Þeir fleygðu særðum og því sem var eftir af vistum í kerrurnar.They threw the wounded and what was left of the supplies in the carts.
Flest frá særðum, ungum Bandaríkjamönnum.Most of it's come from wounded American boys.
Ef þú vilt styðja sigur Spörtu... ...hreinsaðu vígvöllinn af dauðum, hlúðu að særðum, færðu þeim vatn... ...en hvað varðar bardagann sjálfan... ...hef ég engin not fyrir þig.- Yes. ...clear the battlefield of the dead, tend the wounded, bring them water... ...but as for the fight itself... ...I cannot use you.
Ég verð með þeim særðu.I stay with the wounded.
Þeir hafa litið almennilega eftir þeim særðu núna.They've cared for our wounded properly now.
Og auðvelt var að róa særðu hermennina tvo niður... í hlýjunni hjá hertoganum af New York.And it did not take long to quieten the two wounded soldiers... ...down in the snug of the Duke of New York.
Mà ég spyrja hvað þù gerðir fyrir hina særðu?Could I ask you what provision you made for the wounded?
Við fluttum þá særðu um borð, og þá ákveður einhver að skilja þá látnu eftir.We load our wounded aboard,... ..and that's when somebody decided to leave the dead.
Þó að maður særist við skyldustörf getur hann samt gengið.Just because a man gets wounded in the line of duty don't mean he can't walk.
Ūķ ađ mađur særist viđ skyldustörf getur hann samt gengiđ.Just because a man gets wounded in the line on duty don't mean he can't walk.
Ef það að hann skyldi særast skyldi hafa frætt ykkur hin um hvað er að baki glæsilegu yfirbragði glæpanna og olli breytingu hjá ykkur felast í meiðslum hans meðfædd göfgi og æðsta dýrð.If his unpleasant wounding has in some way enlightened the rest of you... as to the grim finish below the glossy veneer of criminal life... and inspired you to change your ways... then his injuries carry with it an inherent nobility and a supreme glory.
Ef ūađ ađ hann skyldi særast skyldi hafa frætt ykkur hin um hvađ er ađ baki glæsilegu yfirbragđi glæpanna og olli breytingu hjá ykkur felast í meiđslum hans međfædd göfgi og æđsta dũrđ.If his unpleasant wounding has in some way enlightened the rest of you... as to the grim fînish below the glossy veneer of criminal life... and inspired you to change your ways... then his injuries carry with it an inherent nobility and a supreme glory.
Í dag særðist Anthony Soprano en hann er talinn foringi mafíunnar í norðanverðu New Jersey. Hann sagði að reynt hefði verið að stela bílnum hans.Today in Montclair, Anthony Soprano... ...who allegedly is a captain in the northern New Jersey Mafia... ...was wounded in what he claims was an attempted carjack.
Maðurinn sem þú skuldaðir særðist í skotárás í fyrradag.The man you owed money to was shot and wounded the other day, you know.
Hann særðist í bardaga við sovésku kúgarana.He was wounded fíghtíng ín battle agaínst the Sovíet oppressors.
Árásarmaðurinn kom honum að óvörum, gerði gat á höfuðkúpu hans og særðist sjálfur um leið.The assailant surprised him, pierced his skull, and was wounded himself in the process.
Kannski, kannski ekki... Þú ert Conner MacLeod sem særðist í bardaga og varst hrakinn frá þorpi þínu, Glenfinnan fyrir fimm árum.You're Connor Macleod, wounded in battle... and driven from your village five years ago.
Þrír menn særðust óopinberlega.- Three men were unofficially wounded, and two men...
1 8 særðust og 20 er saknað.18 wounded and 20 are missing.
Tveir féllu Og þrír særðust þegar sveit þeirra varð fyrir sprengju í Bagdad.Two soldiers were killed and three wounded when their unit was struck by a roadside bomb in Baghdad.
Hann á ekki að vera á stofu með mönnum sem særðust í bardaga.Doesn't belong in the same room with men wounded in battle.
Tveir særðust, annar þeirra er félagi þinn.Two wounded, one of them your own partner.
Dillon, við förum núna eða Það verður enginn eftir til að fara í Þyrluna. það er svolítið annað. þegar stóri maðurinn var drepinn hlýturðu að hafa sært Það.Dillon, we make a stand now, or there will be nobody left to go to the chopper. There is something else. When the big man was killed, you must have wounded it.
Ég hef aldrei sært neinn á ævinni.I never wounded anything in my life!
Húsmæðurnar hafa rænt níu banka og sært tvo verði.The Housewives... ...they knocked off nine banks in a month and wounded two guards.
Það er meiri vinna að annast sært barn en dáið.It takes more work to take care of a wounded child than a dead one.
Hjarta þitt er brostið, sært.Your heart is broken, wounded.
Ég frétti að þú hefðir særst í Víetnam.Say, man, I heard you got wounded out there.
Nú hafa 11 látist og 600 særst auk þess sem hundruð fyrirtækja...The toll now stands at 11 dead and 600 wounded... ...as well as hundreds of businesses...
Einu sinni, og hún hefði kannski bara særst.Only once, she might have been wounded.
Mér skilst að þú hafir særst.I understand you were wounded.
CIA segir að sjö starfsmenn hafi látið lífið... og sex aðrir særst í sjálfsmorðs- sprengingu í herstöð í Afganistan.The ClA says seven of its employees were killed and six others wounded in a suicide bombing at a base in Afghanistan.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

bera
carry
bora
bore
bæra
move
fara
go
fýra
fire
færa
move
gera
do syn
kæra
accuse
læra
learn
næra
nourish
pára
scrawl
rýra
diminish
saga
saw
sefa
soothe
siða
teach proper manners

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

rata
find way
stinga
stab
stóla
govern accusative
synda
swim
sýsla
work
sæma
honor
sætta
reconcile
tala
talk
tálma
hinder
umkringja
surround

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'wound':

None found.