Fara (to go) conjugation

Icelandic
116 examples

Conjugation of eiti

Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
fer
I go
ferð
you go
fer
he/she/it goes
förum
we go
farið
you all go
fara
they go
Past tense
fór
I went
fórst
you went
fór
he/she/it went
fórum
we went
fóruð
you all went
fóru
they went
Future tense
mun fara
I will go
munt fara
you will go
mun fara
he/she/it will go
munum fara
we will go
munuð fara
you all will go
munu fara
they will go
Conditional mood
mundi fara
I would go
mundir fara
you would go
mundi fara
he/she/it would go
mundum fara
we would go
munduð fara
you all would go
mundu fara
they would go
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að fara
I am going
ert að fara
you are going
er að fara
he/she/it is going
erum að fara
we are going
eruð að fara
you all are going
eru að fara
they are going
Past continuous tense
var að fara
I was going
varst að fara
you were going
var að fara
he/she/it was going
vorum að fara
we were going
voruð að fara
you all were going
voru að fara
they were going
Future continuous tense
mun vera að fara
I will be going
munt vera að fara
you will be going
mun vera að fara
he/she/it will be going
munum vera að fara
we will be going
munuð vera að fara
you all will be going
munu vera að fara
they will be going
Present perfect tense
hef farið
I have gone
hefur farið
you have gone
hefur farið
he/she/it has gone
höfum farið
we have gone
hafið farið
you all have gone
hafa farið
they have gone
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði farið
I had gone
hafðir farið
you had gone
hafði farið
he/she/it had gone
höfðum farið
we had gone
höfðuð farið
you all had gone
höfðu farið
they had gone
Future perf.
mun hafa farið
I will have gone
munt hafa farið
you will have gone
mun hafa farið
he/she/it will have gone
munum hafa farið
we will have gone
munuð hafa farið
you all will have gone
munu hafa farið
they will have gone
Conditional perfect mood
mundi hafa farið
I would have gone
mundir hafa farið
you would have gone
mundi hafa farið
he/she/it would have gone
mundum hafa farið
we would have gone
munduð hafa farið
you all would have gone
mundu hafa farið
they would have gone
Mediopassive present tense
ferst
I go
ferst
you go
ferst
he/she/it goes
förumst
we go
farist
you all go
farast
they go
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
fórst
I went
fórst
you went
fórst
he/she/it went
fórumst
we went
fórust
you all went
fórust
they went
Mediopassive future tense
mun farast
I will go
munt farast
you will go
mun farast
he/she/it will go
munum farast
we will go
munuð farast
you all will go
munu farast
they will go
Mediopassive conditional mood
I
mundir farast
you would go
mundi farast
he/she/it would go
mundum farast
we would go
munduð farast
you all would go
mundu farast
they would go
Mediopassive present continuous tense
er að farast
I am going
ert að farast
you are going
er að farast
he/she/it is going
erum að farast
we are going
eruð að farast
you all are going
eru að farast
they are going
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að farast
I was going
varst að farast
you were going
var að farast
he/she/it was going
vorum að farast
we were going
voruð að farast
you all were going
voru að farast
they were going
Mediopassive future continuous tense
mun vera að farast
I will be going
munt vera að farast
you will be going
mun vera að farast
he/she/it will be going
munum vera að farast
we will be going
munuð vera að farast
you all will be going
munu vera að farast
they will be going
Mediopassive present perfect tense
hef farist
I have gone
hefur farist
you have gone
hefur farist
he/she/it has gone
höfum farist
we have gone
hafið farist
you all have gone
hafa farist
they have gone
Mediopassive past perfect tense
hafði farist
I had gone
hafðir farist
you had gone
hafði farist
he/she/it had gone
höfðum farist
we had gone
höfðuð farist
you all had gone
höfðu farist
they had gone
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa farist
I will have gone
munt hafa farist
you will have gone
mun hafa farist
he/she/it will have gone
munum hafa farist
we will have gone
munuð hafa farist
you all will have gone
munu hafa farist
they will have gone
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa farist
I would have gone
mundir hafa farist
you would have gone
mundi hafa farist
he/she/it would have gone
mundum hafa farist
we would have gone
munduð hafa farist
you all would have gone
mundu hafa farist
they would have gone
Imperative mood
-
far
go
-
-
farið
go
-
Mediopassive imperative mood
-
farst
go
-
-
farist
go
-

Examples of fara

Example in IcelandicTranslation in English
Hvert erum við að fara?Where are we going? Do I have to beat you up?
Ef þú getur sannfært hann um að fara á berklahæli og ef hann getur borgað fyrir það, hringdu þá í mig.If you can talk him into going into a tubercular sanitarium... and if he gets the money to pay for it, you give me a call.
Ætlarðu ekki að fara og tala við hana?Aren't you going to talk to her?
Hvert eru þær að fara?Where are they going?
- Vertu sæl, fröken. Arthur, ég er að fara!Arthur, I'm going!
Ég heyrði hann fara út um gluggann.I think I heard him go out the window.
Ūegar pabbi sendi mér annan miđa um voriđ datt mér í hug ađ fara aftur til New York og vera ūar.When my dad sent me another ticket that spring, I kinda figured maybe I'd just go back to New York instead.
Hvert erum við að fara?Where are we going? Do I have to beat you up?
Ef þú getur sannfært hann um að fara á berklahæli og ef hann getur borgað fyrir það, hringdu þá í mig.If you can talk him into going into a tubercular sanitarium... and if he gets the money to pay for it, you give me a call.
Ætlarðu ekki að fara og tala við hana?Aren't you going to talk to her?
Ég fer.I'm going. I'm going.
Ég á heima í Watergate... ...og einu sinni sáum við þennan Liddy þar. Síðan sáum við hann í Hvíta húsinu og nú fer hann í fangelsi.Because I live in the Watergate... ...and one time we saw that Liddy guy there... ...then we saw him at the White House, and now he's gonna go to jail.
- Fari ég fer lögreglumađurinn líka.-lf l leave, the cop goes with me.
Ūykist fara til hægri, fer til vinstri og svo brellan hans.Fakes right, goes left. And signature move.
Mér er sama hvert ūú fer, bara ađ ūú farir!I don't care where you go, just go, Rodney!
Áður en þú ferðBut before you go...
Þú ferð ekki aleinn í björgunarleiðangur.I'm not letting you go on a rescue mission by yourself.
Þú ferð aftur í læknisstörf í Chicago, ekki satt?You're gonna practice back in Chicago, aren't you?
Þú ferð í kirkju næsta sunnudag.You're going to church next Sunday.
Þú ferð Þá af staðnum.You're gonna get out of there, right? That's not right. You gotta get out.
Ūá förum viđ, einn, tveir, ūrír...Here we go. One, two, three...
Hvert förum vió¡Where are we going?
Ūađ verđur í lagi međ ūær. Viđ förum úr húsinu eins og venjulega.I'll just leave the house as usual, except, only this time, I'll be going to the gym.
-Hvenær förum við?So, when are we going?
Hvert förum viđ?- Where's this place we're goin'?
Hann fór inn í hvelið og segir okkur ekki hvað hann sá.He went inside the Sphere and whatever it is he saw, he won't teII us.
Teymið fór í sendiför án þín.The team went on a mission without you.
Ég fór til vinnu í morgun.In the morning, I got up and went to work. Now did I miss something?
Og hvað var það sem fór úrskeiðis?And what went wrong?
Ég fór þangað inn.I went in there.
Þú fórst til að ná í vatn og nú er mamma þín, Paterson og Jerome dáin?You went to get me a glass of water and now your mom, Paterson, and Jerome are dead?
Þú fórst aftur út til að horfa á tunglið.You went out a second time to look at the moon.
-þegar Þú fórst með Katy. -þú veist af hverju.- When you went with Katy. - You know why.
Ég flaug hingað í fyrradag, fór í skoðunarferð, gleymdi að borða og þegar þú fórst að elta mig varð ég yfir mig spennt.I flew in the day before yesterday, went sightseeing, forgot to eat and when you started chasing me I just got overexcited.
Svo kvöld eitt áður en þú fórst opnaði ég fiskikörfuna.So, one night, I got your creel case open night before you went on one of your little trips.
"Ég fór og keypti bíl og hús handa mömmu og við fórum og keyptum heimildamynd.""I went and bought a car, I bought my mom a house, and we went and bought a documentary."
Þeir vita að við fórum að kofanum.Well, they know we went to the cabin.
Við fórum framhjä búðinni.We went past the store.
- Við fórum í keilu.-We went bowling.
Við fórum að sjá The Postman Always Rings Twice.We went to see The Postman Always Rings Twice.
En ég er skepnan sem þið treystuð fyrir lífi ykkar... fóruð með í kýló og drukkuð með.But I'm that same guy you trusted your lives with... ...played softball with, went drinking with.
Tveir gaurar á meðan hann var á lífi og þið fóruð út að drekka og á nektarstaðiTwo regular guys while he was alive, and you went out drinking and went to strip clubs
Í vorfríinu fóruð þið Zuckerberg í ferð til New York.Edward, you and Mr. Zuckerberg went to New York on vacation. -Yes.
Þið genguð gegn fyrirmælum mínum og fóruð af leið.You defied my instructions and you went off course.
Linda vildi ekki segja þér hvert þau fóru um kvöldið.Linda wouldn't tell you where they went that night.
Þeir fóru að sendinum. Við erum samkvæmt áætlun.They went for the antenna array.
Hún þurfti að fá útrás svo þær fóru í Buffalo-klúbbinn.She had to blow off some steam, so they went to the Buffalo Billiards.
1100 menn fóru í sjóinn en 316 björguðust.So, 1,100 men went into the water... ...316 men come out.
Þau fóru inn hinum megin við hornið.They went in around the corner.
Fyrirgefðu. Mér ferst þetta ekki vel.I'm sorry, I'm not very good at this.
Mér ferst það vel úr hendi.I'm good at it. I think.
Ef hann ferst, tekur hann marga međ sér.If he goes down, he's taking a lot of people with him.
Þú veist að mér ferst pappírsvinna illa úr hendi.I'm not good at paperwork, Pa. You know that.
Við sjáum frá fremsta bekk þegar jörðin ferst.We got front-row tickets to the end of the Earth.
Mér finnst bara að hægfara líferni væri miklu betra fyrir alla. Allsstaðar eru allir að farast úr stressi. Líf bóndans er hentugt til að losa um streitu.I think just a slower way of life would be good for everyone, everyone is so stressed in the world today and I think farming is a great way to relieve stress you're growing your own food I mean it's so satisfying to eat your own food that you've grown from the seed.
Þér ætti að farast þetta vel úr hendi.It does sound like something you'd be good at.
Hér gagnar oss það eitt, vor kæra borg mun annars klofna og farast.There's no remedy, unless, by not so doing, our good city cleave in the midst and perish.
Karen er að farast úr áhyggjum.Karen's got her nuts in a bunch.
Hér gagnar oss ūađ eitt, vor kæra borg mun annars klofna og farast.There's no remedy, unless, by not so doing, our good city cleave in the midst and perish.
Mary, far ūú.Mary, you go.
Ég fékk far í partíiđ.I got a lift to the party.
Við erum með far.I think I've got a ride.
Ūú sagđist hafa fengiđ far međ Quill af ūví ūú ūorđir ekki ađ fara ein heim.Mrs. Manion, you testified that the reason you got... into Barney Quill's car was because you were afraid to go home alone.
Þú sagðist hafa fengið far með Quill af því þú þorðir ekki að fara ein heim.You testified that the reason you got into Barney Quill's car... ...was that you were afraid to go home alone.
Mér finnst bara að hægfara líferni væri miklu betra fyrir alla. Allsstaðar eru allir að farast úr stressi. Líf bóndans er hentugt til að losa um streitu.I think just a slower way of life would be good for everyone, everyone is so stressed in the world today and I think farming is a great way to relieve stress you're growing your own food I mean it's so satisfying to eat your own food that you've grown from the seed.
Þér ætti að farast þetta vel úr hendi.It does sound like something you'd be good at.
Karen er að farast úr áhyggjum.Karen's got her nuts in a bunch.
Ég á vin þarna inni sem er að farast, sem heldur að þú hafir öll svörin.Now wait a minute, Oppenheimer. I got a friend falling apart who thinks you got the answers. That's what you let him think.
Við hverfum ekki í viku í einu... ...farandi á einhvern skrítinn stað með fullt af ókunnugu fólki. Settu beltið rétt á þig.We do not disappear for a week at a time... ...going to some strange place with a bunch of strangers.
Ég veit, en núna er ég međ ūennan gaur farandi í gegnum hverja einustu setningu međ fíngerđri greiđu og ég verđ ađ viđurkenna, ég sakna frelsisins, ūar sem ég gat bara...I know. But now I got this guy going through every sentence with a fine-tooth comb. I gotta admit, sometimes I miss the freedom where I couldjust-
Og núna höfum við þennan fjandans gamlingja farandi um allt,And now we got this freaking geriatric going around,
Ég veit, en núna er ég með þennan gaur... ...farandi í gegnum hverja einustu setningu með fíngerðri greiðu... ...og ég verð að viðurkenna, ég sakna frelsisins, þar sem ég gat bara...I know. But now I got this guy going through every sentence with a fine-tooth comb. I gotta admit, sometimes I miss the freedom where I couldjust-
Heldurđu virkilega ađ ég fari í fangelsi?You don't honestly think I'm going to jail, do you?
Pabbi ég veit að þú ert ekki ánægður að ég fari aftur... auðvitað ekkiDad, look, I know you're not happy about me going back. Of course I'm not.
Hann heldur að hann fari til vítis.He thinks he's going to hell.
Viltu svona mikiđ ađ hún fari?You want her to go that badly?
Pabbi ég veit ađ ūú ert ekki ánægđur ađ ég fari aftur... auđvitađ ekkiDad, look, I know you're not happy about me going back. Of course I'm not.
Mér er sama hvert ūú fer, bara ađ ūú farir!I don't care where you go, just go, Rodney!
Ég vil ūú farir aftur, viđ gætum ūín.I want you to go back and we will protect you.
Ekki móðgast, John. Það er bara ekki mjög góð hugmynd að þú farir einn að bjarga heiminum. Það er mín skoðun.Look, John, no offense, I just don't think that it's a great idea, you know... you going on a solo mission to save the world.
Segđu ūeim ađ ūú farir til vinar ūíns.tell them you're going to a friend's.
Svo ég vil að þú farir upp í vagninn og farir í fallegasta kjólinn þinn.So I want you to jump in that wagon and put on one of your best little dresses.
Hvað ef við hefðum farið til Hawaii?What if we had just gone to Hawaii?
Hann hefði farið með mér.He would have gone with me.
Einhver hlýtur að hafa farið aftur til 1992.Somebody must have gone back to 1992.
Tæknilega herra hefði það mögulega farið í holuna.Technically, sir, it might have gone in.
Ég hafði farið á pútnahús.I had gone to a brothel.
- Nei, nei, fariði inn, fariði.- No, no, please go on inside, go on.
Af hverju fariði ekki út og gerið eitthvað að gagni?Why don't you go out and do something worthwhile?
Jem, farðu heim, og taktu Scout og Dill með þér.Jem, go home, and take Scout and Dill home with you.
Aaron, farðu með Örlagadísinni þinni.Aaron, go with your destiny.
Nei, farðu heim til þín eða hvert sem þú vilt fara.No, I want you to go home or wherever it is that you go.
Gerðu það, farðu aftur, Jenny.Please, go back, Jenny.
- Mamma, farðu aftur inn.- Ma, go back in the house.
Okkur vantaði bIórabögguI ef iIIa færi. . . vegna gæsIumannanna sem þú drapst.I needed a fall guy to make the bag drop in case things went south. Like the two DDS agents you gunned down at the U.N.
Ef ég færi þangað heldurðu að hann léti mig fá heila?Do you think if I went, this wizard would give me brains?
Ég vildi ūakka ykkur áđur en ég færi aftur til Texas.I wanted to thank you for all you've done for me, before I went back to Texas.
Þegar Leakey dó lá við að ég henti öllu frá mér og færi heim.Well, when Leakey died, I almost chucked it all and went home.
Hann sagđi ađ sá sem færi í krossferđ hlyti blessun kirkjunnar.He told us whoever went on Crusade would receive blessings from the Church.
Ef þú færir aftur í skóla.If you just prepared a little, you know, maybe went back to school?
Hvað myndirðu gera ef þú færir út?What would you do if you went out?
Ef ūú færir út í dag og segđir fylgiđ mér myndi enginn fylgja ūér svo ūví ætti ég ađ gera ūađ?If you went out today and said, "Follow me," nobody would follow you, so why should I?
Veistu ađ ef ūú færir til Stanford ūá myndum viđ hætta saman.You know, if you went to Stanford that would be the end of us.
Mig dreymdi, að þú færir burt.I had this dream that you went away.
Þú mátt geta hvers ég sakna mest er stríðið færist nær.# You can guess What we have missed the most - # Since we went off to war - [wolf whistle]
Ūú mátt geta hvers ég sakna mest er stríđiđ færist nær.# You can guess What we have missed the most # Since we went off to war
Ég talađi um viđskipti og um ađ hlutabréf okkar færu á markađ.I went on and on about the business and how our stock had just gone public.
Ég hélt ađ krypplingar færu snemma ađ sofa.I thought you cripples went to bed early.
þött tuttugu menn færu inn, þá mun hann lifa. þetta er þá þín ákvörðun. þrumuhvelfing.This Blaster. Twenty men enter, only him leave. Then it's your choice.
Honum fannst borgin vakna þegar allir færu að sofa. Hann sagði að borgin væri þá hans að vernda.He said the city would wake up when people went to sleep.
Ég sagði þeim að ef þeir færu fyndu þeir upplýsingar um morðið á Miles.I phoned that if they went there... ...they'd learn something about Miles' murder.
En kannski ef viđ kæmumst burt héđan, ef viđ færum á öruggan stađ, gæti ūađ breyst.But maybe, if we got away from here, if we went somewhere safe, it could be different.
Hvað mynd¡ hann gera ef v¡ð færum á eft¡r Dude?What do you think he'd do if we went after Dude?
Hvađ myndĄ hann gera ef vĄđ færum á eftĄr Dude?What do you think he'd do if we went after Dude?
Af ūví ef viđ færum saman út myndirđu sækja mig, viđ keyrđum út ađ vatninu, færum í lautarferđ međ vín og lægjum á teppi ađ ríđa.Because if we went out, You'd pick me up, we'd drive out to the lake, Have a little picnic, some wine,
Hvað ef við færum? Langt í burt? Og þû færir að gera eitthvað annað.What if we left here, went far away, and you went into something else?

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

bera
carry
bora
bore
bæra
move
farga
part with
fita
fatten
fróa
soothe
funa
blaze
fúna
rot
fýla
do
fýra
fire
fæða
give birth to
fæla
frighten
færa
move
gera
do syn
kæra
accuse

Similar but longer

farga
part with
fjara
ebb

Random

anda
breathe
blinda
blind
dekkja
darken
emja
howl
erta
irritate
eyða
destroy
fappa
fap
farga
part with
fræða
educate
fúna
rot

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'go':

None found.
Learning languages?