Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Handtaka (to arrest) conjugation

Icelandic
58 examples
This verb can also mean the following: capture
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
handtek
handtekur
handtekur
handtökum
handtakið
handtaka
Past tense
handtók
handtókst
handtók
handtókum
handtókuð
handtóku
Future tense
mun handtaka
munt handtaka
mun handtaka
munum handtaka
munuð handtaka
munu handtaka
Conditional mood
mundi handtaka
mundir handtaka
mundi handtaka
mundum handtaka
munduð handtaka
mundu handtaka
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að handtaka
ert að handtaka
er að handtaka
erum að handtaka
eruð að handtaka
eru að handtaka
Past continuous tense
var að handtaka
varst að handtaka
var að handtaka
vorum að handtaka
voruð að handtaka
voru að handtaka
Future continuous tense
mun vera að handtaka
munt vera að handtaka
mun vera að handtaka
munum vera að handtaka
munuð vera að handtaka
munu vera að handtaka
Present perfect tense
hef handtekið
hefur handtekið
hefur handtekið
höfum handtekið
hafið handtekið
hafa handtekið
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði handtekið
hafðir handtekið
hafði handtekið
höfðum handtekið
höfðuð handtekið
höfðu handtekið
Future perf.
mun hafa handtekið
munt hafa handtekið
mun hafa handtekið
munum hafa handtekið
munuð hafa handtekið
munu hafa handtekið
Conditional perfect mood
mundi hafa handtekið
mundir hafa handtekið
mundi hafa handtekið
mundum hafa handtekið
munduð hafa handtekið
mundu hafa handtekið
Imperative mood
handtak
handtakið

Examples of handtaka

Example in IcelandicTranslation in English
Við erum með heimild til að handtaka þig.We have a warrant for your arrest.
Þá hefurðu ástæðu til að handtaka hann.That'll give you the grounds to make the arrest.
Ég verð að handtaka þig.I'll have to arrest you.
Þú sverð á þig morðið en það er ekki hægt að handtaka þig.You swear you killed me, but you can't be arrested.
- Ætlarðu ekki að handtaka neinn?- Aren't you gonna arrest anybody?
-Þetta er engin venjuleg handtaka.-This is no ordinary arrest.
Við erum með heimild til að handtaka þig.We have a warrant for your arrest.
Þá hefurðu ástæðu til að handtaka hann.That'll give you the grounds to make the arrest.
Ég verð að handtaka þig.I'll have to arrest you.
Þú sverð á þig morðið en það er ekki hægt að handtaka þig.You swear you killed me, but you can't be arrested.
Ég handtek þann fyrsta sem reynir að brenna vegabréf.And I will arrest the first man who tries to burn one!
- Ég handtek þig fyrir morðið á honum.- I'm arresting you for his murder.
Hann kemur með mér eða ég handtek þig.He has to come with me or I'll arrest you.
Hann kemur med mér eda ég handtek pig.He has to come with me or I'll arrest you.
Nei, ekki ég, ég handtek þig, kúkalabbi.I ain't under arrest. You are. I'm arresting your ass.
Og ūađ verđ víst ég sem hann handtekur.Except I' m the one he' s going to be arresting.
Ef Þú handtekur Charlie Thomas, Þá fyrirgefur hann Þér aldrei.If you arrest Charlie Thomas, he'll never forgive you.
Næst þegar hann kemur í bæinn þá handtekur þú hann.The next time he sets foot in this town, you arrest him.
Og það verð víst ég sem hann handtekur.Except l"m the one he"s going to be arresting.
Svona falleg kona, og þú handtekur hana fyrir það að spýta?Such a beautiful woman... ...and you arrest her... ...just for spitting?
Við handtökum hana og hvað svo?You see, we arrest her and then what?
Við handtökum þig fyrir að stela bílum. Við ákærum þig.You tell him you've been arrested on suspicion of grand theft auto.
Já, en við handtökum engan fyrir þá sök.- Right. Yes, yes. But we don't arrest people for being creepy.
Við handtökum ekki fólk fyrir að drepa indíána.Hereabouts we don't arrest a man for killing an Indian.
Við höfum engar áhyggjur af mótmælendum eða handtökum.We're not concerned with the sit-ins themselves or the arrests.
Af hverju ráðist þið ekki bara á spítalann og handtakið hann?I don't understand. Why don't you storm the hospital and arrest him?
Það handtók hann enginn.Nobody arrested him.
Ég handtók þig '92 fyrir greiðslukortasvik.I arrested you for credit card fraud.
Hann handtók einu sinni 15 manns hjálparlaust á einu kvöldi.My daddy once arrested 15 people in one night by himself.
Ég handtók hana tvisvar.I arrested her twice on RlCO warrants.
Fyrir nokkrum mánuðum drap ég stjúpföður minn og flúði frá alríkislögreglunni sem handtók mig fyrir það.A few months ago I killed my stepfather and escaped from the Marshal who arrested me for it.
Þegar þú handtókst Ball tókstu lykil af honum.All right, the night you arrested Ball, you took a key from him.
Þú handtókst hurðina hans.You've arrested his door.
- Við handtókum hann.We arrested him.
Þær eru úr byssu manns sem við handtókum í gær.Those bullets came from the gun of a suspect we arrested yesterday.
Við handtókum hann í síðustu viku.We arrested him last week.
Við handtókum skjólstæðing þinn vegna vörslu fíkniefna með sölu í huga, neita að hlýða lögreglu og árás á lögreglumann.We've arrested your client for possession of a controlled substance... with intent to sell, resisting a lawful order, and assaulting a police officer.
Helmsley, við handtókum ferðamannahóp á bannaða svæðinu.Dr. Helmsley. We've arrested a group of tourists in the hot zone.
Sá sem þeir handtóku á. . .You know that guy they arrested in...
Þeir handtóku alla í húsinu.They arrested everybody in the house.
STÖÐVlÐ BUSH Þéttbýlisfriðarhópar handtóku hóp einstaklinga tengdum ný- marxistahreyfingunni sem berjast fyrir að koma á takmörkunum á hugmyndabankafyrirtækið í gegnum tillögu 69.Urban pacification units arrested a group of individuals tied to the Neo-Marxist movement, fighting to impose restrictions on the think tank organization through Proposition 69.
Hvað með mennina sem þeir handtóku?What about the men they arrested?
Þegar ég kom hafði fanginn getað handtekið Christian.When I arrived, the prisoner could've arrested Christian.
Við hefðum getað handtekið hann á Bláa páfagauknum.We could've arrested him at the Blue Parrot.
Við höfum jafnvel handtekið móður Nehrus.We've even arrested Nehru's mother.
Er það satt að þú hafir handtekið Bob Mitchum?Is it true you arrested Bob Mitchum?
Gestapo getur hafa handtekið hann fyrir hvað sem er.The Gestapo could've arrested him for anything.
Og ég vil að þú handtakir manninn sem framdi það.And I want the man who did it arrested.
Ég veit ekki hvernig þroskahömluð kona komst í lögregluna en nema þú komir og handtakir mig geturðu kjagað héðan með hinum fuglunum.Now, I don't know how a functionally retarded person got a police badge, but unless you've come to arrest me, you can waddle out of here with the rest of the birds.
Og ég vil ađ ūú handtakir manninn sem framdi ūađ.And I want the man who did it arrested.
Ég veit ekki hvernig ūroskahömluđ kona komst í lögregluna en nema ūú komir og handtakir mig geturđu kjagađ héđan međ hinum fuglunum.Now, I don't know how a functionally retarded person got a police badge, but unless you've come to arrest me, you can waddle out of here with the rest of the birds.
Ég vil ađ ūú handtakir mig!I need you to arrest me!
Ef við handtækjum Gandhi, gæti það...Perhaps if we arrested Gandhi, it might...
Ef viđ handtækjum Gandhi, gæti ūađ...Perhaps if we arrested Gandhi, it might....
Segðu honum þá að Hitler sé dauður. Eða handtaktu hann strax.Then tell him Hitler is dead or arrest him.
Bjóddu honum að taka þátt en handtaktu hann ella.Give him the choice to join us... or place him under immediate arrest, you understand me?
Lestu mér þá réttindi mín og handtaktu mig. Þá fer ég á stöðina.So read me my rights and arrest me... and then I'll go downtown.
Eđa handtaktu hann strax.Or arrest him. But do it now.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

Not found
We have none.

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

fara
go
gata
pierce through
granda
destroy
greiða
comb
greina
discern
gubba
throw up
hampa
dandle
hanga
hang
hjóla
bike
hlýða
obey

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'arrest':

None found.