Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Hlæja (to laugh) conjugation

Icelandic
67 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
hlæ
hlærð
hlær
hlæjum
hlæið
hlæja
Past tense
hló
hlóst
hló
hlógum
hlóguð
hlógu
Future tense
mun hlæja
munt hlæja
mun hlæja
munum hlæja
munuð hlæja
munu hlæja
Conditional mood
mundi hlæja
mundir hlæja
mundi hlæja
mundum hlæja
munduð hlæja
mundu hlæja
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að hlæja
ert að hlæja
er að hlæja
erum að hlæja
eruð að hlæja
eru að hlæja
Past continuous tense
var að hlæja
varst að hlæja
var að hlæja
vorum að hlæja
voruð að hlæja
voru að hlæja
Future continuous tense
mun vera að hlæja
munt vera að hlæja
mun vera að hlæja
munum vera að hlæja
munuð vera að hlæja
munu vera að hlæja
Present perfect tense
hef hlegið
hefur hlegið
hefur hlegið
höfum hlegið
hafið hlegið
hafa hlegið
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði hlegið
hafðir hlegið
hafði hlegið
höfðum hlegið
höfðuð hlegið
höfðu hlegið
Future perf.
mun hafa hlegið
munt hafa hlegið
mun hafa hlegið
munum hafa hlegið
munuð hafa hlegið
munu hafa hlegið
Conditional perfect mood
mundi hafa hlegið
mundir hafa hlegið
mundi hafa hlegið
mundum hafa hlegið
munduð hafa hlegið
mundu hafa hlegið
Imperative mood
hlæ
hlæið

Examples of hlæja

Example in IcelandicTranslation in English
Að hverju eigum við að hlæja varðandi þig?All right, so what are we laughing at you about?
Hann, ásamt fólki mínu, hætti aldrei að hlæja út af fjaðrafokinu sem utanbæjarfólkið olli.He and the rest of my people never stopped laughing at the huge fuss the crazy outsiders made.
Þú kemur mér til að hlæja.You make me laugh, you know?
Ég ætlaði ekki að hlæja að honum.Look, I didn't mean to laugh at him.
-Hver fær mig til að hlæja?-Who's going to make me laugh? -No.
Að hverju eigum við að hlæja varðandi þig?All right, so what are we laughing at you about?
Ef viđ myndum ekki hlæja myndum viđ gráta.If we didn't laugh, we'd cry with what we have to deal with.
Ég hef ekki séđ hana hlæja einu sinni međ honum!I haven't seen her laugh once with this guy!
Hann, ásamt fólki mínu, hætti aldrei að hlæja út af fjaðrafokinu sem utanbæjarfólkið olli.He and the rest of my people never stopped laughing at the huge fuss the crazy outsiders made.
Það hlæja allir að sögu Scabby.[OTERO LAUGHlNG] Everybody'll laugh at Scabby's story.
Ég hlæ að skýjunumI'm laughing at clouds
hlæ ég að, að hafa trúað að við værum aðeins þrír.It makes me laugh now, me being so sure it was the three of us.
Ég hlæ líka.I'll laugh, too.
Ég hlæ ađ ūeim.I laugh at them.
Ég hlæ nú að því.Don't make me laugh.
Þú hlærð að mér.You're laughing at me.
Framtíð mín er í voða og þú borgar einhverjum gaur fyrir að sveifla drjólanum framan í mig og hlærð að mér.Throughout my future is in danger and all you do is to you pay a guy clopoþelul put me in front and to laugh at me.
Þú hlærð núna, en sumir af liðinu felldu tár. Þetta var svo átakanlegur endir. Mooch!OK, you can laugh now, but some of those people back there were crying. /It was like the end of Old Yeller.
Ekkert þjórfé ef þú hlærð ekki.No laugh, no tip.
Hann hlær ađ hræđslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverđinu.He laughs at fear, afraid of nothing. He does not shy away from the sword.
Ég meina, hann hlær svona.I mean, he laughs like this.
Hann hlær að hræðslunni og skelfist ekki og hopar ekki fyrir sverðinu.He laughs at fear, afraid of nothing. He does not shy away from the sword.
En eins og skáldið sagði: Aðeins heimskur hlær þegar ekkert er fyndið.But as the poet said, only a fool laughs when nothing's funny.
Konan í hinu húsinu hlær.The woman in the other house laughs.
Þannig hlæjum við allan daginn í gamla, glaða Oz.That's how we laugh the day away In the merry old land of Oz
Þannig hlæjum við allan daginn ha-ha-haThat's how we laugh the day away With a ha-ha-ha
Þannig hlæjum við allan daginn með...That's how we laugh the day away With a--
Ég veit að þetta er óvænt en við dönsum, drekkum og hlæjum.I realize this is a little sudden and unconventional, but there will be dancing and a few drinks and a few laughs perhaps.
Ūannig hlæjum viđ allan daginn ha-ha-ha* That's how we laugh the day away *
Ég skal segja ykkur... að kvöld nokkurt hlæið þið og grínist eins og núna.I'm telling you something. One night, you'll be laughing and kidding, just like that, and there'll be a knock.
Þið hlæið en Rae veit að hún fer ekkert án mín.Y'all are over there laughing, but Rae knows she ain't going nowhere without me.
Athugum hvort þið hlæið að þessu.Well, see if you laugh at this.
Af hverju hlæið þið að mér?Why are you laughing at me?
Ég veit að þið hlæið því ég er bara 13 ára. En ég var það nú samt.And I know that makes some of you laugh because I'm only 13... ...but whatever.
Já, ég hló mig máttlausa.Yeah. I laughed my ass off.
Og ég meinaði það þegar ég hló.And I meant it when I laughed.
Hann hló.He laughed.
Hún hló mikið og var í sparikjólnum sínum.She laughed a lot. She was wearing her best dress.
Ég hló þartil einn af félögum hans kom til min og sagði:All right? I laughed... ...until one of his buddies then came to me and was like:
Þú hlóst þegar ég kom á skrifstofuna á réttum tíma.You laughed in my face when I came to your office on time.
Ég man eftir öllum þeim skiptum þegar þú hlóst.I remember every single time you laughed.
Við hlógum að þessu og nafnið festist við hann .We laughed about it, and the name stuck.
Við hlógum.We laughed.
Við hlógum líka.Aye, we laughed, too...
Við hlógum öll.We all laughed.
Við vorum ungir og hlógum að honum.We were young. We laughed at him.
- Guð minn góður. ...og hlóguð að konunum ykkar...- Oh, my God. ...and laughed at your wives...
Allir hlógu.Everybody laughed.
Hann skammaðist sín að allir vinir hans hlógu að honum.He was embarrassed that all his friends laughed at him.
Ég ætlaði að selja þau en þeir hlógu að mér.I took it to the pawn, and they laughed at me.
Allir hlógu að honum.Everyone laughed at him.
Þeir hlógu eins og þú hlærð nú.And they laughed as you laugh now.
Hef elskað, hlegið og grátiðI've loved, I've laughed and cried
Ég hef boðið dauðanum birginn... ...lítilsvirt lífsháska og hlegið að stórslysum.You are talking to a man who has laughed in the face of death... ...sneered at doom and chuckled at catastrophe. I was petrified.
Þú hefur örugglega ekki hlegið svona dátt lengi.[Eddy] I bet you haven't laughed like that in a long time.
Það rann upp fyrir mér að ég hef ekki hlegið svona, virkilega hlegið dátt í...I just realized that's the first time I've laughed, I've really laughed, in a...
Ég veit að þetta hljòmar brjàlæðislega og það er ekki eins og ég hafi ekki hlegið að því sjàlf.I understand that this is gonna sound crazy, and it's not like I haven't already laughed about it, believe me, and... um...
Mig dreymir að hún sveimi yfir jörðinni til eilífðar. . . með tólf beinagrindum. . . sem glotti hver til annarrar. . . og hlæi að okkur sem erum niðri.I dream it's orbiting the Earth forever... ...with a dozen human skeletons... ...all grinning at each other... ...laughing at us down here.
Eins og hlæjandi drengurinn hér.Like laughing boy here. He just lives for the truth.
Djöfullinn bara Sat þarna hlæjandi.The deviljust sitting there laughing.
Einhvers stađar er afi ūinn hlæjandi.Somewhere your grandpa is laughing.
Þú varst hlæjandi.You were laughing.
Ūeir eru prímatar, ūeir hljķma eins og hlæjandi fķlk í fjarska.They're primates, they sound like people laughing in the distance.
Já, hlæðu bara.Oh, yeah, laugh it up.
Svona, hlæðu fyrir mig.Come on, let me hear you laugh.
Svna, hlæðu fyrir ig.Come on, let me hear you laugh.
Trúður... hlæðu!Clown... laugh!

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

græja
arrange
hefja
lift
hemja
control
heyja
make hay
hlaða
pile
hlera
eavesdrop
hlýða
obey
hlýja
warm
hlýna
get warmer
hylja
hide

Similar but longer

hlægja
make

Random

fæla
frighten
hagnýta
make use of
hemja
control
hjúfra
snuggle
hjúkra
nurse
hlægja
make
hneggja
neigh
hraða
hasten
hræða
scare
hugsa
think syn

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'laugh':

None found.