Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Fylla (to fill) conjugation

Icelandic
62 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
fylli
fyllir
fyllir
fyllum
fyllið
fylla
Past tense
fyllti
fylltir
fyllti
fylltum
fylltuð
fylltu
Future tense
mun fylla
munt fylla
mun fylla
munum fylla
munuð fylla
munu fylla
Conditional mood
mundi fylla
mundir fylla
mundi fylla
mundum fylla
munduð fylla
mundu fylla
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að fylla
ert að fylla
er að fylla
erum að fylla
eruð að fylla
eru að fylla
Past continuous tense
var að fylla
varst að fylla
var að fylla
vorum að fylla
voruð að fylla
voru að fylla
Future continuous tense
mun vera að fylla
munt vera að fylla
mun vera að fylla
munum vera að fylla
munuð vera að fylla
munu vera að fylla
Present perfect tense
hef fyllt
hefur fyllt
hefur fyllt
höfum fyllt
hafið fyllt
hafa fyllt
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði fyllt
hafðir fyllt
hafði fyllt
höfðum fyllt
höfðuð fyllt
höfðu fyllt
Future perf.
mun hafa fyllt
munt hafa fyllt
mun hafa fyllt
munum hafa fyllt
munuð hafa fyllt
munu hafa fyllt
Conditional perfect mood
mundi hafa fyllt
mundir hafa fyllt
mundi hafa fyllt
mundum hafa fyllt
munduð hafa fyllt
mundu hafa fyllt
Mediopassive present tense
fyllist
fyllist
fyllist
fyllumst
fyllist
fyllast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
fylltist
fylltist
fylltist
fylltumst
fylltust
fylltust
Mediopassive future tense
mun fyllast
munt fyllast
mun fyllast
munum fyllast
munuð fyllast
munu fyllast
Mediopassive conditional mood
mundir fyllast
mundi fyllast
mundum fyllast
munduð fyllast
mundu fyllast
Mediopassive present continuous tense
er að fyllast
ert að fyllast
er að fyllast
erum að fyllast
eruð að fyllast
eru að fyllast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að fyllast
varst að fyllast
var að fyllast
vorum að fyllast
voruð að fyllast
voru að fyllast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að fyllast
munt vera að fyllast
mun vera að fyllast
munum vera að fyllast
munuð vera að fyllast
munu vera að fyllast
Mediopassive present perfect tense
hef fyllst
hefur fyllst
hefur fyllst
höfum fyllst
hafið fyllst
hafa fyllst
Mediopassive past perfect tense
hafði fyllst
hafðir fyllst
hafði fyllst
höfðum fyllst
höfðuð fyllst
höfðu fyllst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa fyllst
munt hafa fyllst
mun hafa fyllst
munum hafa fyllst
munuð hafa fyllst
munu hafa fyllst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa fyllst
mundir hafa fyllst
mundi hafa fyllst
mundum hafa fyllst
munduð hafa fyllst
mundu hafa fyllst
Imperative mood
fyll
fyllið
Mediopassive imperative mood
fyllst
fyllist

Examples of fylla

Example in IcelandicTranslation in English
Engu að síður er rétt að fylla út alla reiti eyðublaðsins þar sem það gerir EURES kleift að finna umsókn þína þegar starf við þitt hæfi býðst.fill in all the fields in the form as it enables EURES to find your application when a job that meets your qualications becomes available.
Þegar fyllt er út rafræn umsókn er afar mikilvægt að fylla út alla viðeigandi reiti, og lýsa nýlegustu starfsreynslunni fyrst og tryggja að upplýsingar um hvernig hægt sé að hafa samband við þig séu réttar.When filling out an electronic application it is very important that you fill out all the appropriate fields, listing your most recent experience first and making sure that your contact information is correct.
Í 2. tilfelli: Fyrir sérhvert tengt fyrirtæki (þar á meðal tengd við önnur tengd félög) ber að fylla út „tengslablað“ og leggja saman reikninga allra tengdra fyrirtækja með því að fylla út reit B(2) hér að neðan.In case 2:For each linked enterprise (including links via other linked enterprises), complete a "linkage sheet" and simply add together the accounts of all the linked enterprises by filling in Box B(2) below.
Hann gleymdi að fylla sígarettuöskjuna mína.He forgot to fill my cigarette case.
Þið þurfið að fylla svæðið, strákar.You guys fill in this area.
Engu að síður er rétt að fylla út alla reiti eyðublaðsins þar sem það gerir EURES kleift að finna umsókn þína þegar starf við þitt hæfi býðst.fill in all the fields in the form as it enables EURES to find your application when a job that meets your qualications becomes available.
Þegar fyllt er út rafræn umsókn er afar mikilvægt að fylla út alla viðeigandi reiti, og lýsa nýlegustu starfsreynslunni fyrst og tryggja að upplýsingar um hvernig hægt sé að hafa samband við þig séu réttar.When filling out an electronic application it is very important that you fill out all the appropriate fields, listing your most recent experience first and making sure that your contact information is correct.
Já (þá skal fylla út og láta fylgja yfirlýsinguYes (in this case fill in and attach a declaration regarding the previous
Í 2. tilfelli: Fyrir sérhvert tengt fyrirtæki (þar á meðal tengd við önnur tengd félög) ber að fylla út „tengslablað“ og leggja saman reikninga allra tengdra fyrirtækja með því að fylla út reit B(2) hér að neðan.In case 2:For each linked enterprise (including links via other linked enterprises), complete a "linkage sheet" and simply add together the accounts of all the linked enterprises by filling in Box B(2) below.
Ūú verđur bara ađ fylla ūetta út.I' m gonna need you to fill out this paperwork for me.
Vinnuveitandinn fer hugsanlega einnig fram á að umsækjendur taki próf eða fylli út eyðublöð.The employer can also ask applicants to take a test or fill out some forms.
Ég fylli laugina eða opna húsið Í Malibu og þú hefur allt hafið.What fun we'll have! I'll fill the pool for you. I'll open my house in Malibu, and you can have the whole ocean.
Þá getið þið etið fylli ykkar.Then you can fill your bellies.
-Ég fylli skothylki með púðri.-I fill bullet cases with powder.
Þegar um er að ræða laus störf sem EURES hefur með höndum á Íslandi, er í öllum tilfellum farið fram á að þú fyllir út umsóknareyðublað á netinu á www.vinnumalastofnun.is/eures.For all EURES job vacancies in Iceland, you are requested to fill in an online application form at www.vinnumalastofnun.is/eures.
Gakktu úr skugga um að þú fyllir umsóknina rétt út, því ef upplýsingar vantar getur verið að umsóknin verði ekki tekin til greina.Make sure that you fill in the application carefully; if it is not complete, it might not be taken into consideration.
Sjór úr flóanum fyllir þetta herbergi.Seawater from the bay fills this room.
Ég vil að þú fyllir út þetta eyðublað.I want you to fill out this form.
En ekkert fyllir nokkru sinni tómið í hjarta mínu.But nothing will ever fill the hole in my heart.
Komið, fyllum í holurnar.Come on, fill in these holes.
Svo fyllum við klósett með salti og seljum kossana þína.Then we fill a toilet with salt and we sell your kisses for change.
Höldum áfram. Við sækjum skófluna og fyllum hana af ís.We're gonna go get the shovel, and we're gonna fill it full of ice cream.
Lawrence, við fyllum eða fellum á 65.Hey, Lawrence. We're fill or kill at 65.
Þið fyllið skipið með brauðaldintrjám.You'll fill this ship with breadfruit trees.
Fljót, fyllið laugina!Quick, fill the pool!
Farið og fyllið út skýrslu.All right, get on back, fill out the report.
Þið fyllið út þessi eyðublöð.You'll be filling out these forms.
Hann fyllti upp í mýrlendið og eyðilagði það fyrir fuglunum.He filled in the wetlands and ruined it for the birds.
Hún fyllti út starfsumsókn þína en undirritaði hana Barney.She filled out your employment application, but signed it "Barney."
Ég fyllti sjálfur út fylgimiðann.I filled out the slip myself.
Hann fyllti eyðilegt líf.He filled up my empty life
Ég var bara 13 ára en ég mátti keyra dráttarvélar. Ég fyllti bílinn af þeldökkum kjósendum og keyrði þá á kjörstaðinn. Síðan beið ég og keyrði þá heim.I was only 13, but I had a farmer's licence and I filled up my car with black voters and drove them to the polling place and then waited, then drove them on home.
Spurði ég þig hvenær þú fylltir þá síðast?Excuse me? Did I ask you when you last filled them?
Er hugsanlegt að þeir hafi fengið sér sopa síðan þú fylltir brúsana?Don't you think it just might be possible they have taken a drink since you filled their canteens?
Þú bjóst til manneskju og fylltir í eyðurnar.You just invented a life, and then you filled in the gaps.
Búrító, þessir koddar eru fylltir með fuglsungum.Yah! Chimichanga! These pillows are filled with baby birds!
Spurđi ég ūig hvenær ūú fylltir ūá síđast?Excuse me? Did I ask you when you last filled them?
"Kistunum fjórum sem fylltu litlu blómum skreyttu útfararstofuna,"The 4 coffins, which quite filled the small, flower-crowded parlor
"Kistunum fjórum sem fylltu litlu blómum skreyttu útfararstofuna, "átti að loka við jarðarförina "og það var skiljanlegt"The four coffins, which quite filled the small, flower-crowded parlor, ... ... were to be sealed at the funeral services, ... ... very understandably, ... ... for the effect was disquieting."
"Kistunum fjķrum sem fylltu litlu blķmum skreyttu útfararstofuna,"The 4 coffins, which quite filled the small, flower-crowded parlor
Þó að salurinn fyllist af lygum eins og þessum... og menn eins og Taylor ryðjist hér inn ásamt her sínum.Even if this room gets filled with lies like these - - And the Taylors and all their armies come marching into this place.
Mér er sama þótt fangelsin fyllist.I don't care if we fill the jails.
Ef torgið fyllist af fóIki munu viðskiptin blómgast á ný.You fill the square with people, and businesses will come back.
Holiõ fyllist galli og sýklum.That cavity... ...it fills up with bile and bacteria.
Skipið myndi fyllast af sjó í fyrsta óveðrinu.Deeply laden as we are, we'd fill with the first storm.
Hjarta mitt var að fyllast gífurlegu hatri á litla manninum.My heart was filling up. . . . . .with such hatred for that little man.
-Skrokkurinn er að fyllast af sjó!- The room's filling up with water!
Það er að fyllast af blóði.It's filling with blood.
Skálin mun fyllast.Bowl's gonna fill up.
Húsið fylltist af börnum.House was filled with children.
Hann fylltist svipaðri tilfinningu og áður en hann kyssti Söruh.And he was filled with a feeling similar to the one he'd had right before kissing Sarah,
Hann fylltist svipađri tilfinningu og áđur en hann kyssti Söruh. Líkt og veröld hans hefđi opnast og afhjúpađ nũjan, spennandi möguleika.And he was filled with a feeling similar to the one he'd had right before kissing Sarah, like his world had cracked open to reveal a thrilling new possibility.
Húsiđ fylltist af börnum.The house was filled with children.
Ef sérstakur áhugi er á ákveðnu fyrirtæki, er rétt að nota vefsíðu viðkomandi fyrirtækis;•Það er afar mikilvægt að leita að starfi á vefsetrum sem eru uppfærð reglulega;•Rafræn ferilskrá umsækjanda ætti að samræmast almennum uppsetningarreglum um evrópskar ferilskrár;•Ef umsóknareyðublað er fyllt út skal ganga úr skugga um að það sé rétt gert;•Rafræn skjöl (ferilskrár, kynningarbréf, umsóknareyðublöð, o.s.frv.) skal senda innan þeirra tímamarka sem tekin eru fram í atvinnuauglýsingunni.If there is special interest in a particular company, a website for that company alone could be used; •It is very important to look for a job on websites that are regularly updated.•A candidate’s electronic CV should be in line with the general European CV format.•If an application form is to be filled in make sure it is done correctly.•Electronic documents (CV, covering letter, application forms, etc.) should be sent within the period stated in the job advertisement.
Í sumum tilfellum verður að nota sérstakt rafrænt eyðublað sem fyllt er út á netinu.In some cases you must use a special e-form to be filled in directly on the screen.
Sennilega yrði bilið fyllt með pálmaolíu.The gap is likely to be filled in part by palm oil.
- Það var fyllt í holuna í götunni.They filled in the pothole.
Ég hef fyllt mitt hjarta... hatri!I have filled my heart... ...with hate.
Hjarta mitt var að fyllast gífurlegu hatri á litla manninum.My heart was filling up. . . . . .with such hatred for that little man.
-Skrokkurinn er að fyllast af sjó!- The room's filling up with water!
Það er að fyllast af blóði.It's filling with blood.
Það er að fyllast af gufu.It's filling up with steam.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

bolla
do
fella
fell
fylja
cover
gylla
make golden
halla
slant
hylla
pay homage
kalla
call
tylla
fasten loosely
vella
bubble

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

aka
drive
efa
doubt
endurtaka
repeat
fita
fatten
fljúga
fly
fylja
cover
fyrirgefa
forgive
fyrirgjöra
do
glissa
do a glissando
glósa
take notes

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'fill':

None found.