Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Neyða (to force) conjugation

Icelandic
72 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
neyði
neyðir
neyðir
neyðum
neyðið
neyða
Past tense
neyddi
neyddir
neyddi
neyddum
neydduð
neyddu
Future tense
mun neyða
munt neyða
mun neyða
munum neyða
munuð neyða
munu neyða
Conditional mood
mundi neyða
mundir neyða
mundi neyða
mundum neyða
munduð neyða
mundu neyða
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að neyða
ert að neyða
er að neyða
erum að neyða
eruð að neyða
eru að neyða
Past continuous tense
var að neyða
varst að neyða
var að neyða
vorum að neyða
voruð að neyða
voru að neyða
Future continuous tense
mun vera að neyða
munt vera að neyða
mun vera að neyða
munum vera að neyða
munuð vera að neyða
munu vera að neyða
Present perfect tense
hef neytt
hefur neytt
hefur neytt
höfum neytt
hafið neytt
hafa neytt
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði neytt
hafðir neytt
hafði neytt
höfðum neytt
höfðuð neytt
höfðu neytt
Future perf.
mun hafa neytt
munt hafa neytt
mun hafa neytt
munum hafa neytt
munuð hafa neytt
munu hafa neytt
Conditional perfect mood
mundi hafa neytt
mundir hafa neytt
mundi hafa neytt
mundum hafa neytt
munduð hafa neytt
mundu hafa neytt
Mediopassive present tense
neyðist
neyðist
neyðist
neyðumst
neyðist
neyðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
neyddist
neyddist
neyddist
neyddumst
neyddust
neyddust
Mediopassive future tense
mun neyðast
munt neyðast
mun neyðast
munum neyðast
munuð neyðast
munu neyðast
Mediopassive conditional mood
mundir neyðast
mundi neyðast
mundum neyðast
munduð neyðast
mundu neyðast
Mediopassive present continuous tense
er að neyðast
ert að neyðast
er að neyðast
erum að neyðast
eruð að neyðast
eru að neyðast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að neyðast
varst að neyðast
var að neyðast
vorum að neyðast
voruð að neyðast
voru að neyðast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að neyðast
munt vera að neyðast
mun vera að neyðast
munum vera að neyðast
munuð vera að neyðast
munu vera að neyðast
Mediopassive present perfect tense
hef neyðst
hefur neyðst
hefur neyðst
höfum neyðst
hafið neyðst
hafa neyðst
Mediopassive past perfect tense
hafði neyðst
hafðir neyðst
hafði neyðst
höfðum neyðst
höfðuð neyðst
höfðu neyðst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa neyðst
munt hafa neyðst
mun hafa neyðst
munum hafa neyðst
munuð hafa neyðst
munu hafa neyðst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa neyðst
mundir hafa neyðst
mundi hafa neyðst
mundum hafa neyðst
munduð hafa neyðst
mundu hafa neyðst
Imperative mood
neyð
neyðið
Mediopassive imperative mood
neyðst
neyðist

Examples of neyða

Example in IcelandicTranslation in English
Hann er ákveðinn að taka okkur með þó hann verði að neyða okkur.I'm afraid he's determined to take us with him, even if it means force.
Ég ætla ekki að neyða hana í þig.I'm not going to force it on you.
Carla var drepin til að eyðileggja þig... til að neyða þig til að segja af þér.Carla was killed to destroy you. . . . . .to force your resignation.
Ætlarðu að neyða mig?Are you gonna try and force me to do this?
Ég þarf ekki að neyða hann til að fá sér vinnu!I don't have to force him to get a job!
Ertu svo ósvífinn að standa dæmdur maður... og neyða fram frestun á afgreiðslu frumvarps um annmarka?You have the effrontery to stand there convicted - - And try to force postponement of the deficiency bill?
Hann er ákveðinn að taka okkur með þó hann verði að neyða okkur.I'm afraid he's determined to take us with him, even if it means force.
Ég ætla ekki að neyða hana í þig.I'm not going to force it on you.
Þetta er síðasta stigið. Atóm dynja á frumunum sem neyða fram varnarviðbrögð, húðvöxt.The cells are now bombarded by greasy solar atoms, which forces the body to react.
Carla var drepin til að eyðileggja þig... til að neyða þig til að segja af þér.Carla was killed to destroy you. . . . . .to force your resignation.
Ég neyði hann ekki. Hann tekur réttar ákvarðanir.I don't force him, he makes the right decision.
Ég neyði ekki bókstafstrúar Karmelítasystur til að taka á móti Antikristi.I can't force fundamentalist Carmelites to accept your presence.
Ég neyði þig ekki til neins.I won't force you.
Ég neyði þig ekki til að giftast mér.I'm not gonna force you to marry me.
Þú neyðir mig til að taka mjög skaðlega ákvörðun.You force me into a cataclysmic decision.
Þú neyðir mig til að taka það sem þú leyfðir mér ekki að borga.Now you've forced me to take what you would not let me pay for.
Þ ú neyðir mig til að gera svolítið sem ég vil ekki.You're gonna force me to do something I didn't wanna do.
Þú neyðir mig til að gera dálítið sem er mér þvert um geð.You force me to do something I really don't want to do.
- Hvað sem þú neyðir mig til.- Whatever you force me to.
Við rænum henni, neyðum Helene og Ray... að greiða lausnargjald og skilum henni.We take her, force Helene and Ray to cough up the cash, then we put her back. You know?
Þá neyðum við aðra til að finna hann fyrir okkur.Then we will force them to find him for us.
Nú, því er nú fjandans verr, neyðið þið mig í þetta mál... og svo efist þið um aðferðina sem ég vil nota.Now, damn it, you force my hand and then you question the way I handle it.
Í síðasta sinn, skjóðuna eða þið neyðið mig... til að skera... hjartað úr honum.Return the case, or you will force me... To cut... his heart out.
Yfirmaður minn neyddi mig til þess.My boss forced me to do it.
þegar þú fórst hélt ég að það væri fyrir fullt og allt. það neyddi mig til að þroskast.After you left, I thought you'd gone for good. It forced me to grow up.
Hann neyddi þig til þess og hótaði að reka þig af heimilinu á götuna þar sem engin hlýja er, ekkert vatn, enginn matur!Yes, he forced you. He forced you using a threat of expulsion from Savior House and a life on the street with no heat and no water and no food.
Bróðir þinn neyddi okkur til að gera þetta.Your brother forced us into this.
Þessi maður, Pascal Sauvage... stal krúnudjásnunum... neyddi drottninguna að láta af völdum... og hótaði að drepa hvern þann sem stæði í vegi hans.It is this man, Pascal Sauvage, who stole the Crown Jewels, who forced the queen to abdicate... and who would kill anyone who got in his way.
8. júlí 1979 öllum feðrum Nóbels- verðlaunahafa var safnað saman af hers veitum Sameinuðu þjóðanna, byssum var bein t að þeim og þeir neyddir til að afhenda sæðissýni sem er geymt undir skautasvellinu í Rockefeller-miðstöðinni.July eighth, 1979... ...all the fathers of Nobel Prize winners were rounded up... ...by United Nations military units... ...and actually forced at gunpoint... ...to give semen samples in little plastic jars... ...which are now stored at Rockefeller Center underneath the ice skating rink.
Við dulbúumst til að komast i gleðskapinn... ...til að finna visindamennina sem var rænt, áður en þeir eru... ...neyddir til að útbúa eitthvað sem eyðileggur Bandarikin.Listen, the art of disguise is what we need to get into the party... ...to find the kidnapped scientists... ...before they're forced to create something that'll destroy the U.S.
Nýju íbúarnir eru flestir bændur sem voru neyddir af landsvæðum vegna efnahagslegra eða lýðfræðilegra ástæðna, eða vegna minnkandi auðlinda.The new arrivals are mostly farmers forced off the land for economic or demographic reasons, or because of diminishing resources.
Þú neyddir mig til Þess.You-- You forced me into it.
Síðan þú neyddir mig tiI að giftast þér, ertu svo stjórnsamur.Ever since you forced me to marry you, you're so goddamn controlling.
Þið neydduð okkur.You forced our hand.
Það var Mussolini og fasistarnir sem neyddu hann til að vera grimmur.It was Mussolini and his Fascists who forced him to be harsh.
Segðu mér, Clarice, myndir þú villja skaða... þá sem neyddu þig til að hugleiða það?Tellme, Clarice, would you want to harm... those who forced you to consider it, though?
Þeir neyddu þig til að fylgjast með henni deyja.They forced you to watch her die.
Þau neyddu mig til að stela dópi frá vini mínum Troy.He and the other two forced me to steal drugs from Troy.
Ég neyðist til að taka til minna ráða.I shall be forced to take steps.
Kannski neyðist hann til að ferðast um skógana og klettana.He may be forced to travel through the forests and the stone country.
Ég hef þetta allt saman í höfðinu en stundum, ef ég neyðist til að orða það of snemma, þá geta röng orð, breytt merkingunni í huga manns og maður nær henni ekki aftur því vil ég síður ræða það.I got it all worked out in my head, but sometimes, if you force it into words... prematurely... uh, the wrong words... Well, your meaning changes, and it changes in your own mind, and you never get it back, so I'd... I'd just as soon not talk about it.
Og getið þér það ekki neyðist bankinn til að láta bjóða húsið upp.If you can't, the bank wiII be forced to foreclose.
Ég neyðist til að vera sammála Þér.Yes, and I am forced to agree with you.
Við neyðumst til að leita að annarri leið út úr þessari stöðu.We're forced to look for another way out of this situation.
Til að finnajafnoka sinn neyðast írar til að tala við Guð.To find his equal, an Irishman is forced to talk to God.
Ef þú segir ekki meir en þetta, neyðast þeir sennilega til þess.If you're as uncommunicative as this, they may be forced to.
Og það er um að neyðast til að sleppa tökum á fortíðinni og skapa nýtt líf til að halda lífi.And it's about um... being forced to let go of the past and create a new life in order to survive.
neyðast til að lifa á landi breytir öllu.Being forced to live on land changes everything.
Hann neyddist til að hætta.He was forced out.
Ég sá fangann ráðast á majórinn sem neyddist til að verja sig.I saw the major attacked by the prisoner and forced to defend himself, sir.
Ég neyddist til að senda þetta til Washington í gær.I was forced to send this to Washington a day ago.
Viktor notaði smitberandi blóð hans sér í hag. Hann notfærði sér þorsta drengsins þar sem hann neyddist til að nærast á mönnum... þrælum Viktors.Viktor would use Lucian's infectious blood to his benefit... ...taking advantage of the child's thirst... ...pitting it against him as he was forced to feed on humans... ...Viktor's slaves.
Við vitum að á meðan dvöl ykkar hérna stóð neyddist ég til að gefa ykkur nokkrar áminningar.Now I know that during your time here, I was forced to give most of you a write-up or two.
Við neyddumst til að aflífa það.We were forced to put it down.
Viđ neyddumst til ađ stefna honum.We were forced to order a writ served.
Viđ neyddumst til ađ aflífa ūađ.We were forced to put it down.
Og 7.500 okkar manna neyddust til að gefast upp.And 7500 of our men were forced to surrender.
Gamanið er nú farið að kárna hér. Lögreglan var í dag kvödd til, þegar sex bankar í Chicago neyddust til að loka. Umfangmikil skemmdarverk á tölvu- kerfum hafa lamað öll viðskipti.Police were called in as the recent comedy of computer errors turned ugly... when six Chicago banks were forced to shut their doors... due to computer tampering bringing the city's economic life to a halt.
Og 7.500 okkar manna neyddust til ađ gefast upp.And 7500 of our men were forced to surrender.
Gamaniđ er nú fariđ ađ kárna hér. Lögreglan var í dag kvödd til, ūegar sex bankar í Chicago neyddust til ađ loka. Umfangmikil skemmdarverk á tölvu- kerfum hafa lamađ öll viđskipti.Police were called in as the recent comedy of computer errors turned ugly... when six Chicago banks were forced to shut their doors... due to computer tampering bringing the city's economic life to a halt.
SÖGUR AF MÖNNUM "Og svo hlupu skrũmslin burt og neyddust til ađ vera í felum.""And then the monsters ran away and were forced into hiding."
Gandhi hefur neytt okkur... ...til að líta vandlega í eigin barm.What Mr. Gandhi has forced us to do... ...is ask questions about ourselves.
Flaugar Harkonnena hafa neytt okkur sunnar og sunnar. ?ú hefur sé? ýmislegt sem ?ú ?ttir ekki a? sjá. ?etta er Gurney Halleck.Harkonnen patrols have forced us south, deeper and deeper. Where you might've seen things you shouldn't. This is Gurney Halleck, Stil.
Segðu þeim að ég hafi neytt þig út í þetta. Hvað? -Segðu þeim að ég sé skíthæll.Just tell them that I forced you into this. –What? –You just tell them I'm nuts.
Við segjum bara að það hefur tekið toll af okkur báðum og hefur neytt okkur til að efast um sambandið.But suffice it to say, it's been more than taxing on both of us, and it's forced us to question our entire relationship.
Og núna, eftir 20 ár, hefur opinber þrýstingur neytt ríkisstjórnina... til að flytja geimverurnar út úr Jóhannesarborg.After 20 years, public pressure forced the government... ...to ship the aliens out of Johannesburg.
Og það er um að neyðast til að sleppa tökum á fortíðinni og skapa nýtt líf til að halda lífi.And it's about um... being forced to let go of the past and create a new life in order to survive.
Þruman hefði ekki neyðst til að kafa.The Thunder wouldn't have been forced into a dive.
G-Force, ég vildi láta ykkur vita að Saber hefur neyðst til að framkvæma stærstu innköllun í sögu heimilistækjaiðnaðarins. Og hann fær hjálp frá aðila sem þekkir vel til gallanna. Þrjú búin, 178.000 eftir.I want you /to know that Leonard Saber /has been forced to undertake the largest /recall of consumer products in history. /And he's getting help from somebody /quite knowledgeable about the defects. /Three down, 178,000 to go. /I think I'm gonna be here a while. /But I'm gonna rejoin the team /when I'm done.
Við höfum öll neyðst til að taka erfiðar ákvarðanir til að bjarga mannkyninu.We've all been forced to make difficult decisions... ...to save our human civilization.
G-Force, ég vildi láta ykkur vita að Saber hefur neyðst til að framkvæma stærstu innköllun í sögu heimilistækjaiðnaðarins.G-Force. I want you to know that Leonard Saber has been forced to undertake the largest recall of consumer products in history.
Það er satt. En, Gidge, þetta hefur afleiðingar því vegna hugmynda þinna um traust og "sköpun" getum við neyðst til að skríða fyrir einhverjum aðstoðarmanni saksóknara.But, Gidge, there is a bottom line here... ...which is, because of your notions of trust and creativity... ...we may be inevitably forced to crawl on by some assistant U.S. attorney.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

deyða
kill
nefna
name
negla
nail
netja
net

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

jarma
bleat
leiða
lead
lóða
solder
lýsa
light
minna
seem to remember
mjólka
milk
netja
net
njósna
spy
paufa
sneak about
planta
plant

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'force':

None found.