Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Missa (to lose) conjugation

Icelandic
54 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
missi
missir
missir
missum
missið
missa
Past tense
missti
misstir
missti
misstum
misstuð
misstu
Future tense
mun missa
munt missa
mun missa
munum missa
munuð missa
munu missa
Conditional mood
mundi missa
mundir missa
mundi missa
mundum missa
munduð missa
mundu missa
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að missa
ert að missa
er að missa
erum að missa
eruð að missa
eru að missa
Past continuous tense
var að missa
varst að missa
var að missa
vorum að missa
voruð að missa
voru að missa
Future continuous tense
mun vera að missa
munt vera að missa
mun vera að missa
munum vera að missa
munuð vera að missa
munu vera að missa
Present perfect tense
hef misst
hefur misst
hefur misst
höfum misst
hafið misst
hafa misst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði misst
hafðir misst
hafði misst
höfðum misst
höfðuð misst
höfðu misst
Future perf.
mun hafa misst
munt hafa misst
mun hafa misst
munum hafa misst
munuð hafa misst
munu hafa misst
Conditional perfect mood
mundi hafa misst
mundir hafa misst
mundi hafa misst
mundum hafa misst
munduð hafa misst
mundu hafa misst
Imperative mood
miss
missið

Examples of missa

Example in IcelandicTranslation in English
Mér þykir slæmt að missa þig, Wilmer, en vil að þú vitir að mér þætti ekki vænna um þig þó værirðu sonur minn.Wilmer, I'm sorry to lose you, but I want you to know... ...l couldn't be fonder of you if you were my own son.
Mér finnst sem ég sé að missa hina frægu góðsemi mína.'cause something tells me I'm about to lose my famous kind streak.
Á endanum hlýturðu að missa sjónar á staðreyndunum?Eventually, you have to lose sight of the facts, don't you?
Það er slæmt að missa vinsælasta leikmanninn okkar núna.lt"s not a good time to lose our most popular player.
Og ég vil ekki missa ūig.And I don' t want to lose you.
Ūú ættir ađ vita best allra hvernig ūađ er ađ missa barn!You of all people should know what it' s like to lose a child!
Ég hélt ég myndi missa ūig líka.I thought I was gonna lose you too.
Við megum engan tíma missa.We ain't got any time to lose.
Hr. Byam, ég vil fyrir engan mun missa þig.Mr. Byam, I wouldn't lose you for a flagship.
En missi maður son má alltaf eignast annan.Well, if you lose a son, it's possible to get another.
En missi maður son má alltaf eignast annan. það er aðeins einn Möltufálki.Well, if you lose a son, it's possible to get another. There's only one Maltese Falcon.
- Þa missi ég stjornina.- Then I'd lose power.
Ég missi vinnuna.I could lose my job.
Ég missi hendina við að bjarga þér.I'll lose my arm because I saved him.
Fólk missir tennur af svona tali.People lose teeth talkin' like that.
Fólk missir tennur af svona tali. þú skalt vera kurteis ef þú vilt fá að vera hérna.People lose teeth talkin' like that. If you want to hang around, you'll be polite.
Maður snarsnýst! Og maður missir alveg stjórn á sér!You're a knot for a loop, and you completely lose your head.
Textinn missir marks.The words lose importance.
-Þú missir hana ekki.- You won't lose it.
Ūegar sá tími kemur ađ ūessar hræđilegu myndir skelfa okkur ekki lengur... er sá tími sem viđ missum hluta af okkar manngæsku.The day that these shocking, horrific images fail to appal us... is the day that we begin to lose some of our humanity.
- En við missum skipið.- But we'll lose the ship.
- Þá missum við það!- Then we'll lose it!
Ef við felum okkur í klettunum missum við múldýrin og allan búnaðinn.We can hide in the rocks but we'll lose the burros and the whole outfit.
Ef þú kemur illu af stað missum við menn.You start trouble, we'll lose men.
Þið missið ekki tönn og hún vex ekki aftur nema ég samþykki það.You don't lose a tooth, you don't grow one back without my OK, OK?
Bætur fyrir mennina sem þið missið í árásinni á D'Or-kastala á morgun.It's compensation for the men you'll lose... attacking Castle D'Or with Donnchadh tomorrow.
Munið að ef þið missið grímuna líður yfir ykkur eftir 20 sekúndur og þið deyið eftir fjórar mínútur!Remember, people, you lose that mask, you're unconscious in 20 seconds, you're dead in four minutes!
Þegar ég segi rekin á ég ekki bara við að þið missið vinnuna.And when I say fired, I do not only mean that you will lose your jobs.
Samkvæmt þessum samningi missið þið ekki aðeins réttinn á myndverinu heldur Prúðuleikaranafninu.- You see, Muppets, according to this contract, it's not just this studio you lose the rights to tonight, - it's the Muppet name itself. - What?
Heyrðirðu hvernig ég missti fótinn?Did you ever hear how I lost my leg?
Ég missti fótinn í bardaga við Frakka undan Jamaíka.I lost mine in action against the French, off Jamaica.
Ég missti stjórn á skapi mínu.I'm sorry I lost my temper. [SPEAKS TAHlTIAN]
George átti að sjá um Arthur en hann missti stjórn á sér og skaut Broome.George was supposed to take care of Arthur... ...but he lost his silly head and shot Broome.
Ef þú misstir fót...If you'd lost a leg, now...
Ef þú misstir fót, vinur...Now, if you'd lost a leg, my lad...
Ég vildi hughreysta þig þegar þú misstir besta vin þinn en þú leyfðir mér það ekki.I wanted to comfort you when you lost your best friend... ...but you wouldn't let me.
Og þú misstir kjarkinn.And you lost your nerve.
Svo pað er malið. pu misstir fjolskyldu.Oh, so that's it. You lost some family.
Við misstum af þér.We've lost you.
-Við misstum af lestinni.- We've lost the convoy.
Við misstum 87 naut í gripalestinni frá Wichita og hingað.We lost 87 head on the stock train between here and Wichita.
Heyrðu. Gripirnir sem við misstum, kannski skjátlaðist mér. - Jæja?Listen... ...about those cattle we lost.
Síõan misstum viõ af honum.Then we lost him completely.
Skiljið samt eftir limina sem þið misstuð.However... ...leave the limbs you've lost.
- Þeir misstu samband við ellefu.They've just lost contact with Number 11.
Þeir misstu sex í allt.That's six they lost altogether.
Menn misstu næstum stjórn à vélinni.The crew almost lost control.
Þeir misstu miðunarbúnaðinn.They lost their tracking device.
Eins og Billy og krakkarnir sem misstu fylgjurnar sínar.Like Billy and the others who lost their daemons.
Ūetta slys á Rauđa svæđinu L eyđilagđi 63 starfsmenn í viđbķt...... og ūeir hafa misst 242 en viđ 195.That accident over in Red Sector L destroyed another 63 personnel...... giving them a total of 242 lost to our 1 95.
Það er eins og þú hafir misst einhvern nákominn þér.You look like you lost somebody near and dear.
Leitt þú hafir misst vin þinn.And I'm sorry you lost your friend.
Mennirnir hafa líklega misst vinnuna.You probably lost those men their jobs.
Og lítið alltaf vel út, annars missiði stöðuna.And you better look pretty goddamn good doing it, or you'll lose your good thing.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

dissa
mess with
kyssa
kiss
messa
mass
miðja
center
minna
seem to remember
passa
fit
pissa
pee
rissa
sketch

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

glæða
kindle
kvísla
fork
linna
stop
lötra
walk slowly
minnka
make smaller
mistúlka
misinterpret
míga
piss
ómaka
trouble
óttast
fear
panta
reserve

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'lose':

None found.