Lesa (to read) conjugation

Icelandic
82 examples
This verb can also mean the following: study, gather, pick

Conjugation of eiti

Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
les
I read
lest
you read
les
he/she/it reads
lesum
we read
lesið
you all read
lesa
they read
Past tense
las
I read
last
you read
las
he/she/it read
lásum
we read
lásuð
you all read
lásu
they read
Future tense
mun lesa
I will read
munt lesa
you will read
mun lesa
he/she/it will read
munum lesa
we will read
munuð lesa
you all will read
munu lesa
they will read
Conditional mood
mundi lesa
I would read
mundir lesa
you would read
mundi lesa
he/she/it would read
mundum lesa
we would read
munduð lesa
you all would read
mundu lesa
they would read
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að lesa
I am reading
ert að lesa
you are reading
er að lesa
he/she/it is reading
erum að lesa
we are reading
eruð að lesa
you all are reading
eru að lesa
they are reading
Past continuous tense
var að lesa
I was reading
varst að lesa
you were reading
var að lesa
he/she/it was reading
vorum að lesa
we were reading
voruð að lesa
you all were reading
voru að lesa
they were reading
Future continuous tense
mun vera að lesa
I will be reading
munt vera að lesa
you will be reading
mun vera að lesa
he/she/it will be reading
munum vera að lesa
we will be reading
munuð vera að lesa
you all will be reading
munu vera að lesa
they will be reading
Present perfect tense
hef lesið
I have read
hefur lesið
you have read
hefur lesið
he/she/it has read
höfum lesið
we have read
hafið lesið
you all have read
hafa lesið
they have read
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði lesið
I had read
hafðir lesið
you had read
hafði lesið
he/she/it had read
höfðum lesið
we had read
höfðuð lesið
you all had read
höfðu lesið
they had read
Future perf.
mun hafa lesið
I will have read
munt hafa lesið
you will have read
mun hafa lesið
he/she/it will have read
munum hafa lesið
we will have read
munuð hafa lesið
you all will have read
munu hafa lesið
they will have read
Conditional perfect mood
mundi hafa lesið
I would have read
mundir hafa lesið
you would have read
mundi hafa lesið
he/she/it would have read
mundum hafa lesið
we would have read
munduð hafa lesið
you all would have read
mundu hafa lesið
they would have read
Imperative mood
-
les
read
-
-
lesið
read
-

Examples of lesa

Example in IcelandicTranslation in English
Einhver er að lesa Verne.Someone's reading their Verne.
Ertu aftur farin að lesa asnalegu sjálfshjálparbækurnar?You reading those books again? The Power of Whatever-the-Hell?
Þú kenndir henni að lesa og skrifa.You taught her how to read and write.
- Þú kannt ekki einu sinni að lesa.- You don't even know how to read.
Hún ráðlagði honum að lesa þessar bækur.She advised him to read those books.
Skrambinn, ertu ađ lesa LA Weekly?Oh. Shoot, you're reading LA Weekly, are you?
Dad er erfitt ad lesa petta... ...en hér stendur: " Kaeri Kevin.I'm having a tough time reading this... ...but it says, " Dear Kevin: This is Julian, your son.
Hvađ eigum viđ ađ lesa í kvöld?Well... what shall we read this evening, counselor?
Kanntu ađ lesa?You know how to read, huh?
En ūú færđ ekki ađ lesa ūađ fyrr en ūú nærđ ađalsporinu.But you can't read it until after you nail the big move.
Jæja, nei, það er bara að ég les ekki einu sinni þetta drasl þegar aðrir skrifa það.Well, no, it's just, I don't even read this crap when other people write it.
Ég les hana bara eins og hún var skrifuð.I'm simply reading it the way it was written.
Ég les ūetta í kvöld.I'll read them tonight.
Hún tekur því illa ef við segjum henni ekki neitt.. og les um það í blöðunum.She's going to get real upset if we don't tell her nothing... and reads about it in the papers.
Darcy les bráðum bestu grein fyrr og síðar.Darcy will read the best article of his life.
- Þú lest hug minn.- You read my mind.
Ég finn það á hverjum degi þegar þú lest greinarnar hans Sebastian.- I feel it every day that you read Sebastian's articles.
Notaðu hann. þegar þú lest þetta verð ég á indíánasvæðinu handan árinnar.Use it. By the time you read this, I will be across the river in the Indian Nation.
Þegar þú lest þetta verð ég á indíánasvæðinu handan árinnar.By the time you read this, I will be across the river in the lndian Nation.
Ūú lest ekki bķkina.-You're not reading the book.
Eftir gönguferđina förum viđ heim, lesum í klukkustund.After our walk, we go home, read for an hour.
Viđ lesum ekki mikiđ.No. We don't really do much reading. Not so much.
Við erum að fara í mikilvægasta prófið á allri ævinni og við sitjum bara hér og lesum bókmenntir.Well, we've got the most important exam of our lives coming up and we're just sat here reading literature.
Við lesum ekki mikið.No. We don't really do much reading.
- Við lesum allskyns bækur fyrir Isaiah.We read Isaiah all sorts of books in our home.
Ég las ađ ūú ættir konu og barn.So I read in that article that you're married, with a kid.
Ég las þetta í gærkvöldi.Hey, read it last night.
- Ég las þetta.I've already read it.
Ég las skilorðsskýrsluna. Hún er ekki glæsileg.I read the probation report, and it's not good.
Ég las skũrsluna.I read the official report.
- Ūú last hugsanir mínar.-You read my mind.
ūú last verkefniđ ekki einu sinni.You didn't even read the assignment.
Ef um slíkt er a? r??a mun baróninn ö?last herafla sem g?ti ógna? Sardaukunum ?ínum.If such a plan succeeded... ...the Baron would have a force to rival even your dreaded Sardaukar.
Ūú last huga minn.- You need a refill on that goji berry smoothie? You read my mind.
"Herr" Wiesenthal, þú last dagbókina."Herr" Wiesenthal... ...you read the diary.
-Tölum um bókina sem við lásum öll.-Let's talk about the book we all read.
Við lásum þriðja kafla í síðasta tíma.Uh, the last-- last time, in our Iast class, we read chapter three.
"Við lásum Þig.""'We read you."
Viđ pabbi lásum Jules Verne saman.My father and I used to read Jules Verne together.
Viđ lásum bķkina ūína eđa ūađ sem viđ skildum.We read your book, the parts we could understand.
Þið lásuð það sem aðrir höfðu gert og tókuð næsta skref.You know, you read what others had done and you took the next step.
Eða lásuð þið það í bók?Or did you read that in a book?
Stelpur vilja mig bara af ūví ađ ūær lásu bķkina mína í skķla.Girls only wanna sleep with me because they read my book in high school.
Stelpur vilja mig bara af því að þær lásu bókina mína í skóla.Girls only wanna sleep with me because they read my book in high school.
Þau voru ekki við útskriftina úr lagadeildinni og lásu ekki fyrstu greinina hans Nates í New York aukablaðinu svo ég get ekki deilt þessu með þeim.I mean, they didn't get to see me graduate law school... ...or read Nate's first story in New York magazine. So I can't share this with 'em.
Þeir lásu allir Vorar.Now, they all just read Springtime.
- Já, ūeir lásu í blađinu um... fyrstu barnfķstruna ykkar svo ūeir sendu ykkur ađra.They read in the paper about the... well, about your first nanny, so they sent you another.
Bara svo þú vitir það komu strákarnir að mér lesandi Myrnu-dálkinn á borpallinum.And just so you know, the boys caught me reading your Miss Myrna column on the rig the other day.
Bara svo ūú vitir ūađ komu strákarnir ađ mér lesandi Myrnu-dálkinn á borpallinum.And just so you know, the boys caught me reading your Miss Myrna column on the rig the other day.
Ég er alltaf lesandi.So, I'm like always reading.
Ég trúi ekki ađ ūær lesi tölvupķstinn minn. Komdu, Sam.- I can't believe they're reading my e-mails.
Viltu kannski að ég lesi fyrir þig?Maybe I should read to you?
Í þeirri von að hún lesi þetta ekki og álasi mér hef ég sleppt að gefa allt upp.In the hope that she will not read this and reproach me... ...I have withheld many telling details.
Viss um að hann lesi Viss um að hún saumiBetcha he reads Betcha she sews
Viltu að hann lesi eitthvað annað en Hustler?Want him to read something other than Hustler?
Ég vil ađ ūú lesir úr verkinu í haust í New York. Viđ byggjum upp áhuga fķlks og gefum bķkina út í haust.So I want to set up a reading for you in the fall, in New York, and, uh, well, we'll build some interest, and we'll publish in the fall.
Er hún kannski alein heima? Er hún ađ bíđa eftir ūví ađ ūú breiđir yfir hana og lesir sögu fyrir svefninn?Or is she at home all by herself, just waiting on you to come tuck her sorry-ass in and read her a bedtime story?
-Ūađ er sem ūú lesir hugsanir mínar.I feel like you're reading my mind. Really? How connected are we?
Ūađ er eins og ūú lesir hugsanir mínar.It's just like you could read what was inside of me.
En fyrst langar mig til ađ ūú lesir ūađ sem ég skrifađi um ūig.But before I do I really want you to read what I wrote about you.
Hefði ég lesið bréfin fyrr...If I'd only read those letters sooner.
Þeir verða að veita afslátt og bjóða kaffi... því fæstir starfsmanna þeirra hafa nokkru sinni lesið bók.They have to have discounts and lattes... ...because their workers have never read a book.
Þið getið lesið það allt í dálknum á morgun en ég skal svara nokkrum spurningum.You'll read the story in tomorrow's column, but I will take a few questions.
Hefurðu lesið... bókina?Have you read... ...the book?
Losaðu handjárninn svo hann geti lesið þetta.Take the cuffs off so he can read it.
Kannski lestu bókina kennar og við köldum svo umræðunum áfram.Perhaps you should read her and then we might continue our discussion.
Hérna, lestu þetta tímarit.Here, read this magazine.
Og ef það er fjársjóður... ...lestu bara að einhver annar hafi fundið hann.And if there is any treasure... ...you'll just be reading about somebody else finding it.
Hvađ lestu úr mínum?What do you read in mine?
Siturðu í búðinni og lestu?Sit in the back of the store and read?
Hann vildi að ég læsi það.He wanted me to read it.
Ég orða það svo að ef Jerry læsi hugsanir þínar... myndu honum leiðast hugsanir okkar.Let's put it this way, that if Jerry could read your mind. . . . . .he'd be bored with ours.
Hvar stæði ég ef ég læsi bara bækur?Where would I be if I just read books?
Hvar stæđi ég ef ég læsi bara bækur?Where would I be if I just read books?
Hvađ myndirđu segja ef ég segđi ađ dagbķkin sem ūú læsir daglega hefđi áđur innihaldiđ mikiđ efni um mig?What would you say if I told you that notebook you read every day used to have a lot of stuff about me in it?
Hverjir eru læsir?Who can read?
Hvað myndirðu segja ef ég segði að dagbókin sem þú læsir daglega hefði áður innihaldið mikið efni um mig?What would you say if I told you that notebook you read every day... ...used to have a lot of stuff about me in it?
Spurđirđu Rosen hvađ vakti fyrir honum... er hann skildi skũrsluna eftir á skrifborđinu svo ūú læsir hana?Did you ask Mr Rosen what he was doing leaving the file on his desk for you to read it?
3 á nóttunni. Ekki vitað til þess að þær konur læsu bók, en aldrei hefur lærður maður rekið þær á gat. En skrítnast af öllu er þó að þær eldast ekki.Never read a book but are wiser than scholars, but strangest of all - they never age!
Ūađ var eins og ūeir læsu hug minn ūví ūeir héldu mér inni ūar til ég hafđi skipt um skođun.It was like they read my mind and they kept me in that jail until my mind was turned around.
Það var eins og þeir læsu hug minn því þeir héldu mér inni þar til ég hafði skipt um skoðun.It was like they read my mind... ...and they kept me in that jail until my mind was turned around.
Ekki vitað til þess að þær konur læsu bók, en aldrei hefur lærður maður rekið þær á gat. En skrítnast af öllu er þó að þær eldast ekki.Never read a book but are wiser than scholars, but strangest of all - they never age!

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

bæsa
put
dæsa
sigh
gæsa
throw a hen party for
hýsa
house
kæsa
make ferment
laða
attract
laga
shape
lama
lame
lána
lend
leka
drip
lita
color
líta
look
lofa
promise syn
loga
blaze
losa
loosen

Similar but longer

leysa
loosen syn

Random

kokka
cook
kæpa
give birth
lána
lend
leiðrétta
correct
lepja
lap
leyna
hide
liggja
lie
lýsa
light
merkja
mark
minna
seem to remember

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'read':

None found.
Learning languages?