Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Blanda (to mix) conjugation

Icelandic
42 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
blanda
blandar
blandar
blöndum
blandið
blanda
Past tense
blandaði
blandaðir
blandaði
blönduðum
blönduðuð
blönduðu
Future tense
mun blanda
munt blanda
mun blanda
munum blanda
munuð blanda
munu blanda
Conditional mood
mundi blanda
mundir blanda
mundi blanda
mundum blanda
munduð blanda
mundu blanda
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að blanda
ert að blanda
er að blanda
erum að blanda
eruð að blanda
eru að blanda
Past continuous tense
var að blanda
varst að blanda
var að blanda
vorum að blanda
voruð að blanda
voru að blanda
Future continuous tense
mun vera að blanda
munt vera að blanda
mun vera að blanda
munum vera að blanda
munuð vera að blanda
munu vera að blanda
Present perfect tense
hef blandað
hefur blandað
hefur blandað
höfum blandað
hafið blandað
hafa blandað
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði blandað
hafðir blandað
hafði blandað
höfðum blandað
höfðuð blandað
höfðu blandað
Future perf.
mun hafa blandað
munt hafa blandað
mun hafa blandað
munum hafa blandað
munuð hafa blandað
munu hafa blandað
Conditional perfect mood
mundi hafa blandað
mundir hafa blandað
mundi hafa blandað
mundum hafa blandað
munduð hafa blandað
mundu hafa blandað
Mediopassive present tense
blandast
blandast
blandast
blöndumst
blandist
blandast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
blandaðist
blandaðist
blandaðist
blönduðumst
blönduðust
blönduðust
Mediopassive future tense
mun blandast
munt blandast
mun blandast
munum blandast
munuð blandast
munu blandast
Mediopassive conditional mood
mundir blandast
mundi blandast
mundum blandast
munduð blandast
mundu blandast
Mediopassive present continuous tense
er að blandast
ert að blandast
er að blandast
erum að blandast
eruð að blandast
eru að blandast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að blandast
varst að blandast
var að blandast
vorum að blandast
voruð að blandast
voru að blandast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að blandast
munt vera að blandast
mun vera að blandast
munum vera að blandast
munuð vera að blandast
munu vera að blandast
Mediopassive present perfect tense
hef blandast
hefur blandast
hefur blandast
höfum blandast
hafið blandast
hafa blandast
Mediopassive past perfect tense
hafði blandast
hafðir blandast
hafði blandast
höfðum blandast
höfðuð blandast
höfðu blandast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa blandast
munt hafa blandast
mun hafa blandast
munum hafa blandast
munuð hafa blandast
munu hafa blandast
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa blandast
mundir hafa blandast
mundi hafa blandast
mundum hafa blandast
munduð hafa blandast
mundu hafa blandast
Imperative mood
blanda
blandið
Mediopassive imperative mood
blandast
blandist

Examples of blanda

Example in IcelandicTranslation in English
Ég ætla ekki að móðga þig... en hvað ertu að blanda þér í allt þetta?I don't mean any offense... ...but what are you doing mixed up in all this?
Skál fyrir Vince Papale, strák úr hverfinu, sem verður á vellinum eftir tvo daga að blanda geði við Bill Bergey.To Vince Papale, neighborhood boy, who, starting two days from now, will be on the field mixing it up with Bill Bergey.
Mundu í framtíðinni að blanda ekki bjór við aspirín.In future, remember not to mix beer with aspirin.
- Kannski ættum við að blanda þeim.- Maybe we should mix.
Vertu óhrædd við að blanda stíl.Now, don't be afraid to mix and match.
Ætti að bragðast eins og góð blanda af síld og rjúpu.Must taste like a delightful mixture of herring and grouse.
Ég þurfti að fara til Sandy, blanda efnið og snúa mér aftur að sósunni.I had to drive over to sandy's, mix the stuff, then get back to the gravy.
Linda, ekki blanda ūér í ūetta!Linda. Don't you go mixing in this, you hear me?
"10 lítra blanda inniheldur 1 hlut af safa á mķti 9 hlutum af vatni.""A ten-quart mixture consists of one part juice to nine parts water..."
Ég vil ekki blanda mér í alvarleg mál.I don't want to get mixed up in something heavy.
Sjáiði, svo blandar maður þessu bara svona saman, sko.Look, we just mix it a bit. There!
Vissurðu að ef þú blandar bensíni saman við frosinn ávaxtasafa myndarðu napalm?Did you know if you mix gasoline and frozen orange juice, you can make napalm?
Ég held ađ heyiđ sé auđmeltara ef ūú blandar ūađ holræsavatni.I think you'll find that the hay... is a bit more digestible if mixed with some... sewer water.
Vissurđu ađ ef ūú blandar bensíni saman viđ frosinn ávaxtasafa myndarđu napalm?Did you know if you mixed equal parts of gasoline and frozen orange juice concentrate, you could make napalm?
Ég held að heyið sé auðmeltara ef þú blandar það holræsavatni.I think you will find hay more digestible mixing with sewage.
Þetta eru efni sem jörðin drekkur í sig, við blöndum þeim saman við safnhaugsm0ld.It's stuff the earth absorbs, we'll mix it with compost. Fertilizer!
Að sjálfsögðu blöndum við kínverjar öllu saman.Of course the Chinese mix everything up.
Viđ blöndum saman.We'll mix it up.
Ađ sjálfsögđu blöndum viđ kínverjar öllu saman.Of course the Chinese mix everything up.
Ūetta eru efni sem jörđin drekkur í sig, viđ blöndum ūeim saman viđ safnhaugsm0ld.It's stuff the earth absorbs, we'll mix it with compost. Fertilizer!
Jafnvel þótt Sandy notaði meira en hún blandaði, var heilmikið að græða á þessu.Even with Sandy snorting more than she mixed, I saw this was a good business.
Ég blandaði efnið heima hjá Sandy. Jafnvel þótt Sandy notaði meira en hún blandaði, var heilmikið að græða á þessu.And even with sandy snorting more than she mixed... i could see that this was a really good business.
Ég hafði aldrei séð mann njóta sín eins vel innan um angan af sítrónuberki, sykri og heitu rommi, þar sem hann hrærði, blandaði og smakkaði, og virtist vera að búa til, ekki púns heldur, auð fyrir fjölskylduna sem entist komandi kynslóðum.I never saw a man so thoroughly enjoy himself... ...amid the fragrance of lemon peel and sugar, and the smell of burning rum... ...as he stirred and mixed and tasted... ...and looked as if he were making, instead of punch... ...a fortune for his family to last for all posterity.
Nema það hafi verið Medea sem blandaði svefnlyfið.Unless it was Medea who mixed the drug.
John, þú veist líkt og aðrir að í blönduðum bardagaíþróttum getur hver sem er sigrað hvern sem er.Well, look, Jon, you know as well as anyone that in mixed martial arts, anyone can beat anyone on a given night.
Ólympíugull í glímu! Heimsmeistari í Sambó. Ósigraður á ferli sínum í blönduðum bardagaíþróttum!Olympic gold medalist in wrestling, world Sambo champion, undefeated in his mixed martial arts career.
Conlon, sem berst á ofurmótinu í blönduðum bardagaíþróttum, Spörtu, verður líklega handtekinn af herlögreglu í kjölfar úrslitaviðureignarinnar í Atlantic City.Conlon, who is fighting in the mixed martial arts mega tournament, Sparta, is expected to be taken into custody by military police, following tonight's winner-take-all finale in Atlantic City.
375 milljónir af blönduðum bréfum til 30 ára.Three hundred seventy-five mil at 30 year mixed.
Getur einhver sagt mér hvað lýsir blönduðu ástandi?Now, can anybody tell me what describes a mixed state?
Ertu ekki með töflu yfir blönduðu kynþættina? Það er rétt.OK, as I understand it, you brought a mixed-race flow chart with you.
Þegar það blandaðist bráðinni líkamsfitu rann froðukennt útrennsli í ánna.Once it mixed with the melted body fat, a white soapy discharge crept into the river.
Askan blandast öll saman en hvađ međ ūađ?The ashes are probably all mixed up together anyway.
Trúđu mér, ūú vilt ekki blandast inn í ūetta.Trust me, you don't want to get mixed up in that.
Einhverjir af gripunum mínum hafa blandast Barb-gripunum.You'll find some of my cattle mixed in with the Barb herd.
Ég hef ekki blandast í neitt, gamli.I'm not mixed up in anything, Pops.
Trúðu mér, þú vilt ekki blandast inn í þetta.TlM: Trust me, you don't want to get mixed up in that.
Virðist blandað prímötum.There are other markings. A little bit of primate mixed in.
En blandað varalit og ilmvatni er það baneitrað og órekjanlegt.But hairspray mixed with lipstick and perfume will be toxic, and untraceable.
- Ég dái blandað salat.- I love a mixed salad.
En blandað varalit og ilmvatni er það baneitrað og rekjanlegt.But hairspray mixed with lipstick and perfume will be toxic, and traceable.
Ég vil ekki ađ ūú blandir ūér í ūetta.I don't want you getting mixed up in this.
Ég vil ekki að þú blandir þér í þetta.I don't want you mixed up in this.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

blaðra
blabber
blinda
blind
granda
destroy
standa
stand

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

anna
manage
arga
scream
arka
walk slowly
baga
inconvenience
baka
bake
blaðra
blabber
blána
become blue
blotna
get wet
brjóta
break
þýða
translate a language

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'mix':

None found.