Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Þakka (to thank) conjugation

Icelandic
46 examples
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
þakka
þakkar
þakkar
þökkum
þakkið
þakka
Past tense
þakkaði
þakkaðir
þakkaði
þökkuðum
þökkuðuð
þökkuðu
Future tense
mun þakka
munt þakka
mun þakka
munum þakka
munuð þakka
munu þakka
Conditional mood
mundi þakka
mundir þakka
mundi þakka
mundum þakka
munduð þakka
mundu þakka
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að þakka
ert að þakka
er að þakka
erum að þakka
eruð að þakka
eru að þakka
Past continuous tense
var að þakka
varst að þakka
var að þakka
vorum að þakka
voruð að þakka
voru að þakka
Future continuous tense
mun vera að þakka
munt vera að þakka
mun vera að þakka
munum vera að þakka
munuð vera að þakka
munu vera að þakka
Present perfect tense
hef þakkað
hefur þakkað
hefur þakkað
höfum þakkað
hafið þakkað
hafa þakkað
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði þakkað
hafðir þakkað
hafði þakkað
höfðum þakkað
höfðuð þakkað
höfðu þakkað
Future perf.
mun hafa þakkað
munt hafa þakkað
mun hafa þakkað
munum hafa þakkað
munuð hafa þakkað
munu hafa þakkað
Conditional perfect mood
mundi hafa þakkað
mundir hafa þakkað
mundi hafa þakkað
mundum hafa þakkað
munduð hafa þakkað
mundu hafa þakkað
Mediopassive present tense
þakkast
þakkast
þakkast
þökkumst
þakkist
þakkast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
þakkaðist
þakkaðist
þakkaðist
þökkuðumst
þökkuðust
þökkuðust
Mediopassive future tense
mun þakkast
munt þakkast
mun þakkast
munum þakkast
munuð þakkast
munu þakkast
Mediopassive conditional mood
mundir þakkast
mundi þakkast
mundum þakkast
munduð þakkast
mundu þakkast
Mediopassive present continuous tense
er að þakkast
ert að þakkast
er að þakkast
erum að þakkast
eruð að þakkast
eru að þakkast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að þakkast
varst að þakkast
var að þakkast
vorum að þakkast
voruð að þakkast
voru að þakkast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að þakkast
munt vera að þakkast
mun vera að þakkast
munum vera að þakkast
munuð vera að þakkast
munu vera að þakkast
Mediopassive present perfect tense
hef þakkast
hefur þakkast
hefur þakkast
höfum þakkast
hafið þakkast
hafa þakkast
Mediopassive past perfect tense
hafði þakkast
hafðir þakkast
hafði þakkast
höfðum þakkast
höfðuð þakkast
höfðu þakkast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa þakkast
munt hafa þakkast
mun hafa þakkast
munum hafa þakkast
munuð hafa þakkast
munu hafa þakkast
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa þakkast
mundir hafa þakkast
mundi hafa þakkast
mundum hafa þakkast
munduð hafa þakkast
mundu hafa þakkast
Imperative mood
þakka
þakkið
Mediopassive imperative mood
þakkast
þakkist

Examples of þakka

Example in IcelandicTranslation in English
Það var ekki þér að þakka, Charlie Croker.Well, it's no thanks to you, Charlie Croker, I can tell you that.
Þú ættir að þakka mér.You should thank me, Stan.
Ég ætti að þakka þér fyrir það.I really should thank you for it.
Mig langar að þakka ykkur, félögunum, fyrir þessa veislu.I want to thank you, fellas, for this here banquet.
Það er ekki leiðtoga okkar að þakka.No thanks to our leader.
Það lærði ég af þér og þakka fyrir.So, I've learned that from you. So, thank you.
Við viljum þakka þér og segja þér hvað bíður þín.We want to thank you... ...and tell you what's in store for you next.
Það var ekki þér að þakka, Charlie Croker.Well, it's no thanks to you, Charlie Croker, I can tell you that.
...og ég þakka móttökurnar....and I thank you for your greeting.
Þú ættir að þakka mér.You should thank me, Stan.
Kona mín þakkar þér þessa góðu flík.My wife thanks you for this fine garment, mademoiselle.
Enginn má fara. Lögreglustjórinn þakkar ykkur.Nobody leaves, you heard the Sheriff, thank you.
Enginn þakkar þér...Nobody thanks you for--
Þú þakkar mér það síðar. Eða ekki. Mér er sama.Someday, you'll thank me, or you won't.
Þú þakkar mér fyrir þegar þú skilur þetta.When you understand, you'll thank me.
Við þökkum fyrir og biðjum þig að blessa þennan mat, kjúklingaveislu þessa.We give our thanks and ask to bless our mother's golden chicken breast.
Marion. Þú gerðir ættjörð þinni mikið gagn og við þökkum. Við vonum að þú getir sætt þig við umbunina.You've done your country a great service, and we thank you and we trust you found the settlement satisfactory.
Drottinn, við þökkum þér fyrir matinn. . . á þessum degi. . . fyrir þennan mann og góðar fréttir hans. Það bendir til að þú munir efna loforðið um. . . að halda þjóðinni sameinaðri.Lord, we give you thanks for this food... ...this day... ...this man and his good news... ...evidence of your promise... ...that you will hold our country together.
Við í Úlfagenginu þökkum ykkur fyrir.- The Woof Gang, myself, we thank yoa. - [ Whimpering ]
Við þökkum hershöfðingjanum fyrir.We thank the general.
Talið við þá sem komu ekki á fundinn og þakkið þeim.Talk to the case officers who didn't see fit to make it today and thank them.
Ég þakkaði Guði.I thanked God.
Einkaspæjarinn kom við hjá honum, Norman sagði honum frá stúlkunni, einkaspæjarinn þakkaði fyrir sig og fór.This detective was there, Norman told him about the girl, the detective thanked him and he went away. And he didn't come back?
Ég þakkaði honum og hann sagði mér að troða þakklætinu upp í viss göt.I thanked him... ...and there were specific orifices in which I was told to shove my thanks.
Ég þakkaði honum og hann sagði mêr að troða þakklætinu upp í viss göt.There! Mr. Thorsen: I thanked him,
En þeir þökkuðu mér fyrir, óskuðu mér góðs gengis og fóru.But they thanked me, they wished me well, and they left.
Þeir þökkuðu fyrir umhyggju mína og sögðu að truflun myndi líklega setja velferð hennar í hættu.They thanked me for my concerns and said that any interference would probably jeopardize her well-being.
Þeir þökkuðu mér fyrir, óskuðu mér velfarnaðar… og fóru.They thanked me. They wished me well... and they left.
Þau þökkuðu mér fyrir þjónustu mína... einS og það Væri allt og Sumt.They thanked me for my service... as if that was all it was.
Hún sagðist ætla að hringja en gat hringt til að afturkalla það og ég hefði þakkað fyrir símtalið.But, even still, because she said she was going to call... ...she should've called to say she wasn't going to call... ...and I would've thanked her for calling--
En ég held það setji hann úr jafnvægi þegar honum er þakkað.But I think it embarrasses him to be thanked.
Þú hefur kannski áhyggjur af því að við höfum ekki þakkað þér gjafirnar og finnst við eflaust vera vanþakklát.I expect you are worried that we have not thanked you for your parcels... ...and are probably thinking that we are an ungrateful lot.
Ég held að ég hafi aldrei þakkað þér fyrir það sem þú hefur gert fyrir mig.I don't think… that I've thanked you, ever, for what you've done for me.
Ég hef aldrei þakkað þér fyrir að bjarga Buster.I never thanked you properly for what you did.
Ég sagði slíðraðu og þakkaðu fyrir þig.I said, holster and "thank you."
Farðu nú og þakkaðu fyrir okkur.Now go and say thank you.
- Ekki þakka mér, þakkaðu guði.-Don't thank me, thank God.
Komdu og þakkaðu hr. McCaleb.Say thank you to Mr. McCaleb.
Taktu við því og þakkaðu fyrir þig.Take some and thank them.
Viltu að ég þakki þér?You want me to say thank you?
Óskar Búddha þess að Eva komi til hans... ...og þakki honum sjálfum... ...fyrir að bjarga Elizu og barninu.ls Buddha's wish that Eva come to him... ...and thank him personally... ...for saving of Eliza and baby.
Kærar þakkir.Okay, thanks a lot.
Við færum þér þakkir.We thank you.
Hvað með það þótt þú eldir kvöldverðinn og fáir engar þakkir fyrir?Never mind if you're cooking dinner without being thanked.
Guð blessi bara alla og... þakkir til ykkar allra... til allra lögreglumannanna og slökkviliðsmannanna.And just God bless to everyone and thank you to all... To all the policemen and the firemen,
Og kærar þakkir.And thanks a lot!

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

bakka
back up
dekka
mark
fækka
reduce
hakka
mince
kokka
cook
lakka
lacquer
makka
plot
rukka
collect payment from
þagga
silence
þagna
fall silent
þamba
gulp down
þjaka
torment

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

svívirða
dishonour
undantaka
except
unga
hatch
vingsa
do
vænta
expect
þagna
fall silent
þamba
gulp down
þenja
stretch
þræta
quarrel
æla
vomit

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'thank':

None found.