Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Sitja (to sit) conjugation

Icelandic
80 examples
This verb can also mean the following: ride

Conjugation of sitja

Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
sit
I sit
situr
you sit
situr
he/she/it sits
sitjum
we sit
sitjið
you all sit
sitja
they sit
Past tense
sat
I sat
sast
you sat
sat
he/she/it sat
sátum
we sat
sátuð
you all sat
sátu
they sat
Future tense
mun sitja
I will sit
munt sitja
you will sit
mun sitja
he/she/it will sit
munum sitja
we will sit
munuð sitja
you all will sit
munu sitja
they will sit
Conditional mood
mundi sitja
I would sit
mundir sitja
you would sit
mundi sitja
he/she/it would sit
mundum sitja
we would sit
munduð sitja
you all would sit
mundu sitja
they would sit
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að sitja
I am sitting
ert að sitja
you are sitting
er að sitja
he/she/it is sitting
erum að sitja
we are sitting
eruð að sitja
you all are sitting
eru að sitja
they are sitting
Past continuous tense
var að sitja
I was sitting
varst að sitja
you were sitting
var að sitja
he/she/it was sitting
vorum að sitja
we were sitting
voruð að sitja
you all were sitting
voru að sitja
they were sitting
Future continuous tense
mun vera að sitja
I will be sitting
munt vera að sitja
you will be sitting
mun vera að sitja
he/she/it will be sitting
munum vera að sitja
we will be sitting
munuð vera að sitja
you all will be sitting
munu vera að sitja
they will be sitting
Present perfect tense
hef setið
I have sat
hefur setið
you have sat
hefur setið
he/she/it has sat
höfum setið
we have sat
hafið setið
you all have sat
hafa setið
they have sat
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði setið
I had sat
hafðir setið
you had sat
hafði setið
he/she/it had sat
höfðum setið
we had sat
höfðuð setið
you all had sat
höfðu setið
they had sat
Future perf.
mun hafa setið
I will have sat
munt hafa setið
you will have sat
mun hafa setið
he/she/it will have sat
munum hafa setið
we will have sat
munuð hafa setið
you all will have sat
munu hafa setið
they will have sat
Conditional perfect mood
mundi hafa setið
I would have sat
mundir hafa setið
you would have sat
mundi hafa setið
he/she/it would have sat
mundum hafa setið
we would have sat
munduð hafa setið
you all would have sat
mundu hafa setið
they would have sat
Imperative mood
-
sit
sit
-
-
sitjið
sit
-

Examples of sitja

Example in IcelandicTranslation in English
Við verðum að sitja saman.We gotta sit together.
Á ég að sitja aðgerðarlaus á meðan fólk rænir mig?Why should I sit here and let people come in and stick me up?
Ætlarðu að sitja þarna og segjast ekki hafa gert neitt?You'll to sit there with a straight face and say you didn't do nothing?
Einungis að sitja við hlið hans er mér mikill heiður.Just to sit here with him is a very great honour for me.
En mér finnst gaman að sitja við borðið.But I like sitting at the table
Við verðum að sitja saman.We gotta sit together.
Ég myndi vilja sitja í honum aftur.I'd like sit in it again.
En þeir sem sitja þöglir hafa syndgað.But those who sit silently have sinned.
Á ég að sitja aðgerðarlaus á meðan fólk rænir mig?Why should I sit here and let people come in and stick me up?
Ég skal sitja međ ūér og alríkislögreglunni.I'll be sitting in with the FBI.
Ég sit ekki hjá gagnrýnendunum.I don't sit with the critics.
Ég sit þarna yfirleitt.That's where I usually sit. Right... there.
Meðan að allt samfélagið er með svima yfir lesbíum, sit ég hér, fyrirlitinn hommi.While the whole of society's fawning over girls-on-girls, here I sit, a reviled gay man.
Ég sit ekki hérna og söngla.- I'm not going to sit here warbling.
Ég sit á hendinni í 15-20 mínútur uns hún verður dofin. Engin tilfinning.What I do is, I sit on my hand for like 15, 20 minutes... until it goes numb, no feeling at all.
Vinur minn situr ūarna.My friend's sittin' there.
Stúlka er ung á fyrsta dansleiknum sínum situr á litlum, gylltum stķli og beinir augunum niđur dauđhrædd um ađ verđa veggjaskraut.When you're young at your first dance and you're sitting on a small gilt chair with your eyes lowered terrified that you'll be a wallflower.
Ég hélt hún væri á himnum en hún situr í stól... með byssukúlu í höfðinu.I thought she'd be in Heaven, but she's sitting on a chair with a bullet in her head.
Hvernig maður situr og borar í nefið -á meðan konan hans fer út að vinna?I mean, what kind of man is going to sit around in his bathrobe all day picking his nose while his wife goes out and works?
Hann situr í bátnum, bundinn við bryggju.Tied up to the jetties, sittin' in the boat.
En hérna sitjum við...Yet here we sit.
Viđ sitjum hér á ūessu tiltekna kvöldi ūví einhver vill ađ viđ séum hér.We are sittin' here on this particular evening because somebody wants us to be.
Viđ erum upp á okkur sjálf komin og munum deyja ef viđ sitjum hér!We are on our own and if we just sit here, we're going to die!
Nú, hér sitjum viđ... á fallegri strönd, og ūađ eina sem viđ hugsum um... er hvar viđ getum sett í samband!Well, we're here. We're sitting on the most perfect beach in the world... and all we can think about is where-- Where can l hook up my modem?
Eða við sitjum hérna.Or we'll sit here.
Þið sitjið ekki hlið við hlið.You won't be sitting next to one another.
Eftir 30 ár þegar þið sitjið við arininn... með sonarson ykkar á hnénu... og hann spyr:Thirty years from now when you're sitting around your fireside. . . . . .with your grandson on your knee. . . . . .and he asks you:
Öll veröldin er á leið til helvítis en þið sitjið bara þarna.The whole world's going to hell and you're just going to sit there?
Manstu eftir öðrum eða þriðja fyrirlestri þínum hjá mér, þegar ég spurði þig óvænt? þú sast þeim megin þar sem þið sitjið þegar þið viljið ekki tala, nógu nálægt til að sýna hollustu en nógu langt frá svo ég sjái ykkur ekki til að spyrja ykkur. það heitir að fara hjá sér. þú spurðir mig álits um lesefnið.Do you remember the second or third lecture you ever had with me, when I called you out of the blue? You sat to the side where most of you guys sit when you don't want to talk. You know, close enough to have commitment, but just far enough away where I can't... see you to call on you.
Krakkar, sitjið kyrr.Kids, sit tight.
Eitthvað varð ég gera til mér til skemmtunar meðan hann sat tímunum saman á hásætinu með hægðatregðuna.I had to do something to amuse myself while this one sat on the throne for hours dealing with his irritable bowel syndrome.
Hann sat á rúminu.He sat on the bed.
Þú ert að tala við gaur sem svaf hjá fyrrverandi kærustu besta vinar síns, eyðilagði hjónaband foreldra hans og sat svo aðgerðarlaus og horfði á hann kveljast.You're talking to a guy who slept with his best friend's ex-girlfriend, split up his parents' marriage, sat on the sidelines, watched him go through a downward spiral.
Manstu ūegar hann sat ūarna og sagđi,Don't you rememher when he sat there and said:
Hann sat viđ rúmiđ hennar.He sat by her bed.
Ég veit að þú sast fyrir hjá Playboy á satíni.I know you posed for Playboy on satin.
Ég veit ađ ūú sast fyrir hjá Playboy á satíni.I know you posed for Playboy on satin.
Þú sast svo langt í burtu í gær.You sat so far away yesterday.
ūú sast ūeim megin ūar sem ūiđ sitjiđ ūegar ūiđ viljiđ ekki tala, nķgu nálægt til ađ sũna hollustu en nķgu langt frá svo ég sjái ykkur ekki til ađ spyrja ykkur.You sat to the side where most of you guys sit when you don't want to talk. You know, close enough to have commitment, but just far enough away where I can't... see you to call on you.
Manstu eftir öðrum eða þriðja fyrirlestri þínum hjá mér, þegar ég spurði þig óvænt? þú sast þeim megin þar sem þið sitjið þegar þið viljið ekki tala, nógu nálægt til að sýna hollustu en nógu langt frá svo ég sjái ykkur ekki til að spyrja ykkur. það heitir að fara hjá sér. þú spurðir mig álits um lesefnið.Do you remember the second or third lecture you ever had with me, when I called you out of the blue? You sat to the side where most of you guys sit when you don't want to talk. You know, close enough to have commitment, but just far enough away where I can't... see you to call on you.
Ég gleymi aldrei... ...þegar við sátum heilu dagana við sjónvarpið og vorum rammskakkir.I'm never going to forget... ...the way we sat around all day, watched TV and got really stoned.
Við sátum saman.We sat together.
Viđ sátum viđ varđeld og Yarnell sagđi draugasögur.We sat around a big fire and Yarnell told ghost stories. We had a good time.
Ūú veist söguna sem ég segi um hvađ hvatti mig áfram til ađ fara í stjķrnmál ūví pabbi fķr mig í öldungadeildina og viđ sátum saman og ūađ er satt.You know how I always tell that story about how I got inspired to go into politics because my dad took me to the Senate Gallery and we sat together and that's true.
Þú veist söguna sem ég segi um hvað hvatti mig áfram til að fara í stjórnmál því pabbi fór mig í öldungadeildina og við sátum saman og það er satt.You know how I always tell that story about how I got inspired to go into politics because my dad took me to the Senate Gallery and we sat together and that's true.
Og þið fáráðarnir sátuð bara og leyfðuð honum að gera það.And you two nincompoops sat there and let him do it.
"Litlar mýs sátu úti í hlöðu að spinna"Some little mice sat in the barn to spin
Þeir sátu í eldhúsinu og sögðu mér að það væri ágætt.They sat right in the kitchen and told me that it was fine.
Síðan sátu þeir Denherder og Charlie, köstuðu mæðinni og reyndu að finna leið til að útskýra fyrir eiginkonu Charlies hvað orðið hefði af steikinni.So then Denherder and Charlie sat there tryin' to catch their breath... ...and figure out how to tell Charlie's wife what happened to her freezer full of meat.
Gáfuðustu menn landsins sátu við skrifborðið í yfir hundrað ár. Sjáðu. -Auðvitað fann einhver kortið.Brightest men in our country sat at that desk for over a hundred years. –Look. –Course one of 'em found the map. –A symbol stamped into the wood. –The presidential seal.
pao hlýtur ao vera öoruvísi en er í okkar vatni pví pao er í lagi. pao sögou peir hjá orkuveitunni. peir sátu í eldhúsinu og sögou mér ao pao vaeri ágaett.It's gotta be different than what's in our water, because ours is okay. The guys from PG&E told me. They sat right in the kitchen and told me that it was fine.
Þú hefur setið hér, kvöld eftir kvöld og gleymt öllu um mig og sem skiptir þig máli.You have sat in here night after night, forgetting about me And everything that matters to you.
Þjóðan, sonur Þengils... of lengi hefurðu setið í Skuggunum.Theoden... ...son of Thengel... ...too long have you sat in the Shadows.
-Ég hef setið hér nógu lengi og hlustað á Það hvernig Þúð káfar á og hótar drengnum mínum.-I have sat around long enough. . . . . .hearing about how you paw and threaten my boy.
Ég hef setið hér... ...og hef séð hvíta kviðdómendur skila... ...dómum sem voru... ...ótrúlega heimskulegir.I have sat here... ...and I have seen our good white juries return... ...verdicts that were... ...unbelievably stupid.
Hill segir að þið hafið setið klofvega á honum og sett byssu í munn hans.Mr Hill says the police sat astride him and put a gun in his mouth.
Ūú veist, sitjandi úti í skķgi, ekki ađ skipta sér af neinu.You know, sitting in the woods, minding his own business.
Við sjáum betur hvað er að gerast sitjandi hér, er það ekki, Everett?Get a better view of what's going on sitting right here, don't we, Everett? HlTCH:
- Já, í öllum sitjandi greinum!- Yeah, all events done sitting down!
Þaðerenginleið við erum sitjandi á þetta / ​​iThere is no way we are sitting on this.
Og hún vill að ég sitji hjá henni svo að hún deyi ekki einsömul.And she wants me to sit with her so she doesn't die alone.
Ūađ er eins og fíll sitji á ūví.It's like an elephant's sitting on it.
Sama ūķ ég sitji inni á ūessu, J. Day?Do you mind if I sit in on this, J. Day?
Viltu að ég fari og sitji á spítala og bíði eftir náunga sem "virðist vera" að vakna úr dái á meðan þú klárar fréttina?You want me to go and sit around in some hospital, waiting for a guy who looks like he might be coming out of a coma, while you clean up the rest of the story?
Heldurđu ađ menn Obote sitji á rassinum og bíđi skũringa?Do you think Obote's people are sittin' around waitin' for clarifications?
Ađ ūú sitjir ekki hér í allt sumar.You're not gonna sit in here all summer.
Ég held Það verði betra að Þú sitjir hér og ég sæki stelpur.I think it'll be easier if you sit here and I bring you girls.
Ég held Ūađ verđi betra ađ Ūú sitjir hér og ég sæki stelpur.You know, I think it'll be easier if you sit here and I bring you girls.
Ástæđan er ūá sú ađ ég vil ekki ađ ūú sitjir hjá mér.The real reason why you can't sit down is because I don't want you to.
"Mamma," þú segir mér að þú "sitjir" í biðsalnum í Penn-stöðinni 11.15.Mom, you'll tell me sit in the waiting room in Penn Station at 11:15 a.m.
Og sittu áfram í sama sætinu.And stay in the seat you've been sitting in.
Harry, sittu rķlegur.Harry, sit quiet.
- Nei, sittu kyrr.No, just sit still.
- Hugh, sittu hjá okkur Anthony.- Hugh, sit with me and Anthony.
Heyrđu, knúsi, komdu og sittu hérna hjá mér.Hey, cheeky bum, come up here and sit with me.
- Ūeir voru ađ fá sér sæti.- They just sat down.
- Gætið orða yðar. ...þótt hann sæti í kjöltu yðar og skyti örvum beint á yður.- You mind your words. ...if he sat in your lap shooting arrows at a crow.
Ūegar ég horfđi á keppnina úr sæti mínu varđ mér dálítiđ ljķst.As I sat watching the battle from my humble perch beneath them, one thing became clear.
Hann sat í næsta sæti og viđ fķrum ađ spjalla.He sat next to me and we got talking.
Og starfsbrķđir ūinn, yđar hátign sem sat í ūínu sæti, sagđi: "Ūađ er skömm ađ ūú skildir ekki vera ákærđur fyrir föđulandssvik gangvart Krúnunni ákæra sem felur í sér dauđarefsingu međ hengingu dķmur sem ég hefđi ekki átt í vandræđum međ ađ framfylgja í máli sem ūessu."And one of your colleagues, My Lord... who sat where you sit now said, "It is a pity... you were not charged with treason to the Crown-- a charge that carries a penalty of death by hanging--

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

netja
net
semja
negotiate
sigla
sail
sinna
attend to
synja
refuse

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

miða
pinpoint
nefna
name
paufa
sneak about
raula
hum
rissa
sketch
saga
saw
sinna
attend to
sía
filter
sjóða
seethe
sjúga
suck

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'sit':

None found.