Speak any language with confidence

Take our quick quiz to start your journey to fluency today!

Get started

Samþykkja (to agree) conjugation

Icelandic
53 examples
This verb can also mean the following: approve, consent
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present tense
samþykki
samþykkir
samþykkir
samþykkjum
samþykkið
samþykkja
Past tense
samþykkti
samþykktir
samþykkti
samþykktum
samþykktuð
samþykktu
Future tense
mun samþykkja
munt samþykkja
mun samþykkja
munum samþykkja
munuð samþykkja
munu samþykkja
Conditional mood
mundi samþykkja
mundir samþykkja
mundi samþykkja
mundum samþykkja
munduð samþykkja
mundu samþykkja
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Present continuous tense
er að samþykkja
ert að samþykkja
er að samþykkja
erum að samþykkja
eruð að samþykkja
eru að samþykkja
Past continuous tense
var að samþykkja
varst að samþykkja
var að samþykkja
vorum að samþykkja
voruð að samþykkja
voru að samþykkja
Future continuous tense
mun vera að samþykkja
munt vera að samþykkja
mun vera að samþykkja
munum vera að samþykkja
munuð vera að samþykkja
munu vera að samþykkja
Present perfect tense
hef samþykkt
hefur samþykkt
hefur samþykkt
höfum samþykkt
hafið samþykkt
hafa samþykkt
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Past perfect tense
hafði samþykkt
hafðir samþykkt
hafði samþykkt
höfðum samþykkt
höfðuð samþykkt
höfðu samþykkt
Future perf.
mun hafa samþykkt
munt hafa samþykkt
mun hafa samþykkt
munum hafa samþykkt
munuð hafa samþykkt
munu hafa samþykkt
Conditional perfect mood
mundi hafa samþykkt
mundir hafa samþykkt
mundi hafa samþykkt
mundum hafa samþykkt
munduð hafa samþykkt
mundu hafa samþykkt
Mediopassive present tense
samþykkist
samþykkist
samþykkist
samþykkjumst
samþykkist
samþykkjast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past tense
samþykktist
samþykktist
samþykktist
samþykktumst
samþykktust
samþykktust
Mediopassive future tense
mun samþykkjast
munt samþykkjast
mun samþykkjast
munum samþykkjast
munuð samþykkjast
munu samþykkjast
Mediopassive conditional mood
mundir samþykkjast
mundi samþykkjast
mundum samþykkjast
munduð samþykkjast
mundu samþykkjast
Mediopassive present continuous tense
er að samþykkjast
ert að samþykkjast
er að samþykkjast
erum að samþykkjast
eruð að samþykkjast
eru að samþykkjast
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive past continuous tense
var að samþykkjast
varst að samþykkjast
var að samþykkjast
vorum að samþykkjast
voruð að samþykkjast
voru að samþykkjast
Mediopassive future continuous tense
mun vera að samþykkjast
munt vera að samþykkjast
mun vera að samþykkjast
munum vera að samþykkjast
munuð vera að samþykkjast
munu vera að samþykkjast
Mediopassive present perfect tense
hef samþykkst
hefur samþykkst
hefur samþykkst
höfum samþykkst
hafið samþykkst
hafa samþykkst
Mediopassive past perfect tense
hafði samþykkst
hafðir samþykkst
hafði samþykkst
höfðum samþykkst
höfðuð samþykkst
höfðu samþykkst
Ég
þú
hann/hún/það
við
þið
þeir/þær/þau
Mediopassive future perfect tense
mun hafa samþykkst
munt hafa samþykkst
mun hafa samþykkst
munum hafa samþykkst
munuð hafa samþykkst
munu hafa samþykkst
Mediopassive conditional perfect mood
mundi hafa samþykkst
mundir hafa samþykkst
mundi hafa samþykkst
mundum hafa samþykkst
munduð hafa samþykkst
mundu hafa samþykkst
Imperative mood
samþykk
samþykkið
Mediopassive imperative mood
samþykkst
samþykkist

Examples of samþykkja

Example in IcelandicTranslation in English
Það sem við þurfum að gera í kvöld er að fá alla til að samþykkja... ...að bindandi gerðardómur sé betri en réttarhöld... ...þar sem tíu ár geta liðið áður en þið fáið peninga.The point we have to address tonight is getting everyone to agree... ...that binding arbitration is better than a trial... ...that could go on for 1 0 years before you see any money.
Mér fannst ekkert mál að undirrita alla pappírana ykkar, ekkert mál að samþykkja að ræða ekki við neinn í lífi mínu í sex mánuði, ekkert mál að enginn hefur heyrt um Mittelos Lífvísindi.OK. I was fine with signing all of your paperwork, fine with agreeing to not talk to anyone in my life for six months, fine with the fact that no one has ever heard of Mittelos Bioscience.
Hví ætti ég að samþykkja það?What makes you think I'd agree?
Til að spara tíma ætla ég að samþykkja þessi síðustu rök og segja: " Þér gengur ágætlega með konur."You know, for the sake of time, I'm gonna agree with that insane point, and say, "Yeah, you do great with women. You do great. "
Dreyfus varðstjóri, þakka þér aftur fyrir að samþykkja að stjórna athöfninni.Inspector Dreyfus, thank you again for agreeing to conduct the ceremony.
Það sem við þurfum að gera í kvöld er að fá alla til að samþykkja... ...að bindandi gerðardómur sé betri en réttarhöld... ...þar sem tíu ár geta liðið áður en þið fáið peninga.The point we have to address tonight is getting everyone to agree... ...that binding arbitration is better than a trial... ...that could go on for 1 0 years before you see any money.
Mér fannst ekkert mál að undirrita alla pappírana ykkar, ekkert mál að samþykkja að ræða ekki við neinn í lífi mínu í sex mánuði, ekkert mál að enginn hefur heyrt um Mittelos Lífvísindi.OK. I was fine with signing all of your paperwork, fine with agreeing to not talk to anyone in my life for six months, fine with the fact that no one has ever heard of Mittelos Bioscience.
Hví ætti ég að samþykkja það?What makes you think I'd agree?
Til að spara tíma ætla ég að samþykkja þessi síðustu rök og segja: " Þér gengur ágætlega með konur."You know, for the sake of time, I'm gonna agree with that insane point, and say, "Yeah, you do great with women. You do great. "
Dreyfus varðstjóri, þakka þér aftur fyrir að samþykkja að stjórna athöfninni.Inspector Dreyfus, thank you again for agreeing to conduct the ceremony.
Ég skrifaði undir samþykki, annars hefðirðu ekki fengið að sjá David.I had to sign an agreement or they wouldn't let you see David.
Ég samþykki þetta aldrei.I definitely won't agree to it.
Ég lít á fjarveru hans sem samþykki við skilnaðinum. Höldum áfram.I take his absence as agreement to the orders of the divorce.
Það er samkomulag sem náð er með sameiginlegu samþykki.It's an agreement reached by mutual consent.
Ég samþykki ef þú segir "Vertu bjargvættur minn."I'll agree if you say "Please be my knight in shining armor. "
Síðan er beðið eftir viðtali eða fundi með vinnuveitanda, sem þú samþykkir eða ákveður að reyna fyrir þér annars staðar. Tíminn sem líður frá því að staðan er auglýst og þar til starfsmaður hefur vinnu getur verið allt að einn mánuður.Then wait for an interview, meet the employer, agree or decide to look elsewhere.The time between publication of the vacancy and the day the job starts can be up to one month.
Það sem skiptir mestu máli er að þú samþykkir fóstureyðingu.The most important thing for you to do is to agree to an abortion.
Ég er að segja þér, Alex, Isabella samþykkir þetta aldrei.I'm telling you, Alex. Isabella will never agree to it.
Ef Þú samþykkir að taka Þátt í Þessari tilraun, tek ég Þennan merkimiða og set hann á næsta lík.If you agree to participate in the experiment... I'll take you toe tag here put it on that body over there.
Shephard samþykkir aldrei að gera aðgerðina.Shephard will never agree to do the surgery.
Viltu að við samþykkjum að gleyma þessu?You want us to agree to forget?
Segðu honum að við samþykkjum.Tell him we agree.
Dómari, þó að við samþykkjum stofufangelsi... óskum við þess að herra Soprano... verði ekki ofsóttur frekar vegna ósannaðra ásakana.Your Honor, while we certainly agree to house arrest... ...we are asking that Mr. Soprano... ...not be further persecuted for yet-to-be-proven allegations.
Ef við samþykkjum sýningu, að viðstöddum japönskum áhorfendum, og sýningin mistekst, værum við ekki bara ófærir um að fá Japani til að gefast upp, heldur stæðum við frammi fyrir alvarlegum efnisskorti.Well, if we should agree to a demonstration with the attendant Japanese observers and that demonstration failed, not only would we be unable to induce the Japanese to surrender, we would face a critical shortage of material.
Við samþykkjum að gleyma hvernig þú komst hingað en hvað alla aðra varðar eru þessar öldur goðsögn.FROSTY: Now, we'll agree to forget how you got up here, but as far as most are concerned, that wave's a myth.
Þegar ég samþykkti að ráða þig aftur, lagði ég fram tvær tillögur.When I agreed to take you back, I made two suggestions.
Hún samþykkti loks að giftast honum samkvæmt heimild.She finally agreed to marry him by proxy.
- Hann samþykkti að tala við þig.- He agreed to talk to you.
Johnson samþykkti tvær milljònir.Johnson agreed to 2 million.
Dómsmálaráðherrann samþykkti það.Your Minister of Justice has agreed.
Það var í dag og þú samþykktir það svo að þú ert lygari!It was this Friday and you agreed, so you're a liar!
Ég nefndi eitthvað og þú samþykktir það strax.I suggested something, and you immediately agreed.
Þú samþykktir að Svarta Perlan yrði mín.You agreed. The Black Pearl was to be mine.
Segðu mér af hverju þú samþykktir að vera brúðarmær.So tell me again why you agreed to be the maid of honor.
Þessar áætlanir sýna að núverandi og fyrirhuguð stefnumörkun margra aðildarríkja varðandi sin mál dugir ekki til að ná samþykktum markmiðum og ESB-15 mun ekki ná því heildarmarkmiði (- 8 %) sem sett var á sínum tima.The projections show that with existing and planned domestic policies many Member States will not meet their agreed targets and the EU-15 will not reach its overall target (– 8 %).
Við samþykktum það.We agreed.
Við samþykktum þetta.That's what we agreed on!
Við samþykktum þetta allir.We agreed to let Junior have his day.
Við samþykktum aðeins tilganginn.But we agreed on ends only.
Samkvæmt leynilegu vélmennasamstarfslögunum samþykktuð þið að deila upplýsingum með okkur en ekki vopnaþróun ykkar.Now, under the classified Alien-Autobot Cooperation Act, you agreed to share your intel with us, but not your advancements in weaponry.
Hlutur endurnýjanlegs rafmagns í vergrirafmagnsneyslu er þess vegna ofáætlaður sem nemurframleiðslu á rafmagni framleiddu frá IMW sem brotnar ekkiniður í náttúrunni. Markmið þjóða sem hér eru sýnd erutilvísunarvildi sem aðildarríkin samþykktu að taka inn íreikninginn þegar þær settu sér markmið fyrir október 2002,samkvæmt ESB reglugerð um endurnýjanlegt rafmagn.The share of renewableelectricity in gross electricity consumption is thereforeoverestimated by an amount equivalent to theelectricity produced from nonbiodegradable IMW.National targets shown here are reference values that Member States agreed to take into account whensetting their targets by October 2002, according tothe renewable electricity EU directive.Source: Eurostat.
Þeir samþykktu.They agreed.
- Þeir samþykktu.- They agreed.
Amma og mamma samþykktu brúðkaup eftir páska.Grandma and Mama agreed to marriage after Easter.
Hann hóf máls á því aftur nýlega og þorpsbúar samþykktu það.He brought it up again recently, and the viIlage agreed.
Framkvæmdastjórn ESB er að vinna að frekari útfærslu á lagarammanum um orku og loftslagsbreytingar á grundvelli stefnumörkunar sem samþykk var í desember 2008, þ.m.t. um aðgerðir sem beinast að því að ná markmiðum fyrir árið 2020 hvað varðar endurnýjanlega orku, eldneyti til umferðar á vegum, orkunýtingu, myndun grunnkerfis til að fanga og geyma kolefni og þróun tilraunaverksmiðja.The European Commission is developing further the legislative package on energy and climate change policies agreed in December 2008 including actions towards the achievement of the targets by 2020, for renewable energy, road transport fuel and energy efficiency, the establishment of a framework for carbon capture and storage and development of demonstration plants.
Svo hún var nú ekki alveg samþykk, var það?Mm-hm. So she didn't completely agree, now, did she?
Hún er samþykk. Okkur er borgið!I agree!
Hjá öðrum fyrirtækjum er ekki mögulegt að semja um laun þar sem vinnuveitendurnir hafa samþykkt laun samkvæmt kjarasamningi eða laun eru greidd samkvæmt taxta.In other companies it is not possible to negotiate remuneration because these employers have agreed on a collective labour agreement for pay or pay is determined by a pay scale.
Nýr vinnuveitandi þinn má aðeins hafa samband við meðmælendur eftir að þú hefur samþykkt það.Ef þú ert reyndur starfsmaður skaltu nefna fyrrum vinnuveitanda eða samstarfsaðila sem meðmælanda.Your new employer can only contact them after you have agreed to this. If you are an experienced employee, name a former boss or colleague as a referee.
Helsinki nefndinfyrir verndun hafsvœða i Eystrasalti (HELCOM) Sameiginleg verkáætlun var samþykkt í árslok 1999 í framhaldi af því að nýskipaður aðalritari HELCOM kom í heimsókn til Stofnunarinnar.Helsinki Commission for the Protection of the Marine Environment in the Baltic Sea (HELCOM) A joint work plan was agreed towards the end of 1999 follow ing the visit of HELCOM's new Secretary General to the Agency
Nýlega hafa nýjar stefnur og ný lög varðandi meðhöndlun efna verið samþykkt, bæði í Evrópu og annars staðar í heiminum.Recently, signiicant new policies and legislation addressing the management of chemicals have been agreed upon, both in Europe and globally.
Að auki var samþykkt alþjóðlegt samræmt keri um lokkun og merkingar og Stokkhólmsamningurinn um þrávirk lífræn efni sem og Rotterdamsamningurinn um fyrirfram samþykkt leyi tóku gildi.Additionally, the Global Harmonised System on classiication and labelling (GHS) was agreed and the Stockholm Convention on Persistent Organic Pollutants (POPs) and the Rotterdam Convention on Prior Informed Consent (PIC) entered into force.

More Icelandic verbs

Related

Not found
We have none.

Similar

Not found
We have none.

Similar but longer

Not found
We have none.

Random

losa
loosen
míga
piss
prenta
print syn
raða
put in order
ræna
rob
sameina
unite
sauma
sew
sigla
sail
skatta
tax
skekkja
skew

Other Icelandic verbs with the meaning similar to 'agree':

None found.